Search found 96 matches

by M.Logi
28 Jun 2009, 13:27
Forum: Aðstoð
Topic: halda búrinu í 26 gráðum
Replies: 8
Views: 6623

er með Ancistrus, Platy, Rummy-nose og black molly
by M.Logi
28 Jun 2009, 05:03
Forum: Aðstoð
Topic: halda búrinu í 26 gráðum
Replies: 8
Views: 6623

halda búrinu í 26 gráðum

Nú er orðið ansi heitt hérna í finnlandi og þar af leiðandi heitara í íbúðinni.
Ég fæ ekki vatnið til að haldast í um 24-26 gráðum það fer alltaf upp í 29 gráður. Er einhver leið til þess að bjarga þessu?

Ég nota ekki hitara.
by M.Logi
22 Jun 2009, 20:06
Forum: Aðstoð
Topic: hvaða "stóra" fiska í 102 lítra?
Replies: 11
Views: 7295

Ég þakka upplýsingarnar.

Jú auðvitað fær maður enga stóra fiska í 100l vilti bara fá hugmynd af þeim stæðstu sem hægt væri að hafa.
by M.Logi
20 Jun 2009, 19:52
Forum: Aðstoð
Topic: hvaða "stóra" fiska í 102 lítra?
Replies: 11
Views: 7295

hvaða "stóra" fiska í 102 lítra?

hér kemur ein spurning kannski aula spurning :?

Ég er með 102 L búr og mig langar í stóra fiska í það.
Hverjir eru stærstu fiska sem geta vera í 102 Lítrum?

:roll:
by M.Logi
13 Jun 2009, 18:04
Forum: Saltvatn
Topic: Trúða búrið mitt
Replies: 112
Views: 113364

Ertu kominn eitthvað lengra með búrið?
by M.Logi
30 May 2009, 13:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Smábúr Vargs
Replies: 24
Views: 21975

Ég var að spá í að gera svona lítið gróðurbúr með bara rækjum í.

Þarf ekki dælu fyrir rækjurnar?
by M.Logi
24 May 2009, 16:52
Forum: Aðstoð
Topic: sár á Colis Laila? Dáinn:(
Replies: 7
Views: 5444

Ég fékk mér annan á föstudag og hann er búinn að vera stórfurðulegur hreifir sig varla og nú er hann svo slappur að hann sogast að dælunni og er bara þar hreifingalaus nánast.

Vatnið er fínt hjá mér og kellinginn er fín og allir aðrir fiskar eru góðir.
Hvað gæti þetta verið?
by M.Logi
23 May 2009, 15:04
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Vantar nafn á plöntu. (ný Planta)
Replies: 7
Views: 9142

Gleymti að spyrja um nafnið þegar ég fékk hana
Veitt einhver hvað hún heitir?
Image
by M.Logi
17 May 2009, 12:45
Forum: Aðstoð
Topic: sár á Colis Laila? Dáinn:(
Replies: 7
Views: 5444

jæja hann gafst upp í morgun greyið :(

Ekki veit ég hvað angraði hann
by M.Logi
16 May 2009, 13:43
Forum: Aðstoð
Topic: sár á Colis Laila? Dáinn:(
Replies: 7
Views: 5444

jæja ég setti salt og allar vatna mælingar eru góðar.
En fiskurinn er enn með þetta sár en er mun minna núna, en hann er frekar skrítinn hann hangir yfirleit á yfirborðinu og svo finnst mér eins og hann sé aðeins bolgin á annari hliðinni.
by M.Logi
13 May 2009, 17:33
Forum: Aðstoð
Topic: sár á Colis Laila? Dáinn:(
Replies: 7
Views: 5444

Nú hef ég aldrei notað salt, Svo ég spyr: Helli ég saltinu beint út í vatnið eða er einhver önnur aðferð notuð til dæmis hrært upp í vatni fyrst eða slíkt?
by M.Logi
13 May 2009, 14:12
Forum: Aðstoð
Topic: sár á Colis Laila? Dáinn:(
Replies: 7
Views: 5444

sár á Colis Laila? Dáinn:(

þegar ég kom heim í dag tók ég eftir þessu sári á munninum á einum Colis Laila, Getur verið að einhver var að narta í hann? Eða er þetta einhver veiki

Sjáið þið hvað þetta getur verið.
Vona þið getið séð þetta almennilega á myndinni

Image
by M.Logi
10 May 2009, 20:15
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Riccia getur verið mikil þolinmæðis-planta, ég gafst upp á henni á endanum, var alltaf fljótandi út um allt hjá mér. Jú ég las það í gömlum þráði að þú hafir gefist upp á henni. Hún er bara svo flott á þessum steini, og hefur gengið fínt með hana enþá Svo eitt annað í sambandi við CO2 ég nota 100gr...
by M.Logi
10 May 2009, 17:42
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Jamm! Búrið mitt er alltaf eitthvað að breytast og verða betra. Mig langar til að fá eina Ancistrus í viðbót eða einhvern annann botnfisk og Rummy-nose og kannski 2 fiska í stæri kantinum. Er það orðið of mikið af fiskum fyrir búrið eða hvað? Er með núna 1 Ancistrus, 2 Colis Laila, 4 Platy og 6 Rumm...
by M.Logi
04 May 2009, 14:23
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Jú Sven ég ætla að athuga með speglana.

Ég fékk í gær Riccia fluitans. Veit að það getur verið smá vinna að vera með hana, en mér finnst hún soldið flott, setti á tvo steina, verður gaman að sjá þegar þetta vex.

Image
by M.Logi
02 May 2009, 18:43
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Takk fyrir þetta Sven, Ég fór að spá í lýsinguna vegna þess að ég hef tekið eftir því að Hygrophila polysperma og Limnophila heterophylla plönturnar eru ekki nógu grænar hjá mér, eða það er svona brúnlituð áferð á stöku stöðum. En þær vaxa alveg ótrúlega hratt að mér finnst. Er með ljósin á í 9 tíma...
by M.Logi
02 May 2009, 15:07
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Eins og þið sjáið þá er ég kominn með þetta fínasta gróðurbúr og langar til þess að setja smá meiri gróður eins og Riccia fluitans á steinana. Ég er með Hagen Nutrafin CO2 Natural Plant System. Lýsingin mín er 2x Sylvania Aquastar F18W/174, 10000 Kelvin. Er það nógu góð lýsing? eða finnst ykkur ég æ...
by M.Logi
26 Apr 2009, 18:29
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nutrafin CO2
Replies: 12
Views: 16088

okay takk
by M.Logi
26 Apr 2009, 17:31
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nutrafin CO2
Replies: 12
Views: 16088

Prófaðu 100gr sykur, 1 teskeið þurrger og 1 teskeið matarsódi og 1/2 L af vatni (ekki köldu, við stofuhita). Blandaðu þessu saman í 2 L gosflösku sem þú hefur þvegið vel og skolað en betur. Hristu svo eins og þú eigir lífið að leysa. Heltu þessu svo í Nutrafin flöskuna og bættu við vatni ef þarf. T...
by M.Logi
19 Apr 2009, 07:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður
Replies: 105
Views: 254870

http://www.fishfiles.net/up/0904/t12fhson_Picture_3.png Búr: 102L Mp-Aquabay Dæla: Eheim 2010 Hitari: Eheim Jager 100W 3D Bakgrunnur Fiskar: 1x Ancistrus 2x Colis Laila 4x Platy 6x Rummy-nose Plöntur: Hygrophila polysperma Echinodorus bleheri Limnophila heterophylla Og ein sem ég er ekki með nafnið...
by M.Logi
18 Apr 2009, 12:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?
Replies: 26
Views: 15921

Minn dýrasti er 4.90 € eða 825 krónur :P
by M.Logi
18 Apr 2009, 09:21
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Vantar nafn á plöntu. (ný Planta)
Replies: 7
Views: 9142

Vantar nafn á plöntu. (ný Planta)

Sjá mynd neðst
óþarfi að gera nýja þráð.
by M.Logi
16 Apr 2009, 18:22
Forum: Saltvatn
Topic: Snowflake moray að borða rækju
Replies: 15
Views: 13920

Sirius Black wrote:
GUðjónB. wrote:finnsku spjalli.....ekki talau finnsku :shock: ?
Hann á nú heima út í Finnlandi þannig að hann hlýtur að kunna eitthvað í finnsku :P
:góður:
by M.Logi
16 Apr 2009, 15:49
Forum: Saltvatn
Topic: Snowflake moray að borða rækju
Replies: 15
Views: 13920

Snowflake moray að borða rækju

Ég var að skoða sjavarbúrin á Finnsku Fiskaspjalli og fann þetta hjá einum notanda. Rosalega er þetta fallegt!
http://www.youtube.com/watch?v=_KFspP7Tfi4&fmt=18
by M.Logi
14 Apr 2009, 15:21
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Nú er ég búinn að uppfæra búrið aðeins meira. Kominn með 6 Rummy-nose og 4 Platy. Læt fylgja nokkrar myndir af búrinu eins og það er orðið núna :) http://www.fishfiles.net/up/0904/plz2wohm_Picture_2.png http://www.fishfiles.net/up/0904/f4lsgj6r_Picture_3.png http://www.fishfiles.net/up/0904/ze4hdcle...
by M.Logi
13 Apr 2009, 17:04
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Mér er boðið að fá 6 til 8 stikki af Platy gefins. Passa þeir saman með Rummy Nose Tetra?
by M.Logi
11 Apr 2009, 17:28
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Takk fyrir það. Maður bíður spenntur eftir að geta sett slatta af lífi í það.
by M.Logi
11 Apr 2009, 17:16
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Búrið er svolítið skýjað, er það ekki bara eðlilegt með svona nýtt búr?
Setti það upp á Fimmtudagskvöld.
by M.Logi
11 Apr 2009, 17:12
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Jamm það er eiginlega bara þetta sem ég er að spá í Vargur. Ég fór í morgun og fékk mér tvo Rummy-nose og eina Ancistrus bara svona til að byrja með :) Ég hugsa ég fái mér slatta af Rummy-nose og skoða stærri fiska betur bráðum. og svo þrjú stikki plöntur, Hygrophila polysperma, Echinodorus bleheri ...
by M.Logi
11 Apr 2009, 09:35
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 100l hans Magga Loga.
Replies: 41
Views: 53260

Bakgrunninn fékk ég hérna í Helsinki og hann kostaði ekki nema 75 evrur :góður: