Search found 1109 matches

by gudrungd
30 Mar 2008, 20:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiðrildasíkliður
Replies: 21
Views: 14993

Eins og ég sagði er hann ekkert mikið fyrir að láta taka myndir af sér, held að hann sé um 1 cm (hóst hóst) þessi er vel ömurleg með hrikalegri speglun en sýnir hann aðeins betur..... getur þetta verið Synodontis Brichardi?

Image
by gudrungd
30 Mar 2008, 17:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiðrildasíkliður
Replies: 21
Views: 14993

Þessir virðast alveg eins í laginu og hvítu rendurnar eins á sporðinum og bakugganum en minn er samt þónokkuð dekkri, getur þetta verið eitthvað annað litaafbrigði? (verst ef að ég fer að fá reikning frá þeim :shock: )
by gudrungd
30 Mar 2008, 16:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiðrildasíkliður
Replies: 21
Views: 14993

Lagið er líkt en mér finnst hann reyndar vera meira dökkur með ljósum röndum en ljós með dökkum blettum..... (ok við getum tekið sebrahestaumræðuna) :lol: Það er rétt að ég fæ að skoða hann, en er snöggur að láta sig hverfa ef ég tek upp myndavélina. Ég tek það fram að rauða kvikindið er eina plastp...
by gudrungd
30 Mar 2008, 16:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiðrildasíkliður
Replies: 21
Views: 14993

Hérna er mynd af Fiðrildasíkliðunum mínum, þær pósuðu fyrir myndavélina en það sama er ekki að segja um laumufarþegann minn sem ég er ekki enn búin að átta mig á hvað heitir. Mér þætti vænt um ef þig gætuð aðstoðað mig http://vefpostur.internet.is/gudrungests/fiskar/parid_1.jpg Hér er óskýr og leiði...
by gudrungd
30 Mar 2008, 15:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 180litrabúr til sölu -BÚIÐ-
Replies: 29
Views: 18314

Er hægt að skoða í dag?? :wink: Það er erfitt að ná í sporðinn á þér!
by gudrungd
30 Mar 2008, 14:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 180litrabúr til sölu -BÚIÐ-
Replies: 29
Views: 18314

Re: fiskabúr

SteinarAlex wrote:jú reyndar enn er viss um að þetta búr passi á hann
Er þetta Juwel skápur sem þú ert með?
by gudrungd
28 Mar 2008, 21:06
Forum: Almennar umræður
Topic: 180 L búrið
Replies: 28
Views: 16430

Mjööög flottar myndir, væri gaman að sjá eina heildarmynd yfir búrið með fiskunum í.... (mig langar í 180l..) :P
by gudrungd
28 Mar 2008, 20:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið byrjenda Sjávarbúr?
Replies: 34
Views: 21827

Þarft bara að skoða vel hvað þeir taka í sendingarkostnað, sumir rukka eitthvað rugl og þú þarft að borga vaskinn líka af því svo að maður þarf að reikna þetta út.
by gudrungd
28 Mar 2008, 19:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið byrjenda Sjávarbúr?
Replies: 34
Views: 21827

Þú hefur ekki látið þér detta í hug að panta að utan? Þetta er kannski ekki besti tíminn vegna gengisins en ég hef pantað Juwel filtera frá http://www.fishandfins.co.uk/ , þar sem þetta var svo lítill og léttur pakki þá borgaði ég ekkert hátt flutningsgjald (sumir rukka hrikalega fyrir flutning) og ...
by gudrungd
26 Mar 2008, 23:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiðrildasíkliður
Replies: 21
Views: 14993

Mér sýnist þetta vera SAE, ég á 2 svona, Nei hann er dökkur með ljósum röndum (ekki doppóttur) og með svona catfish trýni. Hann reyndar festi sig á bakugganum í plastpokanum og gerði gat á hann! Ég fann bara fyrir beininu og ýtti honum til baka :shock: einhversskonar ancistra sýnist mér, ég er að sk...
by gudrungd
26 Mar 2008, 23:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiðrildasíkliður
Replies: 21
Views: 14993

Fiðrildasíkliður

Nú er ég að mjaka mér (mjög) rólega yfir í fullorðinsfiska, fékk mér par af fiðrildasíkliðum í dýragarðinum og setti í 30 lítra búrið með gúbbíunum. Ég keypti í leiðinni lysimachia nummularia plöntu sem fór í plastpokann með fiskunum en þegar ég sýndi syninum fiskana í pokanum þá var þar á sundi pín...
by gudrungd
26 Mar 2008, 23:00
Forum: Aðstoð
Topic: Clove oil?
Replies: 9
Views: 7558

Átti ekki vodka... held að bjór eða rauðvín myndi ekki duga! :lol: Heyrðu ég á víst brennivínsfleyg í frystinum síðan á þorranum í fyrra!
by gudrungd
26 Mar 2008, 22:42
Forum: Aðstoð
Topic: Clove oil?
Replies: 9
Views: 7558

nú ætla ég að svara sjálfri mér ef það gæti kannski hjálpað öðrum... ég fann þetta á netinu, passar alveg við þær upplýsingar sem þið góða fólk höfðuð gefið mér http://www.heilsa.is/heilsa/baetiefni/?ew_1_cat_id=18106&ew_1_p_id=17577147 ég prófaði sprittið áðan, tók heldur langan tíma fyrir minn...
by gudrungd
25 Mar 2008, 23:46
Forum: Aðstoð
Topic: Clove oil?
Replies: 9
Views: 7558

Ég er að vandræðast með seiði sem eru með hálfgerða krippu á bakinu, ætla bara að grisja aðeins og kannski ekki fæðast sem gúbbí í næsta lífi! :) Fyrst að maður er með samvisku þá er eins gott að nota hana, ég hef nú sturtað nokkrum niður þar til ég fór að lesa mér til og hugsa um þessa skemmtilegu ...
by gudrungd
25 Mar 2008, 23:33
Forum: Aðstoð
Topic: Clove oil?
Replies: 9
Views: 7558

Clove oil?

Jæja Vargur, það jaðrar við að maður fái bara e-mailið hjá þér til að fá svar við spurningum! :veifa: Hvað er þessi clove oil sem þeir mæla með á erlendum síðum til að "svæfa" fiska á mannúðlegann hátt? Hafið þið einhverja skoðun eða tillögur til að gera það? Ég held að gullfiskarnir mínir...
by gudrungd
24 Mar 2008, 23:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gúbbý kvk gefins kannski 2
Replies: 8
Views: 5994

:rofl:
by gudrungd
23 Mar 2008, 23:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 11
Views: 8801

Hvernig búr er þetta?
by gudrungd
23 Mar 2008, 16:51
Forum: Almennar umræður
Topic: 180 L búrið
Replies: 28
Views: 16430

Lítur mjög spennandi út, mér finnst alltaf hrikalega gaman að sjá svona "búr í fæðingu" þræði. Gefur manni góðar hugmyndir! :tilefni:
by gudrungd
22 Mar 2008, 19:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Lýsing í fiskabúrum
Replies: 10
Views: 8430

Ég var að skipta um peru þar sem ég var ekki sátt við lýsinguna og hef bara eina peru í búrinu.... ég setti myndir inn á þennan þráð og þú getur séð muninn http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=3092 Ég er ekki alveg viss hvernig mér líkar þessi lýsing, hún er náttúrlega alveg á hinum endanum, ég...
by gudrungd
18 Mar 2008, 22:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Sambýlisbúrið mitt(nýjar myndir)
Replies: 15
Views: 13388

Nú er ég búin að taka aðeins til í búrinu hjá mér, skipta um bakgrunn og keypti nýja peru í Dýragarðinum, Sylvania Gro-lux, gróðurpera sem að gerir stemninguna mjög ólíka því sem var og gerir litina á gullfiskunum alveg ævintýralega. Stóri steinninn er jaspis sem ég fann í steinasafni sem ég hef und...
by gudrungd
18 Mar 2008, 19:50
Forum: Gotfiskar
Topic: Ábyrg grisjun á gúbbí.... óe ráðum
Replies: 1
Views: 2807

Ábyrg grisjun á gúbbí.... óe ráðum

Ég er með smá hóp af hálfstálpuðum gúbbíseiðum og ætla mér ekki enda með einhvern herskara. Vitið þið um góða vefsíðu sem segja að hverju á að leita til að velja úr bestu seiðin, þekkja úr illa formuð og þess háttar. Endilega ekki segja mér að gúggla það þar sem ég er búið að gera það og það sem ég ...
by gudrungd
14 Mar 2008, 19:25
Forum: Almennar umræður
Topic: ljósaperur í fiskabúr
Replies: 3
Views: 3717

ljósaperur í fiskabúr

Ég er með juwel 70l. búr og keypti warmlight peru (15w) sem er að fara í taugarnar á mér þar sem mér finnst hún hrikalega gul. Mér var sagt að ég þyrfti helst að kaupa juwel peru þar sem hún passaði betur í þéttihringina en mér finnst hún vera laus í hringjunum og er ekki alveg að skilja þetta. Ég e...
by gudrungd
06 Mar 2008, 19:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Sambýlisbúrið mitt(nýjar myndir)
Replies: 15
Views: 13388

Seiðin eru orðin nokkuð stálpuð, of stór til að vera étin af foreldrunum en nógu lítil til að vera étin af svöngum gullfiskum, þau þrifust ekki nógu vel í seiðabúrinu og mig langaði að sjá hvernig þau kæmu út. Það er ástæðan fyrir að ég fékk mér annað lítið búr. Mér finnst munur á þeim síðan þau fen...
by gudrungd
06 Mar 2008, 16:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Sambýlisbúrið mitt(nýjar myndir)
Replies: 15
Views: 13388

er veik heima og hef ekkert betra að gera en að taka myndir af fiskabúrunum..... hérna er stóra búrið eftir fluttninginn á gúbbíunum http://vefpostur.internet.is/gudrungests/fiskar/fiskabur2.jpg hérna er litla Rena búrið, keypti það notað í gær á 3000 kall, drulluskítugt og í frekar aumu ástandi, þa...
by gudrungd
06 Mar 2008, 16:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Sambýlisbúrið mitt(nýjar myndir)
Replies: 15
Views: 13388

kellingarnar eru "hnöttóttari" ok..... feitari....
by gudrungd
06 Mar 2008, 13:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Sambýlisbúrið mitt(nýjar myndir)
Replies: 15
Views: 13388

Sambýlisbúrið mitt(nýjar myndir)

Hérna er sambýlisbúrið mitt http://vefpostur.internet.is/gudrungests/myndir/fiskabur.JPG er líka að komast að því hvernig ég set inn myndir hérna! Í því eru 2 slæðusporðar, 2 black moor, 2 zebradanio, peppercory og tveir glænýir SAE sem halda örugglega að þeir séu komnir til himnaríkis. Gúbbífiskarn...
by gudrungd
04 Mar 2008, 15:53
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Hitaveituvatn
Replies: 7
Views: 21193

þýðir þetta að það er óhætt að nota hitaveituvatn í fiskabúrið? ég hef alltaf soðið vatnið og blandað við það kalda! :shock: :oops:
by gudrungd
04 Mar 2008, 15:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: vantar 20-30l. glerbúr!komið!
Replies: 3
Views: 3930

búin að senda báðum ep... sennilega farið hjá síkliðunni og bíð eftir öðru svari frá birki.... :o
by gudrungd
04 Mar 2008, 13:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: vantar 20-30l. glerbúr!komið!
Replies: 3
Views: 3930

vantar 20-30l. glerbúr!komið!

Mig vantar 20 -30 lítra glerbúr fyrir seiði og/eða sjúklinga.... helst með loki og ljósi og vel með farið, sendið mér ep. ef þið eigið eitt í geymslunni sem þið viljið losna við, jafnvel með myndum eða linkum á samskonar búr :P
Get alveg sótt 8) og borgað sanngjarnt verð!

GG