Search found 1196 matches

by Gudjon
26 Sep 2006, 11:33
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon '06
Replies: 88
Views: 69311

Melanochromis johannii Þessa fiska er frekar auðvelt að hugsa um. Í upphafi eru bæði kynin appelsínugul/gul en þegar að kk þroskast fær hann svartan og bláan lit. Þeir eigna sér svæði sem að þeir síðan verja. Munnalar. Stærð: Þeir verða um 10 cm en kvk aðeins minni pH: um 8, ekkert heilagt Kynin: k...
by Gudjon
26 Sep 2006, 09:23
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Það er skrímsli í húsinu !
Replies: 32
Views: 43293

Vargur wrote:
sliplips wrote:Getur hann verið með hvaða fiskum sem er?
Hann getur verið með hvaða fiskum sem er en því miður geta fáir ffiskar verið með honum. :D
Vel orðað. Með hverjum vartu að spá að hafa hann svona í framtíðinni ef einhverjum? það yrði nú skemmtilegra að hafa hann með fleiri fiskum
by Gudjon
25 Sep 2006, 18:39
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon '06
Replies: 88
Views: 69311

Nú ætla ég að gera svolítið sem ég sá Ólaf gera Ég hafði hugsað mér að skrifa svolítið um hverrja og eina síkliðu sem að ég er með eða allavega flestar, þetta geri ég aðalega svo að þið reynsluboltarnir getið leiðrétt mig eða frætt mig meira svo að ég geri mér ekki upp neinar ranghugmyndir Maylandia...
by Gudjon
25 Sep 2006, 18:35
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Það er skrímsli í húsinu !
Replies: 32
Views: 43293

Magnað, þetta er ekkert smá "monster" í fullri stærð.
Hvað ætli þetta þurfi stórt búr? 1 tonn?
Hvar fékkstu hann og hvað kostaði gripurinn?
by Gudjon
24 Sep 2006, 16:52
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon '06
Replies: 88
Views: 69311

http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0135030.jpg 70 l búr http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0135036.jpg Í því eru 7 johanni 5 x kingsizei 5 x Tropheops 1 x convict kvk Þetta kemur allt frá Vargi 2 x lítil vara- og seyðabúr http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m013449...
by Gudjon
24 Sep 2006, 16:35
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon '06
Replies: 88
Views: 69311

50 l búr http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0135033.jpg Í því eru 2 x Microgeophagus ramirezi (yellow) http://www.fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/Siklidur/Dvergsiklidur/280xdvergsikid/dvergar%20(6).JPG 2 x Apistogramma viejita http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0135031.jpg Bú...
by Gudjon
24 Sep 2006, 16:20
Forum: Sikliður
Topic: Gudjon '06
Replies: 88
Views: 69311

Gudjon '06

Jæja, nú er kominn tími á að segja aðeins frá búrunum sem að ég er með 200+ l búr sem er löðrandi í brúnþörung http://www.dyrarikid.is/gallery/gallerymyndir/m0135034.jpg Í því eru 1 x Convict kk 3 x brichardi 2 x Iodotropheus sprengerae 1 x Oscar 1 x Maylandia estherae kk 1 x Frontrosa 2 x Haplochro...
by Gudjon
24 Sep 2006, 10:07
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Salamöndruseyði
Replies: 17
Views: 19841

svo sannarlega
by Gudjon
24 Sep 2006, 07:08
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Salamöndruseyði
Replies: 17
Views: 19841

Parið hrygndi aftur í gær svo ég færði fyrri hópinn yfir í einhverskonar matarílát og eggin þar sem fyrri hópurinn var



Image


Image
by Gudjon
23 Sep 2006, 15:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Puffer búrið.
Replies: 4
Views: 7340

Ég var einmitt í fiskabúr.is áðan og var það heppinn að fá að sjá þessa puffer fiska rífa í sig lítinn humar, mögnuð sjón
by Gudjon
23 Sep 2006, 12:48
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Iguana eðla
Replies: 15
Views: 18236

Hér koma myndir af henni að skoða eitt fiskabúrið

Image

Image
by Gudjon
23 Sep 2006, 12:41
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Salamöndruseyði
Replies: 17
Views: 19841

Mynd af þeim við fóðrun

Image
by Gudjon
22 Sep 2006, 12:08
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Froskarnir mínir.
Replies: 14
Views: 16089

núnú, hefuru einhverja hugmynd um afhverju hann gerir þetta?
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:54
Forum: Sikliður
Topic: Hvíta Convict parið mitt.
Replies: 49
Views: 45010

Það sem að ég mæli með ef að kallinn er alltaf að elta kerluna er að bæta við felustöðum svo að hún geti falið sig. Ég var að lenda í því að Convict kallinn minn gekk frá kerlunni þó svo að þau hafi verið par í um ár. Það kom mér soldið á óvart.

Annars lítur þetta mjög vel út hjá þér :)
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:40
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Iguana eðla
Replies: 15
Views: 18236

Ég er með eitt fiskabúr á gólfinu hjá mér, hún á það til að fara að elta fiskana í gegnum glerið, ferlega fyndið og gaman að sjá, ég þarf bara að passa að hún komist ekki ofaní búrið því hver veit hvað gerist þá :shock:
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:39
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Froskarnir mínir.
Replies: 14
Views: 16089

ok, er þá ekki ferlega gaman að fylgjast með þeim borða?

Þegar að ég var með skjaldbökur þá litu þær ekki við neinu lifandi nema fiðrildum, það var soldið áhugavert að fylgjast með því
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:25
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Ólíkar Afríku sikliður sem búrfélagar
Replies: 3
Views: 7596

Þetta er svaka grein hjá þér, ef að ég væri ekki þegar í síkliðunum þá fengi þessi grein mig til að prófa þær.
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:18
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Salamöndruseyði
Replies: 17
Views: 19841

Hér kemur mynd af búrinu sem að þau eru í, það er mjög lítið en það nægir þeim, dýrin eru ekki í minni eign svo lítið gengur að tala um að ég þurfi að fá mér stærra búr fyrir þau eða e-ð þannig


Image
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:13
Forum: Sikliður
Topic: nebbalingur og 500 ltr oscarsbúr.
Replies: 116
Views: 103712

Ég á einn óskar og búinn að eiga í rúman mánuð og það er alveg svakalega gaman að honum. Búrið sem hann er í er hliðiná rúminu mínu og alltaf þegar að ég vakna á morgnanna tekur hann á móti mér við glerið.

Image
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:09
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Froskarnir mínir.
Replies: 14
Views: 16089

Þetta er flott hjá þér, sérstaklega Leopard froskurinn.
Hvað er búrið stórt og hvað ertu að gefa þeim að borða?
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:06
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Salamöndruseyði
Replies: 17
Views: 19841

Ég hef þig í huga þegar að þar að kemur, fólk er reyndar strax farið að sýna áhuga á öðrum spjöllum um kaup o.fl.
by Gudjon
19 Sep 2006, 06:04
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Iguana eðla
Replies: 15
Views: 18236

Hún liggur bara þarna og glápir í spegilinn. :roll: Hvað gerir hún ef enginn er spegillinn, er hún meira á ferðinni ? Hún hefur svo sem lítið að fara þarna í skápnum. Hann er nokkuð sniðugur skápurinn, er glerhurð á honum ? Hún verður voðalega fúl útí mig ef að ég fjarlægi speglana, jafnvel bara ti...
by Gudjon
18 Sep 2006, 20:22
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Iguana eðla
Replies: 15
Views: 18236

Iguana eðla

Þetta er Green Iguana eðlan sem að ég á. Ef að fyrrverandi eigandi hefur sagt rétt frá þá á hún að vera tæplega 4 ára. Hún er um 70 - 80 cm. Hún er verulega ástfangin af sjálfri sér, henni finnst ekkert betra en að liggja og glápa á sjálfa sig í spegli, Myndir: http://dyrarikid.is/gallery/gallerymyn...
by Gudjon
18 Sep 2006, 20:17
Forum: Sikliður
Topic: nebbalingur og 500 ltr oscarsbúr.
Replies: 116
Views: 103712

Helvíti er þetta flott hjá þér
en segðu mér, hvað geta óskarar orðið gamlir?
by Gudjon
18 Sep 2006, 20:12
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Salamöndruseyði
Replies: 17
Views: 19841

Salamöndur þurfa þannig séð ekkert stórt búr og engin vatnsgæði né neitt þannig, foreldrarnir eru frekar stórir og eru í 20-30 l búri sem er mjög lítið en samt fjölga þær sér. Ég hef ekki heyrt um að þær fjölgi sér mikið í heimahúsum en þessar sem eru hér eru allaveganna til í tuskið, það líða svona...
by Gudjon
18 Sep 2006, 19:58
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Salamöndruseyði
Replies: 17
Views: 19841

Salamöndruseyði

Ég hef verið að stússast í því síðustu daga að koma upp salamöndru seiðum, allt gengur vel, þyrfti reyndar að fara að færa þær yfir í stærra búr. Þær eru allar orðnar um og yfir 1 cm og þær eru eitthvað um 25 stykki held ég, býst við einhverjum afföllum. Mynd: http://dyrarikid.is/gallery/gallerymynd...