Search found 2880 matches

by Elma
18 Feb 2014, 12:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18738

Re: Rækjubúrið

Ég var með búr þar sem cianobacteria var allsráðandi.
Svo setti ég vatnakál í búrið og cianobakterían hvarf eftir nokkra daga.
Spurning hvort að það hafi verið kálinu að þakka?
by Elma
17 Feb 2014, 22:07
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569541

Re: **Elmu búr**

Jæja, hér er ný mynd af búrinu og íbúum þess :) http://farm8.staticflickr.com/7459/12598764895_ea41e080f8_c.jpg 350l fiskabúrið by Elma_Ben , on Flickr svo fór ég um helgina og fékk mér par af M.ramirezi. Ég er svo að pæla í að hafa fimm ramirezi í búrinu, ætla fyrst að bíða og sjá hvernig þessir tv...
by Elma
14 Feb 2014, 13:02
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 391580

Re: 400L búr Jakobs

Ég vil líka Motoro, takk :D
Hún er æðisleg! til hamingju með skötuna Jakob, glæsileg!
by Elma
14 Feb 2014, 13:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Replies: 731
Views: 844750

Re: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar

Mjög fallegir óskarar!!
:góður:
glæislegur Black ghost!
by Elma
14 Feb 2014, 12:58
Forum: Almennar umræður
Topic: VANTAR HJÁLP A.S.A.P
Replies: 18
Views: 24060

Re: VANTAR HJÁLP A.S.A.P

Black ghost eru magnaðir :)

leiðinlegt að þú getur ekki haft þinn.

hvað ertu með stórt búr?
by Elma
07 Feb 2014, 23:23
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS Black ghost (Apteronotus albifrons) SELDUR
Replies: 1
Views: 2601

TS Black ghost (Apteronotus albifrons) SELDUR

Ég er með fallegan black ghost til sölu.
Hann er með bakugga :góður: ekki margir þannig til á Íslandi.
Kannski sá eini.
c.a 12-13 cm
étur allt fóður, étur úr hendi.


10þús.

hafið samband í ep
by Elma
07 Feb 2014, 19:59
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnið hvítt eða grænt.
Replies: 11
Views: 22910

Re: Vatnið hvítt eða grænt.

Æðislegt!
Gott að það er komið í lag :)

:góður:
by Elma
07 Feb 2014, 19:26
Forum: Sikliður
Topic: Flowerhorn
Replies: 36
Views: 65569

Re: Flowerhorn

Frábærar myndir af fallegum fisk!!
by Elma
03 Feb 2014, 12:44
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Vargs fuglar - 2014
Replies: 2
Views: 10321

Re: Vargs fuglar - 2014

Hann er algjör frekjudós :)


en allir ungarnir eru farnir á ný heimili :)
by Elma
03 Feb 2014, 12:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE kvk Cyrtocara moorii og Brichardi
Replies: 2
Views: 3320

Re: ÓE kvk Cyrtocara moorii og Brichardi

Búin að senda EP :wink:
by Elma
02 Feb 2014, 21:06
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnið hvítt eða grænt.
Replies: 11
Views: 22910

Re: Vatnið hvítt eða grænt.

Hvítt vatn þýðir að það er ofvöxtur í bakteríum, (bakteríusprengja) skiptiru um allt í búrinu? s.s þegar þú þreifst það, skipturu um allt vatn, þreiftu (ryksugaðiru) mölina og þreifstu dæluna? Eða gerðir eitthvað til að koma þessu af stað? skipturu um möl? grænt vatn þýðir ofvöxtur í þörungum (þörun...
by Elma
02 Feb 2014, 20:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE kvk Cyrtocara moorii og Brichardi
Replies: 2
Views: 3320

ÓE kvk Cyrtocara moorii og Brichardi

Vantar tvær eða fleiri C.moorii.
Fullorðnar.

og er að leita að N.brichardi lika.
bæði kk og kvk.

Væri til í skipti! Get látið látið í staðinn: red cherry,
Skalla par eða endler kerlingar!

hafið samband í EP :)
by Elma
25 Jan 2014, 00:12
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Vargs fuglar - 2014
Replies: 2
Views: 10321

Vargs fuglar - 2014

Jæja, þetta a að vera þráður fyrir fuglana okkar! Hérna eru ungar sem við erum með núna, allt kvk. http://farm8.staticflickr.com/7335/12017864214_c95a19fb04_z.jpg Vargs ungar undan Akkiles og Röskvu by Elma_Ben , on Flickr Unginn minn, sætastur í heiminum :wub: http://farm6.staticflickr.com/5535/120...
by Elma
25 Jan 2014, 00:05
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 391580

Re: 400L búr Jakobs

Glæsilegir fiskar hjá þér Jakob!! :góður:
by Elma
24 Jan 2014, 18:16
Forum: Sikliður
Topic: German Blue Butterfly
Replies: 13
Views: 30061

Re: German Blue Butterfly

Sirius black: nannacara anomala eru fínir! ----------------- ég er einmitt að pæla í að reyna við ramirezi aftur! gekk alls ekki vel síðast, en á undan því gekk það ágætlega :) Þeir eru rosalega lengi að borða, spá mikið í matnum áður en þeir éta. Gott að gefa blóðorma. Þess vegna er gott að hafa þá...
by Elma
13 Jan 2014, 21:42
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109342

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Hæ!
Sá að þú varst að spurja um plöntur sem þola að vera í skugga.
T.d Anubias, cryptocoryne og java burkni.
by Elma
12 Jan 2014, 14:36
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569541

Re: **Elmu búr**

Hæ Sibbi, takk!

Þetta er einhver íslenskur sandur 2-4mm sem er til nálægt Eyrarbakka.
Mjög flottur.
Það var smá lotus í búrinu en einhver át hann :whiped:
En það eru lotus laukar út um allt í búrinu.
Er að bíða eftir að þeir spýri.
by Elma
12 Jan 2014, 01:56
Forum: Aðstoð
Topic: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..
Replies: 12
Views: 17939

Re: Vantar hjálp með þrif á fiskabúri.. það er ógeðslegt..

Glæsilegt! :góður:

Hvaða tegund af fiskum er svo í búrinu?
by Elma
12 Jan 2014, 01:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Vallinseria spiralis í skiptum fyrir risavalli eða rækjur
Replies: 1
Views: 3294

ÓE Vallinseria spiralis í skiptum fyrir risavalli eða rækjur

Er að leita að Vallisneria spiralis.
Ég get skipt á risavallisneriu (Vallisneria gigantea) endler kvk eða á red cherry rækjum
í staðinn ef áhugi er fyrir því,

Hafið samband í EP :wink:
by Elma
12 Jan 2014, 01:36
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569541

Re: **Elmu búr**

Ný mynd af búrinu

Image
My 350l aquarium by Elma_Ben, on Flickr

Ætla einhvern timann að bæta kannski dvergsíklíðum í búrið.
Allavega fleirum Kuhli :) þeir eru svo skemmtilegir.
Er núna með 6 stk. í búrinu.
by Elma
09 Jan 2014, 16:21
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 269862

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Keli, eitthvað um 50 cm.
Flavio um 25 kannski.
by Elma
08 Jan 2014, 23:38
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 269862

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Arowanan hans Hlyns og flowerhorninn minn eru bestu vinir :) http://farm4.staticflickr.com/3718/11844667436_204d74b7bc_z.jpg Flavio og Aro by Elma_Ben , on Flickr Nema þegar það er matartími.. :grumpy: þá lætur hún Flavio vita hver það er sem ræður í búrinu. http://farm4.staticflickr.com/3766/118438...
by Elma
08 Jan 2014, 18:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Stór Red Terror hrygna FARIN
Replies: 6
Views: 7599

Stór Red Terror hrygna FARIN

3000kr fyrir þessa fallegu red terror hrygnu!
c.a 20cm.
Hafið samband í ep :)


Image
Red Terror by Elma_Ben, on Flickr
by Elma
07 Jan 2014, 17:42
Forum: Sikliður
Topic: Hryggning
Replies: 17
Views: 33258

Re: Hryggning

Hafa einhverja grjót í búrinu fyrir seiðin þegar hún sleppir þeim. Svo þau geta falið sig. Eða strippa hana þegar seiðin eru orðin nógu stór og sleppa þeim í þetta sérbúr og setja hana aftur í aðalbúrið. Ég hreinlega man ekki hvað leið langur tími hjá mér. tvær vikur eða mánuður. Eg skipti um vatn á...
by Elma
07 Jan 2014, 17:35
Forum: Sikliður
Topic: Flowerhorn
Replies: 36
Views: 65569

Re: Flowerhorn

Vá hvað hann er lítill og sætur!!
Elska flowerhorn!
Æðislegir fiskar :)

Hvað gefuru þínum að borða?
by Elma
07 Jan 2014, 17:32
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109342

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Ótrúlega gaman að sjá þetta! :góður: Bara passa upp á vatnið, skipta lítið en oft um vatn til að byrja með. Sýnist að þetta sé Corydoras sterbai sem þú keyptir í dýraland, miðað við myndina. Hérna eru myndir af mínum með öðrum corydoras til samanburðar. http://farm6.staticflickr.com/5091/5520579399_...
by Elma
06 Jan 2014, 14:24
Forum: Sikliður
Topic: Hryggning
Replies: 17
Views: 33258

Re: Hryggning

Fallegt par!
by Elma
06 Jan 2014, 14:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Replies: 35
Views: 75572

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

Það er rétt hjá þér Sibbi, ég var búin að gleyma þeim :)
Hef ekki séð þær lengi.
Við erum bara með albinoa, slör og venjulegar og brúnar.
by Elma
06 Jan 2014, 10:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.
Replies: 35
Views: 75572

Re: Nýtt hobby herbergi í vinnslu.

það eru tveir litir af albino.
Hvítir albino með rauð augu og gylltir albino með rauð augu.
Þessi er gylltur albino, ekki með slör.
by Elma
06 Jan 2014, 00:33
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 540l Búrið mitt
Replies: 7
Views: 16732

Re: 540l Búrið mitt

Mjög flott!