Search found 477 matches

by henry
24 Oct 2009, 20:45
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Já, en eins og Keli segir þá er allt allt annað að fá sér stærri Discusa. Ef þú kaupir þér Discus í þeirri stærð sem þeir koma innfluttir, þá eru miklu minni líkur á að þeir drepist en ef þú kaupir Discus eins og þeir eru seldir ræktaðir hér heima. Sú stærð er líka helmingi dýrari. Svo er ég nú ekke...
by henry
24 Oct 2009, 20:19
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Já, pottþét. Er að spá í að fá mér einn stóran flottan Marlboro Red eða eitthvað kannski síðar á árinu, þegar ég er búinn að flytja og vesenast. Ég reyndar get sjálfum mér um kennt svosem. Voru tveir dagar í vikunni þar sem ég gaf þeim ekki að éta nautshjarta, bara örlítið af þurrmat, því ég var bus...
by henry
24 Oct 2009, 16:01
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Þessi litli Discus sem stækkaði aldrei þó hann æti var að drepast. Þoldi ekki vatnsskipti. Tók upp á að drepast í miðju barnaafmæli þannig að það voru góð ráð dýr að koma honum undan áður en einhver tæki eftir, þannig að ég náði engri mynd. Þá er 1 Discus eftir af þessum 4 sem fóru upprunalega í búr...
by henry
20 Oct 2009, 23:53
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569660

Flott :)
by henry
20 Oct 2009, 23:19
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 391983

Alltannað að sjá hann! ;)
by henry
20 Oct 2009, 13:19
Forum: Saltvatn
Topic: The Blue Planet
Replies: 0
Views: 3570

The Blue Planet

Fann síðu þar sem er hægt að horfa á þessa heimildarmynd (og margar aðrar góðar) frítt. Svona ef einhver hefur ekki séð þetta nú þegar og keypt seríuna ;)

http://topdocumentaryfilms.com/the-blue ... s-of-life/
by henry
19 Oct 2009, 14:07
Forum: Sikliður
Topic: Skallar með seiði
Replies: 4
Views: 6765

Ekki mikið, þetta er mjög understocked búr. Nokkrir gúbbý og nokkrir SAE er það eina sem ég sá þarna. En já, líklega drepast seiðin úr næringarskorti.

Væri gaman að taka seiði, en ég hef bara ekki pláss núna.. :/
by henry
18 Oct 2009, 22:43
Forum: Sikliður
Topic: Skallar með seiði
Replies: 4
Views: 6765

Skallar með seiði

http://www.fishfiles.net/up/0910/jyxg9l9c_DSC00111.JPG Það er nokkuð stórt Eheim/MP fiskabúr á elliheimilinu þar sem amma og afi eru. Þegar ég kíkti við í dag þá voru 4 skallar eftir í búrinu, og allir búnir að parast. Bæði pörin voru með seiðum. Ég smellti af vídjó, en var bara með símann sem er a...
by henry
17 Oct 2009, 00:18
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Byrjanda fiskur?
Replies: 21
Views: 39256

Hvaða dramatík er þetta hjá ykkur Guðjón og Síkliða? Þetta er eins og fyrrverandi par sé á spjallborðinu, sífelld skot og leiðindi. Reynið að leiða hvor annan hjá ykkur, og múva on. Það er nóg af fiskum í sjónum. <embed src="http://www.youtube.com/v/NHOf3s70w-c&hl=en&fs=1&" typ...
by henry
15 Oct 2009, 19:33
Forum: Gotfiskar
Topic: Hillbilly guppy breeding
Replies: 7
Views: 8163

Þeir fá það líka, gef 4x á dag, bara eggjarauða 2x á dag. Var að spá í að prófa að gefa þeim daphniu líka. Á misjöfnu þrífast börnin best! ;)
by henry
15 Oct 2009, 16:29
Forum: Gotfiskar
Topic: Hillbilly guppy breeding
Replies: 7
Views: 8163

Jæja, var að búa mér til sveran prótein shake í hádeginu þegar mér varð litið á búrið og sá að kerlingin var öll grönn og spengileg, og seiði í javamosanum. Veit ekki hvenær hún var að gjóta nákvæmlega, eða hvort hún náði að éta eitthvað, en ég færði hana strax aftur í 54L búrið hennar. Ég tími ekki...
by henry
13 Oct 2009, 16:33
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569660

Flott búr. Hvað er það hátt? Væri gaman nefnilega að sjá skalla í þessu umhverfi ;)
by henry
12 Oct 2009, 16:27
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569660

Samhryggist, veit hvernig tilfinning þetta er! Ótrúlega viðkvæmir fiskar eitthvað. Það hefur ekkert komið upp í búrinu eftir að fiðrildin mín fóru, þó ég gerði ekki neitt við búrið. Virðist bara hafa verið eitthvað spes fiðrilda keis..
by henry
12 Oct 2009, 09:16
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: ca. 600ltr. búr í smíðum
Replies: 132
Views: 208128

ég myndi frekar setja svartann papparenning þarna heldur en að rúlla búrið. Kemur aldrei vel út að rúlla eða pensla gler, finnst mér.
by henry
11 Oct 2009, 11:41
Forum: Gotfiskar
Topic: Hillbilly guppy breeding
Replies: 7
Views: 8163

Já. Ég sá einn Risa marmara skalla um daginn sem var undan mínu pari (afabarn). Spes :)
by henry
11 Oct 2009, 00:00
Forum: Gotfiskar
Topic: Hillbilly guppy breeding
Replies: 7
Views: 8163

Hillbilly guppy breeding

Jæja. Þannig er mál með vexti að ég er með mína fyrstu gúppý fiska, þótt ótrúlegt megi virðast. Hef aldrei haft neinn áhuga á þeim, en konan sem er ný í sportinu er rosa hrifin af litunum og svona. Þannig að ég fékk 2x kalla og 2x kellingar frá Vargnum með flugi og svo fór náttúrulega að ein kelling...
by henry
10 Oct 2009, 13:31
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 891939

Já þetta er allt að koma. Hvað fá þeir að éta?
by henry
10 Oct 2009, 12:46
Forum: Sikliður
Topic: Tropheus Duboisi
Replies: 90
Views: 95595

Eða, sem er skemmtilegra, fleiri Duboisi!
by henry
10 Oct 2009, 01:38
Forum: Sikliður
Topic: Tropheus Duboisi
Replies: 90
Views: 95595

Hvað kosta góðar steypuhrærivélar í dag?
by henry
09 Oct 2009, 00:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 16804

Hafði lesið um þessa aðferð líka en fannst hún ekki alveg meika sense. Því þú þarft jú að mynda flóru sem hæfir fjölda og stærð íbúa, annars drepst megnið af bakteríunum þegar fiskarnir koma í og bakteríurnar hætta að fá hreint ammoníak. Sem er ekki gott. Svo er líka spurning hversu mikið af henni d...
by henry
08 Oct 2009, 23:44
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnsskipti með slöngu - Leiðbeiningar
Replies: 22
Views: 49363

:klappa: Skemmtileg grein. Fékk mig til að langa að framkvæma vatnsskipti ;)
by henry
05 Oct 2009, 20:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Hver sá búrið á Ljósanótt ?
Replies: 29
Views: 16695

Eru þetta korkplötur undir búrinu?
by henry
05 Oct 2009, 20:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Hver sá búrið á Ljósanótt ?
Replies: 29
Views: 16695

Kom svona mikill þörungur á glerið meðan búrið var uppi á Ljósanótt?
by henry
05 Oct 2009, 17:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar myndband.
Replies: 17
Views: 13177

Þrælmagnað búr. Hef ekki séð svona stóra trúðabótíur áður. :shock:
by henry
05 Oct 2009, 17:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar myndband.
Replies: 17
Views: 13177

<embed src="http://www.youtube.com/v/uYFTHZ2breM&hl=en&fs=1&" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="640" height="505"></embed>
by henry
02 Oct 2009, 22:00
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569660

Hlakka til að sjá þessa long fin ram í fullum litum :D
by henry
02 Oct 2009, 18:57
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 891939

Ég sá pínkuponsu Ornatipinnis á ~27k hérna fyrir norðan.. Og bara einn til..
by henry
02 Oct 2009, 18:42
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 891939

Flott maður, voru þetta dýr grey?
by henry
02 Oct 2009, 10:32
Forum: Sikliður
Topic: 250L Discus búr
Replies: 147
Views: 165951

Ok. Ég fylgist með testinu. Orðinn svolítið þreyttur á að grænt vatn blossi upp hjá mér, þetta er í þriðja sinn so far..
by henry
02 Oct 2009, 10:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt rækjubúr
Replies: 12
Views: 9482

Þegar ég var dreddaður 13 ára polli þá notaði maður teygjur ætlaðar í spangir. Þannig að ef apótekið segist ekki eiga í hár, þá biðja um fyrir spangir.