Search found 5075 matches

by keli
12 Mar 2014, 21:18
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240.L
Replies: 53
Views: 87539

Re: 240.L

Ef þú færð 5kg kút á 20k þá myndi ég hlaupa og kaupa hann. Ég hef fundið ódýrast á svona 23-25k, fullur, þrýstiprófaður 5kg kútur. Hann þarf að vera þrýstiprófaður til að fá áfyllingu á hann, annars þarftu að borga fyrir prófunina í næstu áfyllingu.

Hvar fannstu kút á 20k?
by keli
10 Mar 2014, 09:20
Forum: Sikliður
Topic: Flowerhorn
Replies: 36
Views: 65790

Re: Flowerhorn

Flowerhorninn þeirra Vargs og Elmu er nú langleiðina í það hugsa ég..
by keli
08 Mar 2014, 19:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 261634

Re: Búrið mitt Akvastabil 720

Gætu verið ungir fiskar sem vantar litinn í?
by keli
08 Mar 2014, 18:20
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109479

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Kannski :) Þetta er bara spurning um að prófa sig áfram. 18w er ekkert voðalega mikil birta í 80 lítra. Ég er sjálfur með um 45w á 50 lítra rækjubúrinu mínu. Sennilega overkill, en ég er með mikið af flotgróðri sem skyggir á (viljandi). Ástæðan fyrir flotgróðrinum er að ég er að bíða eftir að fá nok...
by keli
07 Mar 2014, 09:54
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240.L
Replies: 53
Views: 87539

Re: 240.L

Mundu líka eftir að fara vel með allar pakkningar. Ef þú berð á þær alltaf þegar þú tekur dæluna í sundur þá endast þær margfalt lengur. Það er hentugt því það gæti verið erfitt að fá nýjar pakkningar í dæluna með litlum fyrirvara :)
by keli
06 Mar 2014, 19:55
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240.L
Replies: 53
Views: 87539

Re: 240.L

Það er ansi vel sloppið ef hún reynist vel. Ég las einhvertíman að menn væru ánægðir með hana framanaf en svo væru smellur að brotna við þrif og þá hefjast vandræðin..

Gakktu bara vel um hana og þá ætti hún að endast eitthvað :)
by keli
06 Mar 2014, 11:33
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109479

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Loftbólurnar koma btw ekki nema lýsingin sé næg líka :) Þetta helst allt saman í hendur.
by keli
06 Mar 2014, 11:32
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síkliður get ég haft í......
Replies: 7
Views: 18612

Re: hvaða síkliður get ég haft í......

Festae er alveg galið í 110l búr. Þeir verða allt of stórir.

Ef þú ætlar ekki að losa þig við gúbbana þá myndi ég sleppa öllum síkliðupælingum.
by keli
05 Mar 2014, 23:37
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 109479

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

Þú þarft að setja co2 í 1-2x á dag allavega hugsa ég. Hún (kolsýran) er fljót að fuðra upp í loftið ef það er hreyfing á yfirborðinu... Lítið og oft er betra en mikið sjaldan. Ef þú setur svona stórar gusur þá hrynur súrefnismagnið og pH gildið í búrinu og fiskarnir geta lent í vandræðum með það. Ég...
by keli
02 Mar 2014, 22:41
Forum: Aðstoð
Topic: sandur í búr..
Replies: 7
Views: 17127

Re: sandur í búr..

Bara skola vel. Með heitu jafnvel ef þú getur. Algjör óþarfi að sjóða eða vesenast eitthvað þannig. Alls ekki nota nein efni.
by keli
02 Mar 2014, 10:51
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Búrastaerd fyrir Oscar
Replies: 3
Views: 13285

Re: Búrastaerd fyrir Oscar

350 lítrar eru ágætir fyrir 3 óskara, en 3 er frekar óhentugur fjöldi af óskörum.. Það verður næstum alltaf einn útundan. 2 gæti verið betri tala í þessu búri. Svo einhverjir félagar eins og t.d. pleggar eða eitthvað þannig.
by keli
25 Feb 2014, 14:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Vantar Kol í tunnudælu ( Activated Carbon )
Replies: 6
Views: 10611

Re: Vantar Kol í tunnudælu ( Activated Carbon )

Athugaðu samt að það er ekki æskilegt að nota kol í dælur nema í einstaka tilfellum, t.d. eftir lyfjagjöf. Þau eru aðeins virk í 1-2 vikur og eftir það er ekkert gagn í þeim.
by keli
19 Feb 2014, 14:11
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 spurningar
Replies: 11
Views: 30301

Re: Co2 spurningar

diffuser.
by keli
19 Feb 2014, 13:51
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 spurningar
Replies: 11
Views: 30301

Re: Co2 spurningar

Það skiptir ekki öllu máli hvernig diffuserinn er ef loftbólurnar leysast upp áður en þær ná að yfirborðinu. Passaðu bara að setja ekki of mikla næringu.
by keli
18 Feb 2014, 13:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18744

Re: Rækjubúrið

snerra wrote:Er þetta Azolla caroliniana , það er að segja flotgróðurinn ?
Nei.. Veit samt ekki hvað hann heitir :)




Sorry Ólafur, það var ekki planið að taka yfir þráðinn þinn :)
by keli
18 Feb 2014, 11:50
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Er að fara græja lok á 530 lítra búr
Replies: 14
Views: 27813

Re: Er að fara græja lok á 530 lítra búr

Jamm. Mikilvægt að nota *góða* málningu til að loka krossviðnum og vinna viðinn rétt og vel til þess að það komist hvergi raki að.
by keli
18 Feb 2014, 10:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18744

Re: Rækjubúrið

Nii. Bakteríur vinna á ammóníaki og nítríti. Allur gróður er hinsvegar (mis)duglegur að taka upp nítrat. Hraðvaxta plöntur eins og flotgróðurinn eru sérstaklega hentugar að því leyti.
by keli
17 Feb 2014, 18:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18744

Re: Rækjubúrið

elliÖ wrote::góður: flottir halarnir á flot gróðrinum
Ég viðurkenni fúslega að þeir eru stundum óþarflega flottir... Tekur aðeins of mikið pláss :) En rækjurnar njóta góðs af því.
by keli
17 Feb 2014, 09:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18744

Re: Rækjubúrið

Ég er með 50 lítra rækjubúr, og er með 3stk otocinclus með rækjunum. Það sést voðalega lítið af ungum rækjum eftir að ég setti ottóana með. Samt er nóg að éta og ottóarnir venjulega taldir einir af þeim fiskum sem ganga hvað best með rækjum. http://i.imgur.com/3f0zolcl.jpg Svona leit það út í byrjun...
by keli
17 Feb 2014, 09:09
Forum: Aðstoð
Topic: Mosi í fiskabúri
Replies: 4
Views: 12692

Re: Mosi í fiskabúri

Nei þetta er bara þörungur sem berst með gróum, t.d. bara úr loftinu. Hann nær sér samt ekki á strik nema við ákveðnar aðstæður. SAE kroppa eitthvað í þetta, en annars er þetta bara spurning um blackout í nokkra daga og skoðun á fóðurgjöf og svona til að losna við. Þetta getur verið helvíti þrautsei...
by keli
16 Feb 2014, 21:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Rækjubúrið
Replies: 13
Views: 18744

Re: Rækjubúrið

Mjög margar tegundir til, margar skyldar og geta fjölgað sér saman. Engir fiskar. Sama hve smáir, þeir kroppa alltaf eitthvað í þær. Það borgar sig að gefa þeim. Lítið. Snöggsoðið spínatblað og eitthvað þvíumlíkt öðru hvoru er mjög vinsælt. Humar gengur. En hann étur þær. Spurning hvort það teljist ...
by keli
16 Feb 2014, 21:27
Forum: Aðstoð
Topic: Mosi í fiskabúri
Replies: 4
Views: 12692

Re: Mosi í fiskabúri

"black hair algae"
by keli
14 Feb 2014, 11:46
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 391993

Re: 400L búr Jakobs

haha.. Úbbs :)
by keli
11 Feb 2014, 22:40
Forum: Aðstoð
Topic: Rót & brúnt vatn !
Replies: 14
Views: 25521

Re: Rót & brúnt vatn !

Já ef þessi er nokkurra mánaða gömul og þú skiptir reglulega um mikið vatn þá er þessi rót líklega bara sérstaklega leiðinleg..
by keli
10 Feb 2014, 19:19
Forum: Aðstoð
Topic: Ph í vatni
Replies: 3
Views: 11298

Re: Ph í vatni

Hér eru enn ítarlegi mælingar fyrir þá sem hafa áhuga á því :)

https://www.or.is/spurningar-og-rad/umh ... eysluvatns
by keli
10 Feb 2014, 11:41
Forum: Aðstoð
Topic: Rót & brúnt vatn !
Replies: 14
Views: 25521

Re: Rót & brúnt vatn !

Það er enginn buffer í vatninu þannig að það verður mjög líkt vatninu í búrinu. Hitastigið fellur auðvitað ekkert því vatnið sem maður setur í búrið er auðvitað jafn heitt og það sem er í búrinu. Ef þú ert að skipta um vatn með eingöngu köldu vatni þá ertu að bjóða alls kyns sjúkdómum og veseni í he...
by keli
10 Feb 2014, 10:51
Forum: Aðstoð
Topic: Rót & brúnt vatn !
Replies: 14
Views: 25521

Re: Rót & brúnt vatn !

Ég myndi ekkert vera að þessu uppþvottavélaveseni.. Bara auknar líkur á að þvottaefnisafgangar setjist á rótina og valdi vandræðum í búrinu. Frekar þá láta renna í funheitt bað og baða rótargreyjið :) (Ég geri mér grein fyrir að þú notar ekki þvottaefni þegar rótin er þvegin) Þetta er samt svolítið ...
by keli
09 Feb 2014, 22:45
Forum: Aðstoð
Topic: Rót & brúnt vatn !
Replies: 14
Views: 25521

Re: Rót & brúnt vatn !

20% þynnir litinn lítið.. Ég geri stundum ca 60%+ vatnsskipti og búrið mitt er allt annað, amk liturinn á vatninu :)
by keli
09 Feb 2014, 21:19
Forum: Aðstoð
Topic: Rót & brúnt vatn !
Replies: 14
Views: 25521

Re: Rót & brúnt vatn !

Rætur lita alltaf. Mis mikið, en lita alltaf. Þetta er bara einn fylgifiskur rótanna. Getur skipt oftar um vatn ef þér finnst þetta ómögulegt.
by keli
07 Feb 2014, 18:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til sölu
Replies: 6
Views: 6476

Re: Hágæða (Beefheart mix) fyrir Discus (og aðra fiska) til

5) Uppun
Ath óheimilt er að "uppa", þe færa auglýsingu efst á blaðsíðu ef hún er enn á 1. blaðsíðu í söludálknum. Þeir sem gera slíkt eiga á hættu að auglýsingu verði læst.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=13001