Search found 915 matches

by Birkir
24 Oct 2006, 17:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndir af burinu
Replies: 9
Views: 11007

Mjög snyrtilegt búr. Til hamingju með það!
by Birkir
24 Oct 2006, 11:43
Forum: Sikliður
Topic: Vargsbók
Replies: 150
Views: 168276

Má því leiða líkur að því að Afríkanar aðlagist betur búrum Ameríkana heldur en the other way around?

Ég hef heyrt að Ameríkanin þurfi meira á náttúrulegu umhverfi að halda en Afríkanarnir, þ.e.a.s. að Ameríkanin myndi fíla sig minna í búri með skeljasandi og klettum á kostnað róta og platna (?).
by Birkir
24 Oct 2006, 11:04
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Bakgrunnar, þ.e.a.s. ekki plaggöt
Replies: 8
Views: 12158

Plakötin eru nú ekki alslæm, reyndar eru þessir gerfilegu gróðurbakgrunnar oft hálfslappir en td nýju Juwel plakötin virkilega flott, ég er sjálfur með grjótaútliðið hjá mér og mjög sáttur. Hann lítur mjög "eðlilega" út. Ég mæli samt frekar með þrívíddar bakgrunni sérstaklega í stærri búr...
by Birkir
24 Oct 2006, 10:50
Forum: Sikliður
Topic: Vargsbók
Replies: 150
Views: 168276

Eru einungis ameríkanar í Oscar búrinu?
by Birkir
24 Oct 2006, 08:23
Forum: Aðstoð
Topic: Síkliður: er að starta búri,vantar aðstoð
Replies: 21
Views: 25100

Klassi

Þetta spjall er eðall
by Birkir
23 Oct 2006, 19:33
Forum: Aðstoð
Topic: Síkliður: er að starta búri,vantar aðstoð
Replies: 21
Views: 25100

Frábært nebbi. Allt að gerast!


Var að spá. Ég á 120l búr líka. Það er tiltölulega lítið í búr í samhengi við síklíður geri ég ráð fyrir. Er óráðlegt að setja ameríku eða afríku síkliður í slíokt búr eða væri sniðugara að hafa dvergsíkliður í því?
by Birkir
23 Oct 2006, 08:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað vilt þú að ég geri fyrir hobbíið ?
Replies: 10
Views: 12017

Ætli það sé bara fólkið sem á eftir 20þús af heildarlaununum þegar það er búið að borga alla reikningana :shock: En annars var ég ekki að kvarta sjálfur, það sem ég var að ýja að er það sem ég hef heyrt frá öðrum. Éger í ágætis málum og eins og í innleginu mínu þá hafði ég fyrirvara á fullyrðingum u...
by Birkir
23 Oct 2006, 07:58
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Bakgrunnar, þ.e.a.s. ekki plaggöt
Replies: 8
Views: 12158

Bakgrunnar, þ.e.a.s. ekki plaggöt

Var að skoða heimasíðuna hjá Fiskabúr og sá svona bakgrunnsplötur sem maður festir í búrið með kitti sem fylgir víst með því.


Eru margir að nota svona bakgrunna? Hver er ykkar reynsla af þeim?
by Birkir
23 Oct 2006, 07:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir 60 - 100l búri
Replies: 0
Views: 3189

Óska eftir 60 - 100l búri

Sæl. Vantar búr og allt sem þarf með því. Helst tunnudælu og auðvitað hitara og loki. Væri best ef þetta kæmi í pakka en það er líka mögulegt að versla t.d. bara búrið eða bara dælu. sendið mér einskapóst hérna eða email á birkirAS@yahoo.com æskilegt væri að fá myndir en við getum rent á staðinn og ...
by Birkir
22 Oct 2006, 19:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað vilt þú að ég geri fyrir hobbíið ?
Replies: 10
Views: 12017

þetta með að allt sé dýrt, ég tek að hluta til undir það. það hlýtur þá eitthvað að búa að baki. ég get ímyndað mér að kannski eru einhverjir innflutningstollar sem eru að hækka verðin og svona. en þessi búð er frábær. auðvitað væri draumur ef allt í kring um fiska væri ögn ódýrara en svona er þetta...
by Birkir
22 Oct 2006, 18:54
Forum: Aðstoð
Topic: Síkliður: er að starta búri,vantar aðstoð
Replies: 21
Views: 25100

ameríku síkliður eru yfirleitt stærri en malawi og tanganyiku síkliður?

það er betra að hafa fáar ameríku síkliður saman en betra að hafa t.d. margar malawi saman

Malawi utaka síkliður eru stærri en þær sem ég nefni að ofan?
by Birkir
22 Oct 2006, 18:40
Forum: Aðstoð
Topic: Síkliður: er að starta búri,vantar aðstoð
Replies: 21
Views: 25100

hahaha. var að fatta að ég er alveg að skíta í mig með gotfiskapælinguna mína. refreshing memory...
by Birkir
22 Oct 2006, 18:22
Forum: Aðstoð
Topic: Síkliður: er að starta búri,vantar aðstoð
Replies: 21
Views: 25100

takk kærlega fyrir þetta. þwkkingin mín er að aukast og ég er að fá smá fókus í þetta þó svo að ég sé ekki búinn að ákveða hvaða vatn verður fyrir valinu. er það rétt að afríku síkliður eru litríkari en þær amerísku? Þegar þú talar um gotfiska þá ertu að tala um fiska eins og gúbbí, tetrur, neon, gú...
by Birkir
22 Oct 2006, 14:15
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Ólíkar Afríku sikliður sem búrfélagar
Replies: 3
Views: 7584

Frábært grein. Hjálpar með nánast allt og auðvitað upplýsingar um hvernig síkliður ég mun einbeita mér að, afrískar vs amerískar, þörungaætur eða dýrapríteinsþurfandi...
by Birkir
22 Oct 2006, 13:37
Forum: Aðstoð
Topic: Síkliður: er að starta búri,vantar aðstoð
Replies: 21
Views: 25100

Síkliður: er að starta búri,vantar aðstoð

Sæl öll. Ég vil þakka Hlyn Vargi fyrir að hafa leitt mig inn á þetta spjall. Hef reyndar póstað þessu annarstaðar en maður þarf að vera á tánum til að gera þetta rétt. Sæl öll sömul Til allra blessunar rataði ég inn á þetta spjall og vil bara þakka Trítlu og öllum sjórnendunum hérna og þátttakendum ...