Search found 4227 matches

by Andri Pogo
06 Jun 2013, 18:24
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 32823

Re: 200L Malawi í barnaherberginu

Búrið hefur verið fært í stofuna þar sem það nýtur sín betur :mrgreen: Fækkaði Acei niður í 5, einn lítill og svo 4 fullvaxna eftir, sem mér sýnist vera 1kk og 3kvk. Hér er karlinn: http://www.fishfiles.net/up/1306/qkzyog4q_IMG_8074b.jpg Demansoni kk og nokkrir Yellow Lab http://www.fishfiles.net/up...
by Andri Pogo
05 Jun 2013, 23:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 100L Eheim fiskabúr með dælu til sölu - SELT
Replies: 2
Views: 2479

100L Eheim fiskabúr með dælu til sölu - SELT

100L Eheim/MP fiskabúr með bogadreginni framhlið. (103L samkv. framleiðanda). Flott fiskabúr með 2x18w perum. Eheim 2010 hreinsidæla (fyrir 60-160L búr) með nýjum svömpum fylgir með. Svona búr: http://verslun.tjorvar.is/product_info.php?cPath=24_59_473&products_id=7421&osCsid=uucss1ct42nn1kh...
by Andri Pogo
03 Jun 2013, 22:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins gúrami og 2x Brichardi - BÚIÐ
Replies: 4
Views: 3241

Re: Gefins gúrami og 2x Brichardi

Þeir voru sóttir áðan.
by Andri Pogo
03 Jun 2013, 15:23
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hrygnandi ancistrupar til sölu - SELT
Replies: 0
Views: 1572

Hrygnandi ancistrupar til sölu - SELT

Hrygnandi ancistrupar (og 2x 1-1,5cm seiði í kaupbæti)

Verð: 5000kr
by Andri Pogo
03 Jun 2013, 15:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins gúrami og 2x Brichardi - BÚIÐ
Replies: 4
Views: 3241

Re: Gefins gúrami og 2x Brichardi

Fiskarnir eru farnir (fráteknir þar til í kvöld, læt vita ef það klikkar)
by Andri Pogo
02 Jun 2013, 20:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins gúrami og 2x Brichardi - BÚIÐ
Replies: 4
Views: 3241

Gefins gúrami og 2x Brichardi - BÚIÐ

Er með stóran perlugúrama: http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/guramarog/perlugurami_grein.htm og 2x Brichardi (veit ekki kyn): http://fiskabur.is/myndir_vefur/Greinar/greinar2.htm Fást gefins ef sóttir , þyrftu helst að fara í kvöld. Síðasta lagi á morgun, þá skutla ég þeim í næstu búð. Er í Saf...
by Andri Pogo
26 May 2013, 22:13
Forum: Aðstoð
Topic: fire belly newt ?
Replies: 1
Views: 3956

Re: fire belly newt ?

ég hef ekki átt svona sjálfur en með góðri umhirðu ætti 50l búrið alveg að duga, go for it!
by Andri Pogo
24 May 2013, 22:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: búið
Replies: 2
Views: 2721

Re: búið

Sæll, það er ágæt regla að eyða ekki/breyta sölupóstum þótt sala hafi farið fram, gott að bæta bara við einu "SELT".
Það er ágætt fyrir þá sem eru að selja sambærilega hluti að geta rennt yfir eldri auglýsingar til að gera sér grein fyrir verðgildi.
by Andri Pogo
21 May 2013, 07:46
Forum: Gotfiskar
Topic: Seiði_lífslíkur
Replies: 12
Views: 24517

Re: Seiði_lífslíkur

Ég veit nú ekko hvernig dæla þetta er en þau ná varla að synda út aftur meðan hún er í gangi, hvað þá eftir að þau stækka eitthvað. Ég myndi opna dæluna og ná þeim út og minnka svo jafnvel kraftinn á dælunni ef hægt er.
by Andri Pogo
16 May 2013, 16:46
Forum: Aðstoð
Topic: Tunnudælur
Replies: 9
Views: 13150

Re: Tunnudælur

Þegar ég var með tunnudælur skolaði ég/skipti um hvíta filtefnið þegar ég gerði vatnsskipti eða í 2-3 hvert skipti... Ég skolaði ekki keramikkúlurnar og það dótarí nema á nokkura mánaða fresti :)
by Andri Pogo
13 May 2013, 18:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Malawi síkliðum
Replies: 2
Views: 2921

Re: Óska eftir Malawi síkliðum

Kominn með Yellow Lab og Demansoni svo ég ætla að bíða með afra, mpanga og álíka fiska (svo líkir demansoni).
Skoða þó enn öðruvísi malawi mbunur.
by Andri Pogo
07 May 2013, 00:24
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 32823

Re: 200L Malawi í barnaherberginu

3 Demansoni fóru í búrið í dag, vonandi kk+2kvk en mögulega 2kk+kvk, vangaveltur velkomnar...

#1 kk
Image

#2 kk/kvk
Image

#3 kvk
Image
by Andri Pogo
05 May 2013, 23:21
Forum: Sikliður
Topic: 200L Malawi
Replies: 16
Views: 32823

200L Malawi

Jæja 200L búrið hefur verið inni í leikherbergi barnanna síðustu 8 mánuði með gullfiskum í en það var orðið ansi þreytt og óspennandi svo við ákváðum að skella í eitt Malawibúr. Fengum þessa fínu Acei til að byrja með, svo er bara spurning hvort þeir fá allir að vera eða hvort við fækkum þeim þegar ...
by Andri Pogo
05 May 2013, 16:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Malawi síkliðum
Replies: 2
Views: 2921

Óska eftir Malawi síkliðum

Óska eftir Malawi mbuna síkliðum.
Helst: fuelleborni ob, mpanga, yellow lab, demansoni, afra, zebra ob, auratus... en skoða allt.
by Andri Pogo
02 May 2013, 17:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Nú er bara að sjá til hvort þetta kemst á legg,,, smile.
Replies: 4
Views: 6579

Re: Nú er bara að sjá til hvort þetta kemst á legg,,, smile.

glæsilegt, ég fékk aldrei meira en hrogn.
Er þetta parið sem ég átti?
by Andri Pogo
30 Apr 2013, 11:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins fiskar! + flottur marmaragibbi í skiptum fyrir Malawi
Replies: 2
Views: 2271

Re: Gefins fiskar! + flottur marmaragibbi í skiptum fyrir Ma

Gibbinn og Channan eru frátekin.
Gullfiskur og JD enn í boði gefins!
by Andri Pogo
29 Apr 2013, 21:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gefins fiskar! + flottur marmaragibbi í skiptum fyrir Malawi
Replies: 2
Views: 2271

Gefins fiskar! + flottur marmaragibbi í skiptum fyrir Malawi

Jæja ætlum að tæma barnabúrið og skella einhverju öðru í það. Eftirfarandi fiskar fást gefins á gott heimili :mrgreen: 1. Voða fínn og dýr gullfiskur sem heitir að ég held Shubunkin. Er í kringum 20cm svo hann þarf gott búr. Þessi tvíliti á myndinni. 2. Parachanna obscura. Hefur ekki borðað í nokkur...
by Andri Pogo
14 Apr 2013, 11:52
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 2 "fancypancy" gullfiskar til sölu :)
Replies: 1
Views: 1811

Re: 2 "fancypancy" gullfiskar til sölu :)

Feiti appelsínuguli er farinn.
Shubunkin fæst á lítinn 3000kall
by Andri Pogo
11 Apr 2013, 21:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 2 "fancypancy" gullfiskar til sölu :)
Replies: 1
Views: 1811

2 "fancypancy" gullfiskar til sölu :)

Nú er smá pæling að breyta búrinu í barnaherberginu og ég vildi athuga hvort einhver áhugi væri hér fyrir 2 gullfiskum? Ætli þeir séu ekki í kringum 15cm á lengd. Ef ég man rétt er annar þeirra Shubunkin og hinn Fantail, saman kostuðu þeir 12þ minnir mig úr búð en Shubunkin var töluvert dýrari en sá...
by Andri Pogo
05 Apr 2013, 18:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel dæla
Replies: 1
Views: 4458

Re: Juwel dæla

gæti verið loft í dælunni?
Myndi prófa að hafa hana undir vatnsyfirborðinu í gangi og snúa henni við eða banka í hana og sjá hvort hún hætti þessu.
by Andri Pogo
17 Mar 2013, 11:17
Forum: Aðstoð
Topic: UV í, eða við Malawi Cichlidu búr
Replies: 3
Views: 5523

Re: UV í, eða við Malawi Cichlidu búr

neinei mesta bakteríuflóran er í hreinsidælunni og mölinni svo það skiptir engu þó uv ljósið sé að steikja vatnið.

Notaðu bara www.fishfiles.net fyrir myndirnar, mjög einfalt.
by Andri Pogo
16 Mar 2013, 23:52
Forum: Aðstoð
Topic: UV í, eða við Malawi Cichlidu búr
Replies: 3
Views: 5523

Re: UV í, eða við Malawi Cichlidu búr

UV má vera í gangi allan sólahringinn en líftíminn á perunni er takmarkaður, þessvegna er ágætt að hafa ljósið á timer og hafa bara í gangi nokkra tíma á dag til að láta peruna endast lengur.
by Andri Pogo
16 Mar 2013, 20:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvítar doppur
Replies: 11
Views: 12877

Re: Hvítar doppur

held að það skipti ekki öllu máli en yfirleitt er mælt með grófu salti já.
by Andri Pogo
16 Mar 2013, 19:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvítar doppur
Replies: 11
Views: 12877

Re: Hvítar doppur

by Andri Pogo
14 Mar 2013, 20:59
Forum: Aðstoð
Topic: Juwel perur
Replies: 3
Views: 5785

Re: Juwel perur

einhverntíma heyrði ég að það væri ágæt regla að skipta um perur á ca ársfresti.
Annars finnst mér persónulega daylight alltaf fallegri birta en warmlight.
by Andri Pogo
12 Mar 2013, 22:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Möl í fiskabúr
Replies: 5
Views: 8513

Re: Möl í fiskabúr

BM Vallá Perlumöl hefur komið vel út.
Líka alveg nóg að segja þeim í afgreiðslunni þar að þetta sé fyrir fiskabúr, þeir eru farnir að þekkja þetta.