Search found 127 matches

by Alí.Kórall
11 Aug 2012, 13:09
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 29963

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

ibbman wrote:Latínu
Haha, rólegur þetta var nú bara kímni hjá mér. :wink:
by Alí.Kórall
08 Aug 2012, 21:08
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 29963

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Ég velti sömu spurningu upp á Reef central, einn lagði frekar til að þetta væri einmitt cabbage leather coral (eða Sinularia dura á rómverskunni).

Ætli við getum ekki verið nokkuð viss um það þá. Takk fyrir!
by Alí.Kórall
08 Aug 2012, 20:14
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 29963

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Image

Sjá, hann er allur að koma til, þó enginn geti borið kennsl á tegundina.
by Alí.Kórall
07 Aug 2012, 23:20
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 29963

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/314449_4496396696833_1703499049_n.jpg Einbúakrabbinn Skúli í klettaklyfri. http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/255373_4496391976715_1983022317_n.jpg Sveppurinn/kórallinn að taka við sér. Miklu frísklegri. http://a3.sphotos.ak.fbcdn.net/hphot...
by Alí.Kórall
06 Aug 2012, 21:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir 90-130L búri (komið)
Replies: 0
Views: 1646

Óska eftir 90-130L búri (komið)

Óska eftir 90-130L búri, eða þá tilbúinn sump í álíka stærð. Ég sé margar auglýsingar þar sem allt heila klabbið er til sölu. Ef útbúnaður eins og hitari og dæla eru með í kaupunum skal ég alveg skoða það. Þá er spurning hvort ég geti áframselt það stöff. Mér er slétt sama um útlitsgalla svo lengi s...
by Alí.Kórall
02 Aug 2012, 17:15
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 500 Lítra búr *Update 13.3
Replies: 196
Views: 313780

Re: 500 Lítra búr *Update 13.3

Áhugaverður sumpur, ég þarf nefnilega að koma upp svona yfirfalli. Ég er soldið hræddur við þá smíði afþví ef maður gerir þetta vitlaust þá bíður það upp á að það renni og renni í fullan sump með tilheyrandi sulli og jafnvel skemmdum.

Var smá inspiratíón að sjá þennan sump líka.
by Alí.Kórall
02 Aug 2012, 13:39
Forum: Saltvatn
Topic: DNA myndir.
Replies: 45
Views: 78690

Re: DNA myndir.

Já sæll...

Ekkert smá flott þá hvort tveggja viðfangsefnið og myndatakan.

:góður:

Maður hefur þá eitthvað til þess að stefna að.
by Alí.Kórall
01 Aug 2012, 12:41
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 29963

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Ég vonast til að búrið verði orðið stabílt eftir 2.5 vikur, þá ætla ég að freista þess að bæta einhverju við. Varðandi fiska þá var ég að hugsa annað hvort lemon damsel eða 2-3 Chromis black bar. Ef það yrði ekkert annað með bláa damselinum, teljið þið það ráðlegt? Ég vil hafa það fremur fámennt og ...
by Alí.Kórall
31 Jul 2012, 00:31
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 29963

Re: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Já málmhalógen var það heillin. Það var víst einn af fjórum kösturum í 1000 lítra búri. Ég bara man það ekki í fljótu bragði og er ekki í sama bæjarfélagi og kastarinn akkúrat núna, en þetta lýtur út fyrir að vera svaðaleg græja. Ég skal finna útúr því. Ég gerði nokkuð kröftug vatnaskipti, en mig gr...
by Alí.Kórall
30 Jul 2012, 23:37
Forum: Saltvatn
Topic: 180L Sjávarbúr - Alí Kórals
Replies: 15
Views: 29963

180L Sjávarbúr - Alí Kórals

Sælir, ég keypti notað 180L búr. Það fylgdi líf með því svo það var ekki hægt að starta því upp á nýtt. En ég hef allavega ýmislegt skemmtilegt líf í því. Ég þarf að klára hálfsmíðað lok á það sem verður með halógen kastara en það lok sem er fyrir er óviðunandi. Svo þarf ég líka að koma upp sumpi og...
by Alí.Kórall
25 Jul 2012, 15:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Goby tegund nefnd eftir hinni keisaralegu hátign
Replies: 0
Views: 3169

Goby tegund nefnd eftir hinni keisaralegu hátign

Þar sem ég er mikill sögu áhugamaður vissi ég að hin keisaralega hátign Japan (Akihito, sonur Hirohito) hafði stundað rannsóknir á sjávarverum. Ég ákvað að fletta upp að gamni í hverju þær fólust. Hann er þekktastur á vísindavettvanginum fyrir framlag sitt í rannsóknum á Goby fiskum, sem eru margir ...
by Alí.Kórall
24 Jul 2012, 16:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 180L sjáfarbúr til sölu 20000 kr !!!!!!
Replies: 2
Views: 2709

Re: 180L sjáfarbúr til sölu 20000 kr !!!!!!

Mér skylst að ég sé búinn að verzla þetta búr. :)

update:

farið
by Alí.Kórall
23 Jul 2012, 19:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 180L sjáfarbúr til sölu 20000 kr !!!!!!
Replies: 2
Views: 2709

Re: 180L sjáfarbúr til sölu 20000 kr !!!!!!

Sæl öll, Ég er ráðinn í vinnu alveg fram að mánaðarmótum á Patreksfirði, sem hittir akkúrat á þegar ofangreindur sölumaður fer af landi brott. Ef einhver býr svo vel að geta hýst blessuð dýrin eða hirt þau, þá hef ég gífurlegan áhuga á dauða útbúnaðinum. Þá má gera ráð fyrir að þegar kaup mín komi t...
by Alí.Kórall
23 Jul 2012, 13:47
Forum: Saltvatn
Topic: Hafið.
Replies: 20
Views: 39290

Re: Hafið.

Hvernig prótein skimmer er notaður í hafið? Hver gefur eiginlega öllum þessum fiskum að borða? Hvað er það margir lítrar? :P nei annars, hrikalega flott myndband. Það eru nokkrir fáránlega flottir fiskar þarna. Sem maður myndi halda að væru eftir sóttir í búr. Sjáið þið einhverja sem þið þekkið úr b...
by Alí.Kórall
23 Jul 2012, 11:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [TS] Hitt og þetta
Replies: 2
Views: 2662

Re: [TS] Hitt og þetta

Er hægt að koma þessum skimmer fyrir í Nanó búri?
by Alí.Kórall
17 Jul 2012, 17:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín
Replies: 27
Views: 24344

Re: Búrin mín

Þú verður að forða fiskunum og tæma búrið.

Svo er að þurrka það og kítta það upp á nýtt.

Myndi ég halda, en þú ættir að ráðfæra þig við þá sem hafa mikla reynslu af búrsmíðum.
by Alí.Kórall
16 Jul 2012, 10:43
Forum: Aðstoð
Topic: Setja upp búr fyrir kribba? Alger byrjandi!
Replies: 6
Views: 8038

Re: Setja upp búr fyrir kribba? Alger byrjandi!

Varðandi skeljasand þá held ég að það gæti verið óráðlegt þar sem hann er einmitt skeljar, og ferskvatn mun leysa svoleiðis upp og vatnið verður væntanlega alkalín (eða basískt) sem hentar ekki í ferskvatnsbúri. Samt sem áður þá er betra að hafa Ph gildið um 7.8-8.5 hjá Afríku síklíðum, en ég er ekk...
by Alí.Kórall
11 Jul 2012, 13:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín
Replies: 27
Views: 24344

Re: Búrin mín

Er ryksugan ekki bara pleggi.

Annars eru þetta allt fallegir fiskar.

spurning hvort hann hafi það af, ég er bara satt að segja ekki vel að mér í þessum síklíðum.
by Alí.Kórall
11 Jul 2012, 13:49
Forum: Saltvatn
Topic: smá vesen !
Replies: 7
Views: 17377

Re: smá vesen !

Ég hefði nú held ég ekkert á móti svona ormi, sem DNa sýndi okkur. Eiginlega bara eins og Mini lin-kórall. Eins og ormahald hljómar nú eins og vafasamt áhugamál.
by Alí.Kórall
11 Jul 2012, 10:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín
Replies: 27
Views: 24344

Re: Búrin mín

Það væri gaman að fá að sjá betri myndir af fiskunum, þeir virðast líta mjög vel út.
by Alí.Kórall
11 Jul 2012, 10:55
Forum: Saltvatn
Topic: smá vesen !
Replies: 7
Views: 17377

Re: smá vesen !

Eru ekki einhverjar verur sem borða svona með bestu lyst?

Kannski pæling að fá sér eínhvern þannig fisk ef pláss leyfir.
by Alí.Kórall
10 Jul 2012, 22:52
Forum: Saltvatn
Topic: smá vesen !
Replies: 7
Views: 17377

Re: smá vesen !

Ég treysti mér ekki til að segja til um hvað þetta er, en hvað greininguna varðar þá stoðar mikið að vita í fyrsta lagi hvaða ríki þetta tilheyrir. Eru þetta dýr eða eitthvað annað? Fyrir mér líta þetta út eins og burstaormar, kannski renna yfir þá sem finnast í fiskabúrum eða bara þá sem eru taldir...
by Alí.Kórall
10 Jul 2012, 18:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín
Replies: 27
Views: 24344

Re: Búrin mín

Allavega ein ábending, þetta er ekki póstað í alveg réttum flokki. :wink: Ég held að það væri sterkur leikur að koma plöntum fyrir í búrinu. T.d. stærri tegundinni af flotgróðri sem sogar til sín heilan helling af nítrötum. Og svo annan þægilegan gróður sem er ekki mjög erfiður. En það verður aðeins...
by Alí.Kórall
05 Jul 2012, 21:27
Forum: Saltvatn
Topic: Nano reef 20Lítra
Replies: 27
Views: 46490

Re: Nano reef 20Lítra

Ég hlakka til þess að sjá þetta þróast hjá þér.

Ég verð sirka mánuði á eftir þér með sirka sama útbúnað svo endilega segðu frá öllu.

Svo ég mun allavega að fylgjast grant með uppfærslum.

Hvað er þetta gamalt og hvað ertu að bralla til að koma örveruflórunni af stað?
by Alí.Kórall
05 Jul 2012, 14:25
Forum: Saltvatn
Topic: Að koma upp einföldu búri
Replies: 12
Views: 23624

Re: Að koma upp einföldu búri

Eitt, ég var að skoða Catalina Goby sem er í hentugri stærð fyrir búrið en hann dafnar best í heldur köldu vatni, eða 22-23°c

Ef ég myndi halda því hitastigi, myndi það hamla vexti kóralla?
by Alí.Kórall
04 Jul 2012, 18:46
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Félagsgjald 2011-2012
Replies: 10
Views: 53630

Re: Félagsgjald 2011-2012

Þarna, genginn til liðs við ykkur. En reyndar bara til að fegra ferilskrána. :wink: :lol:
by Alí.Kórall
04 Jul 2012, 14:33
Forum: Saltvatn
Topic: Nano reef 20Lítra
Replies: 27
Views: 46490

Re: Nano reef 20Lítra

Ég var búinn að heyra af hvaða kóralla þú varst að plana að hafa þarna.

En eru einhver plön um hverskonar bústofn fær að dúsa þarna?
by Alí.Kórall
04 Jul 2012, 14:00
Forum: Saltvatn
Topic: 540 lítra sjávarbúrið mitt
Replies: 45
Views: 83813

Re: 540 lítra sjávarbúrið mitt

Þessar stangir bjóða greinilega upp á áhugaverða röðunarmöguleika, eins og þessi til hægri er uppréttur og fastur.
by Alí.Kórall
04 Jul 2012, 13:57
Forum: Saltvatn
Topic: Nano reef 20Lítra
Replies: 27
Views: 46490

Re: Nano reef 20Lítra

Lofar góðu... Þetta lítur glæsilega út þó það sé ekkert byrjað að vaxa þarna ennþá. Er samsagt í góðu að setja lífstein útí þó efnaskiptin séu ekki kominn á fullt? Get ég fengið að verzla svona skjanna hvítann sand hjá þér þegar ég kem? Það verður spennandi að sjá hvernig þetta þróast hjá þér, held ...
by Alí.Kórall
03 Jul 2012, 23:57
Forum: Saltvatn
Topic: Að koma upp einföldu búri
Replies: 12
Views: 23624

Re: Að koma upp einföldu búri

Þessir eru allir mjög spennandi, hverja aðra mætti nálgast hérna á klakanum?

Hvað með svampa eða lindýr?

Er að pæla í pari af Nemateleotris magnifica, rækju og kuðungakrabba. Ef þetta er ekki of lítið búr. Það hefðu það allavega fyrir sjálfa sig.