Search found 385 matches

by Bambusrækjan
03 Aug 2010, 12:03
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 48730

Ég er að spá að hafa bara Sepik regnboga og kannski bláa skalla seinna meir, annars þarf ég að fara grisja gróður hjá mér. Búrið er að fyllast, ótúlegt hvað svona vatna gróður getur vaxið hratt þegar hann nær sér á strik.
by Bambusrækjan
22 Jun 2010, 17:41
Forum: Aðstoð
Topic: Regnbogafiskar
Replies: 2
Views: 2911

Ég er mest í regnbogafiskum og ég er kominn á þá skoðun að velja eina tegund per búr. Ég er með nokkuð margar tegundir , en er að spá að fara bara í parkisoni og sepik, jafnvel hafa eitt bosemani búr , ekki viss samt. Ég er með eitt 120 L bara með neon regnbogum og ég er að fíla það betur , heldur e...
by Bambusrækjan
20 Jun 2010, 22:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Nokkrir fiskar til sölu.
Replies: 3
Views: 3347

Upps. 4 skalar á 1000 kall , gegn því að þeir fari á gott heimili :P
by Bambusrækjan
06 Jun 2010, 16:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Nokkrir fiskar til sölu.
Replies: 3
Views: 3347

Nokkrir fiskar til sölu.

Er með til sölu nokkrar fiskategundir. 1 par Herotilapia multispinosa eða regnboga sikliður. Tilboð óskast. http://fiskabur.is/myndir_vefur/Fiskar/Siklidur/America/h.multispinosa/22%20(6).JPG Mynd tekin af www.fiskabur.is 4 skalar ca 5cm stórir fara á 1000 kr allir saman. http://fiskabur.is/myndir_v...
by Bambusrækjan
01 Jun 2010, 22:10
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 48730

Allt bara við það sama. Smelli inn update þegar ég breyti ;)
by Bambusrækjan
27 May 2010, 18:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2010
Replies: 206
Views: 161075

hundruðir af litlum Mesonauta festivus seiða að svamla um.
by Bambusrækjan
25 May 2010, 09:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Seiði 2010
Replies: 206
Views: 161075

Red terror madness .. hundruðir af littlum brálæðingum syndandi um :shock:
by Bambusrækjan
16 May 2010, 17:58
Forum: Aðstoð
Topic: Búr "Cyclast" ekki.
Replies: 7
Views: 6228

Ertu nokkuð með UV kerfi í gangi ?
by Bambusrækjan
30 Apr 2010, 19:45
Forum: Sikliður
Topic: Juwel Vision 450l Óskarabúr.
Replies: 20
Views: 22686

Niiice . Hvar fékkstu tiger oscarana ?
by Bambusrækjan
14 Apr 2010, 23:45
Forum: Aðstoð
Topic: hugmyndir
Replies: 2
Views: 3218

fiskum ? Ég mæli ekki með að hafa fleirri en einn kall í búri . Karl og kerla geta verið saman , en þó hefur kerla drepið karl sem var í sama búri hjá mér. Ég mæli með að hafa litlar tetrur og eða lita barba með 1 karl bardaga fiski. T.d neon tetrur eða white cloud.
by Bambusrækjan
14 Apr 2010, 21:31
Forum: Almennar umræður
Topic: er ny i þessu fiskastussi
Replies: 8
Views: 7508

Það ganga ekki margir fiskar með bardagafiskum. Einna helst að litlar tetrur gangi með honum. Og kannski minni barbar white cloud sem dæmi svo mæli ég með að hafa 1 til 2 ancistrur í 60 L búri. ammano rækjur ganga líka svo sem með honum.
by Bambusrækjan
12 Apr 2010, 00:45
Forum: Almennar umræður
Topic: spurning varðandi Betta (bardagafisk - ekki breeding)
Replies: 9
Views: 9568

Bardagafiskar ganga alls ekki með öllum fiskum. Helst litlum tetrum eða litlum börbum. En á móti þurfa þeir ekki stórt búr og geta alveg verið í 20L of haft það fínt.
by Bambusrækjan
11 Apr 2010, 20:42
Forum: Aðstoð
Topic: Hjálp með bardagaseiði
Replies: 8
Views: 6997

ég á micro orma handa þér
by Bambusrækjan
08 Apr 2010, 13:56
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Dísa skvísa labrador
Replies: 53
Views: 47947

Þetta er skvísa.
by Bambusrækjan
08 Apr 2010, 13:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
Replies: 98
Views: 87230

Ég hvet þig að sýna metnað í fiskavali og jafnvel prufa eitthvað sem ekki er algengt hér á klakanum. t.d góba. Að öðru , hvað setur þú undir búrin ?
by Bambusrækjan
02 Apr 2010, 21:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Lífaldur fiska
Replies: 4
Views: 4739

by Bambusrækjan
02 Apr 2010, 21:27
Forum: Almennar umræður
Topic: Bardagafiska seiði
Replies: 13
Views: 9488

ég gaf mínum seiðum micro orma frá degi 1 og rúmlega 300 lifðu. Það er líka hægt fá litla og stóra micro orma. Ég hef tekið eftir því að ormar í gamalli lögun eru mikið minni en þeir í nýrri. Ég hef líka ræktað seiði minni en bardaga seiði og bara notað micro orma og ekker annað fyrsta mánuðinn og a...
by Bambusrækjan
02 Apr 2010, 11:56
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Setja plöntur í nýtt búr?
Replies: 5
Views: 7132

nei ég held ekki að plöntur noti NH3. Það er ágætur þráður hér á spjallinu um fishless cycle. Ég hef gert það tvisvar með ammoníaki og virkað vel. Maður bara að skammta rétt og mæla reglulega. Kosturinn við fishless cycle er að maður getur sett það magn af fiskum í búrið sem það þolir þegar búrið næ...
by Bambusrækjan
31 Mar 2010, 22:34
Forum: Aðstoð
Topic: Ástand!!! búrið stendu ekki á egin fótum
Replies: 41
Views: 23981

er þetta Ikea kommóða sem er undir 180 L búrinu ? Ertu hræddur um að kommóðan sé að gefa sig eða búrið ?
by Bambusrækjan
31 Mar 2010, 21:38
Forum: Aðstoð
Topic: Ástand!!! búrið stendu ekki á egin fótum
Replies: 41
Views: 23981

Ég skil ekki alveg hvert þú ert að fara ? .. gætir þú sett inn mynd kannski ?
by Bambusrækjan
31 Mar 2010, 00:09
Forum: Almennar umræður
Topic: Bardagafiskaseiði,,,, jæja sérfræðingar nú vantar hjálp
Replies: 6
Views: 5644

Ég mæli með micro ormum fyrstu 30 dagana, eggjarauða getur mengað vatnið og seiðin taka ekki mulinn fiskamat strax. Ég mæli með að þú verðir tilbúinn að salta um leið og þú verður var við hvíta bletti eða eitthvað sjúkdóms vesen á seiðunum. http://www.bettatalk.com Þessi síða er góð og ég mæli með h...
by Bambusrækjan
28 Mar 2010, 23:15
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 48730

jamm 3 stk á botninum og eitt fast á rót.
by Bambusrækjan
28 Mar 2010, 20:04
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 48730

http://www.fishfiles.net/up/1003/xx9vvi7p_IMG_0039.JPG Málið er bara að ég er ekki alveg sáttur enn þá :P. Ég hef ekki fengið þær plöntur sem ég ætlaði og þess vegna er búrið hálf gróðurlaust. Ég smelli inn betri myndum , þegar ég verð búinn að bæti við plöntum. Annars væri kannski við hæfi að færa...
by Bambusrækjan
28 Mar 2010, 18:36
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Skepnurnar mínar
Replies: 9
Views: 10080

Re: ...

begga86 wrote:
En það er einn rakki laus :wink:
Hehe freistandi , en ég á 2 dömur sem skiptast á að fara á lóðarí, það yrði aðeins of mikið fjör á heimilinu ef rakki væri á svæðinu.
by Bambusrækjan
28 Mar 2010, 17:21
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Skepnurnar mínar
Replies: 9
Views: 10080

Manni langar bara í hvolp þegar maður sér þessar myndir. Glæsilegar stelpur hjá þér.
by Bambusrækjan
28 Mar 2010, 16:04
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Enn annað gróðurbúr
Replies: 22
Views: 23450

Ég sé að þú ert með Bosemani , hvað ertu með marga og ertu með fleirri rengbogategundir ?
by Bambusrækjan
28 Mar 2010, 12:44
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Þarf smá gróður tips.
Replies: 4
Views: 5457

Re: Þarf smá gróður tips.

Svo er annað, get ég sett gróðurinn í búrið þegar það er nýuppsett eða þarf ég að bíða eftir að bakteríuflóran nái jafnvægi eins og með fiskana? Nei í raun ekki, þó eru líkur á brúnþörungi meiri í búri sem ekki hefur náð bakteríu jafnvægi hef ég heyrt. Skiptir í raun meira máli að halda þörungi nið...
by Bambusrækjan
28 Mar 2010, 12:17
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Enn annað gróðurbúr
Replies: 22
Views: 23450

Flott búr. Hvað er það stórt ?
by Bambusrækjan
28 Mar 2010, 12:16
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Þarf smá gróður tips.
Replies: 4
Views: 5457

Ég mæli með vallisnerium . Þær eru uppistaðan í mínum gróðurbúrum. Annars að öðru, þá er 180 L í minna lagi fyrir stærri gerðir af regnbogum. Ég mæli með að fá þér smærri gerðir af regnbogum í slíkt búr. Regnbogar njóta sín ekki ef þeir eru í of litlu búri. En þetta er bara mín skoðun og alls ótengd...
by Bambusrækjan
25 Mar 2010, 23:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Búr fyrir Pjakkinn
Replies: 15
Views: 14084

Hverning fiska ætlar þú að hafa í því ?