Search found 185 matches

by Cundalini
29 Jan 2013, 08:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Þekkir einhver tegundina
Replies: 15
Views: 36322

Re: Þekkir einhver tegundina

Það getur verið vægast sagt snúið að finna út Mbuna tegundir.
Fiskurinn á myndinni hjá Ólafi og Pseudotropheus elongatus "Mbako" hjá Þórði, er ekki sama tegund. Pottþétt.
Teljið bara rendurnar á þeim.
by Cundalini
11 May 2012, 16:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Taiwan Reef steveni
Replies: 5
Views: 5932

Re: TS: Taiwan Reef steveni

Kerlingin er ekki Taiwan Reef, sýnist hún vera O. lithobates :(
by Cundalini
24 Apr 2012, 12:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: KK Plegga
Replies: 6
Views: 6186

Re: ÓE: KK Plegga

Ég myndi ekki reyna að rækta þennan fisk í fiskabúri, Þeir eru ræktaðir í tjörnum. Efast líka um að einhver gæti kyngreint þessa fiska með 100% vissu.
by Cundalini
23 Jan 2012, 13:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Microworms
Replies: 0
Views: 1791

Microworms

Er einhver hér sem á microworms?
by Cundalini
24 Dec 2011, 14:46
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: dúfnakofinn
Replies: 9
Views: 19146

Re: dúfnakofinn

Frábært alveg, væri til í að fá að sjá fleiri myndir af dúfunum, sérstaklega hojara indian
:mynd:
by Cundalini
18 Dec 2011, 10:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Íslensk Fiskamyndbönd
Replies: 9
Views: 10498

Re: Íslensk Fiskamyndbönd

Thomas wrote:hérna er mitt :)
afsakið myndgæðin tók þetta upp á símann

http://www.youtube.com/watch?v=T_D6IZOO ... sFmDCSmgvh
Flott búr hjá þér
by Cundalini
27 Oct 2011, 14:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Veit einhver hvaða tegund þessi rygsugufiskur er?
Replies: 9
Views: 9805

Re: Veit einhver hvaða tegund þessi rygsugufiskur er?

efast nú um að þetta sé albino pleggi. hún er í fullri stærð 6-7cm en pleggi verður töluvert stærri Þessi fiskur er með rauð augu, ég hef átt svona, minn var yfir 15cm þegar að ég gaf hann. Ef maður skoðar gamlar fiskabækur þá er talað um að pleggi geti orðið 20cm, síðan þegar bækurnar verða nýrri ...
by Cundalini
19 Jun 2011, 13:54
Forum: Gotfiskar
Topic: Helgarfrí og 3 gúbbý fiskar
Replies: 2
Views: 4171

Re: Helgarfrí og 3 gúbbý fiskar

Frikki21 wrote:Er ekki í lagi að sleppa að gefa fiskum í tvo-þrjá daga? Ég er með 3 gúbbý fiska.
Já, ekkert mál
by Cundalini
04 Jun 2011, 12:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Útsala í Dýraríkinu
Replies: 0
Views: 2065

Útsala í Dýraríkinu

20-50 afsláttur á fiskum, fyrir þá sem hafa áhuga
:D
by Cundalini
15 May 2011, 23:11
Forum: Sikliður
Topic: 720L Discus búr
Replies: 13
Views: 17156

Re: 720L Discus búr

Fyrsta Discusahrygningin hjá mér, Pigeon karl og hvítgul kerling, held að hún verði alveg gul þegar að hún verður eldri. http://www.fishfiles.net/up/1105/3ujttpvm_175.JPG Svo þrjár aðrar myndir teknar í dag, þarf að fara að grisja aftur í búrinu. Parið sést þarna að hrygna lengst til hægri. http://w...
by Cundalini
12 May 2011, 12:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Sniglar útum allt?
Replies: 18
Views: 18224

Re: Sniglar útum allt?

Besti fiskur til að berjast gegn sniglum er Puffer, það eru til margar tegundir af honum, ég hef verið með pygmy puffer og hann virkar fínt. Puffer gengur samt ekki með litlum fiskum og sumar puffer tegundir ganga ekki með öðrum fiskum yfir höfuð. Ég er með trúðabotiur. Trúðabotiurnar eru ekki að st...
by Cundalini
19 Apr 2011, 01:06
Forum: Gotfiskar
Topic: smá heimskuleg spurning...
Replies: 5
Views: 7159

Re: smá heimskuleg spurning...

addyasg wrote:parast black molly ekki við sverðdraga?
Molly getur blandast við gúppý, en ekki sverðdraga. Mig minnir að þá komi bara karlar og að þeir séu ófrjóir.
by Cundalini
27 Mar 2011, 14:27
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabúr sprakk í Smáralind
Replies: 1
Views: 3056

Re: fiskabúr sprakk í Smáralind

Hérna er linkur á visir.is http://visir.is/komu-i-veg-fyrir-spriklandi-thorska-i-smaralind/article/2011110329101 Skrýtinn frétt, stendur að ekkert tjón hafi verið af vatninu, það var sjór í því. Verður gaman að þrífa það upp. Og á mbl.is er talað um 300L búr, þetta er miklu stærra, Ekkert smá hátt b...
by Cundalini
01 Mar 2011, 22:50
Forum: Sikliður
Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Replies: 19
Views: 29413

Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning

Dirk wrote:Nú vorum við ekki vitni að klakinu, en vitið þið hvernig við getum kyngreint fiskana?
Takið svo eftir hversu stór og myndarlegur annar þeirra er (mont, mont).
Það er erfitt að kyngreina Discus, en hérna er info:
http://www.aquariumlife.net/articles/ne ... lid/96.asp
by Cundalini
01 Mar 2011, 22:44
Forum: Sikliður
Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Replies: 19
Views: 29413

Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning

Dirk wrote:Þá er ævintýrinu lokið, engin seiði lengur sýnileg.
Sástu fiskanna éta seiðin? Getur ekki verið að þeir hafi sett þau á botninn?
by Cundalini
28 Feb 2011, 18:49
Forum: Sikliður
Topic: Okkar fyrsta diskus-hrygning
Replies: 19
Views: 29413

Re: Okkar fyrsta diskus-hrygning

Big like á þetta :D
Væri gaman að sjá myndir :mynd:
by Cundalini
23 Feb 2011, 01:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Þekkiru fiskinn ?
Replies: 13
Views: 12501

Re: Þekkiru fiskinn ?

Ég er ekki viss en gæti skotið á Pálsfiskur - Zenopsis conchifera
by Cundalini
19 Feb 2011, 14:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýraríkið að fara á hausinn?
Replies: 17
Views: 20298

Re: Dýraríkið að fara á hausinn?

Lítur svolítið eins og lagerhreinsun vegna þess að fyrirtækið sé að fara á hausinn. En ef þetta sé "normal" afsláttur hjá dýraríkinu þá er það bara gott og blessað og gaman að sjá hvað fer næst á útsölu.. Hvað er normal afsláttur? Hef ekki kynnt mér það persónulega. En fínt að fá svona he...
by Cundalini
15 Feb 2011, 23:07
Forum: Sikliður
Topic: 720L Discus búr
Replies: 13
Views: 17156

Re: 720L Discus búr

Jæja ákvað að skella inn nokkrum myndum. Var að grisja og færa gróður í búrinu, svona leit það út áður: http://www.fishfiles.net/up/1102/2h4f41z4_021.jpg http://www.fishfiles.net/up/1102/jdrh9uz1_024.jpg Og eftir grisjun: http://www.fishfiles.net/up/1102/wi57e5y1_27b80.jpg Og svo nokkrar: http://www...
by Cundalini
07 Dec 2010, 00:46
Forum: Sikliður
Topic: 720L Discus búr
Replies: 13
Views: 17156

Þetta er þroskamerki :D Það má segja að ég sé búinn að prófa allt í þessum fiskabransa og þetta er toppurinn 8)
Ég er kominn með nokkra nýja, ætla að setja inn myndir við fyrsta tækifæri.
by Cundalini
09 Nov 2010, 07:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Diskusum ..Búið..
Replies: 4
Views: 3641

Svavar er að rækta Discus á Sauðárkrók, gætir kannski dílað við hann?
by Cundalini
07 Nov 2010, 15:45
Forum: Sikliður
Topic: 720L Discus búr
Replies: 13
Views: 17156

Sumir af þessum litlu hreinlega hurfu :shock: , t.d. Smágúramar sem ég var með og svo litlu barbarnir, Maculata og Mosquito Rasbora óttalegir aumingjar, hengu allir í gróðri sem flaut í búrinu og svo þegar ég fór að grisja gróðurinn þá hurfu þeir, var líka einhver bölvuð pest í þeim. Svo kom costia ...
by Cundalini
05 Nov 2010, 15:21
Forum: Sikliður
Topic: 720 ltr Blandað sikliðu búr
Replies: 11
Views: 13898

Þetta lýtur vel út :góður:
Fylgdi bakgrunurinn með búrinu?
by Cundalini
27 Oct 2010, 10:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Búr úr plexígleri ?
Replies: 10
Views: 8280

Tígrisbarbarnir eru sökudólgarnir. Þeir ganga ekki með skölum eða slöruðum fiskum.
by Cundalini
27 Oct 2010, 10:23
Forum: Sikliður
Topic: 720 ltr Blandað sikliðu búr
Replies: 11
Views: 13898

Þeir líta vel út hjá þér fiskarnir, ég væri til í heildarmynd af búrinu hjá þér.
by Cundalini
25 Oct 2010, 11:08
Forum: Sikliður
Topic: 720L Discus búr
Replies: 13
Views: 17156

Jakob: Sambandi með verð á Discus, þá held ég að það sé best að byrja á "Íslenskum" Discus, reyna að kaupa beint af ræktanda, eða þegar að búðirnar eru að selja frá þeim, færð fiskanna miklu ódýrara og getur fengið allar upplýsingar um þá, aldur og svoleiðis, svo er bara að vera duglegur a...
by Cundalini
25 Oct 2010, 00:24
Forum: Sikliður
Topic: 720L Discus búr
Replies: 13
Views: 17156

720L Discus búr

Eftir að hafa verið með fiska í 30 ár, ákvað ég að prófa Discus. Ég var búinn að vera að velta fyrir mér hvað ég ætti að prófa næst, var komin með upp í kok af mbuna og utaka og var að prófa mig áfram með gróðurbúr með litlum fiskum. Ég held að búrið sé of stórt fyrir margar litlu tegundirnar, allav...
by Cundalini
20 Oct 2010, 06:00
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: er að fara að smíða 1848 lítra búr og 2199kíló
Replies: 53
Views: 61060

Sambandi með að hreinsa málm, þá hef ég notað bremsudiska hreinsiefni og það gekk fínt, veit svo sem ekki hvort það dugi til að festa samman gler og málm. Ég notaði það þegar að ég var að steypa í vélina í gömlu mótorhjóli sem ég átti, mér hafði verið sagt að það væri vonlaust, en það hékk saman og ...
by Cundalini
16 Oct 2010, 23:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Pterophyllum altum
Replies: 9
Views: 8245

Í náttúrunni geta þeir orðið 50cm háir og í búrum yfir 40cm.
Hvenær kemur sendinginn hjá Kidda?