Search found 186 matches

by Bruni
17 Feb 2014, 23:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Guðmundur segir frá Uruguay ferðinni annað kvöld!
Replies: 3
Views: 6987

Re: Guðmundur segir frá Uruguay ferðinni annað kvöld!

Þetta var fróðlegur og skemmtilegur fyrirlestur. Vel mætt. Guðmundur sagði skemmtilega frá. Kaffi og með því. Þarft framtak. Takk fyrir mig.
by Bruni
30 Dec 2013, 11:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: Dökkum/svörtum sandi/möl
Replies: 6
Views: 6628

Re: ÓE: Dökkum/svörtum sandi/möl

Sæll Birkir. Það er flottur dökkur sandur í fjörunni við þéttbýlið á Kjalarnesi. Auðvelt að velja grófleika.
by Bruni
30 Nov 2013, 14:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay ferdin
Replies: 18
Views: 24336

Re: Uruguay ferdin

Like á þetta.
by Bruni
22 Nov 2013, 08:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Uruguay ferdin
Replies: 18
Views: 24336

Re: Uruguay ferdin

Glæsilegt Gummi, góða ferð.
by Bruni
20 Oct 2013, 18:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður
Replies: 105
Views: 252001

Re: Fiskabúr spjallverja - Myndaþráður

Stílhreint og flott. Gefðu rækjunum tíma.
by Bruni
10 Sep 2013, 08:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar fæ ég svamp í Rena Superclean 40?
Replies: 3
Views: 6270

Re: Hvar fæ ég svamp í Rena Superclean 40?

Dýraland er líklegt.
by Bruni
08 Aug 2013, 18:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir fuelleborni ob Malawi síkliðum
Replies: 3
Views: 4090

Re: Óska eftir fuelleborni ob Malawi síkliðum

Það eru einhverjir fuelleborni eða trewawasae hjá Kidda. Mér finnst þeir lofa góðu.
by Bruni
22 Feb 2013, 16:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Gibbiceps ofl. til sölu
Replies: 0
Views: 2027

Gibbiceps ofl. til sölu

Er með einn gibbiceps c.a. 15 cm. til sölu, tvo socolofi og jafnvel nokkra S. fryeri iceberg. flott eintök.
Uppl. í skilaboðum.
by Bruni
31 Jan 2013, 20:01
Forum: Sikliður
Topic: Pundamilia nyererei óska eftir
Replies: 3
Views: 6913

Re: Pundamilia nyererei óska eftir

Sæll Gummi.

Ertu búinn að kíkja upp á loft í Fiskó ? Eitthvað Victoriutengt þar.
by Bruni
26 Jan 2013, 19:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Replies: 731
Views: 844783

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Flottir fiskar Ólafur, fryeri kominn með sterka liti. :wink:
by Bruni
29 Dec 2012, 21:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Bala shark
Replies: 0
Views: 2320

Bala shark

Þarf að láta frá frá mér tvo Bala shark, Balantiocheilos melanopterus. Eru c.a. 20 cm , virkilega flott eintök. Upplýsingar í einkaskilaboðum. http://4.bp.blogspot.com/-_b6u4PXsJCc/U ... hark-1.JPG
by Bruni
17 Dec 2012, 14:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue" til sölu
Replies: 2
Views: 3688

Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue" til sölu

Er með nokkra Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue" til sölu. Stærð 4 - 6 cm. og kyngreinanlegir. Upplýsingar í einkaskilaboðum.

http://www.cichlidlovers.com/s_fryeri_iceberg.htm
by Bruni
17 Dec 2012, 00:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrið mitt. Afrikanar og Amerikanar
Replies: 731
Views: 844783

Re: Fiskabúrið mitt i gegnum árin. Nú Malawi

Þetta er glæsilegt Ólafur. Þig vantar bara Sciaenochromis fryeri "iceberg electric blue"

http://www.cichlidlovers.com/s_fryeri_iceberg.htm
by Bruni
06 Dec 2012, 19:27
Forum: Aðstoð
Topic: V. rækjur og seiði.
Replies: 6
Views: 7949

Re: V. rækjur og seiði.

Sibbi wrote:Er ekki einhver sem getur frætt mig á hvort ekki sé í lagi að hafa ræjur og fiskaseiði saman, og á ég þá við nýfætt seiði.
Ef þú ert með cherry rækjur eða eitthvað í þeim stærðarflokki er það í góðu lagi.
by Bruni
26 Oct 2012, 21:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(
Replies: 11
Views: 14879

Re: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(

Tíminn eflaust af skornum skammti þennan daginn. Þetta er alveg andstyggilegt, finn til með þér. Vonandi einhverjir sem lifðu af ?
by Bruni
01 Jul 2012, 22:22
Forum: Gotfiskar
Topic: Gúbbí sem ég rækta
Replies: 6
Views: 16746

Re: Gúbbí sem ég rækta

Sæll og blessaður.

Þetta eru virkilega flottir fiskar, engin aukvisi á ferðinni.
by Bruni
29 Mar 2012, 21:00
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240 L Gróðurbúr Loga
Replies: 11
Views: 15418

Re: 240 L Gróðurbúr Loga

Þetta er virkilega fallegt búr. :góður:
by Bruni
02 Nov 2011, 11:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum
Replies: 9
Views: 10401

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Hvaða þörung fékkstu í búrið lindamjöll ?
by Bruni
01 Nov 2011, 11:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum
Replies: 9
Views: 10401

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Sælar.
Óskarinn er ekkert sérlega krefjandi varðandi vatn, þ.a. matarsódi er óþarfur. Hef ekki séð þennan þráð. Það er ekki hægt að gleypa allt hrátt sem skrifað er á netinu, jafnvel þó útlent sé. :wink:
by Bruni
31 Oct 2011, 19:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum
Replies: 9
Views: 10401

Re: Matarsódi í búr með ameríkusíkliðum

Sæl lindamjöll.
Á nokkuð að setja matarsóda hjá þeim. :wink: Er nokkuð viss um að vatnið hér á skerinu henti ameríkusikliðum.
by Bruni
29 Oct 2011, 11:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Lifa ancistrur og rækjur í sátt og samlyndi?
Replies: 4
Views: 5384

Re: Lifa ancistrur og rækjur í sátt og samlyndi?

Sæll marinop. Þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af rækjunum gagnvart þessum fiskum. Ég er sjálfur með 90 l. búr með sverðdrögurum, platyum og nokkrum ancistrus. Hafðu endilega fallegar plöntur, þær eru bara til gagns og hluti af innréttingu búrsins. Einnig er gott að hafa flata steina sem þú rað...
by Bruni
11 May 2011, 22:08
Forum: Gotfiskar
Topic: Heterandia formosa
Replies: 5
Views: 7021

Re: Heterandia formosa

Frábært, það kemur réttur dagur fljótlega.
by Bruni
09 May 2011, 22:21
Forum: Gotfiskar
Topic: Heterandia formosa
Replies: 5
Views: 7021

Re: Heterandia formosa

og þá til mín væntanlega ? :D
by Bruni
09 May 2011, 09:15
Forum: Gotfiskar
Topic: Heterandia formosa
Replies: 5
Views: 7021

Re: Heterandia formosa

Spennandi tegund. Ætlarðu að dreyfa þeim eitthvað Guðmundur ?
by Bruni
02 May 2011, 20:06
Forum: Almennar umræður
Topic: 54l nýja gotfiska-búrið mitt
Replies: 6
Views: 7371

Re: 54l nýja gotfiska-búrið mitt

Til lukku með búrið. Hvar fékkstu Limiurnar ?
by Bruni
17 Dec 2010, 11:42
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Fyrsta gróðurbúrið mitt - Framhald -
Replies: 14
Views: 18058

Re: Fyrsta gróðurbúrið mitt

Þetta er virkilega flott búr, fallega uppsett og ekki skemmir fyrrir hópur af cardínálum. Gangi þér vel með þetta.
by Bruni
05 Nov 2010, 12:03
Forum: Aðstoð
Topic: Easy Carbo.
Replies: 1
Views: 2933

Easy Carbo.

Veit einhver hvar hægt er að kaupa Easy Carbo hér innanlands ?
by Bruni
28 Oct 2010, 18:52
Forum: Almennar umræður
Topic: 1x stórt búr eða 10x minni búr ?
Replies: 25
Views: 15174

flottara búr.

Jæja Andri. Fékk konan að ráða ? :wink:
by Bruni
25 Oct 2010, 21:55
Forum: Almennar umræður
Topic: 1x stórt búr eða 10x minni búr ?
Replies: 25
Views: 15174

pælingar

Gleymdu þessu með cichliðurnar. Taktu ár eða tvö með gotfiska, barba og eða tetrur og þú hættir að pæla í jagúar o.þ.h. Ert farinn að rækta og búrið samt stofustáss, sannaðu til :wink: