Search found 2880 matches

by Elma
08 Apr 2012, 16:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskatjörnin
Replies: 16
Views: 22196

Re: Gullfiskatjörnin

Vá!! Æðislegar myndir úr tjörninni!
Takk fyrir að deila þessu með okkur :D :góður:
Það eru aldeilis flottir fiskar þarna og fullt af gróðri.
by Elma
08 Apr 2012, 13:11
Forum: Almennar umræður
Topic: *Búrin hennar Agnesar :)*
Replies: 46
Views: 62413

Re: Búrin mín, myndir. *nýtt 23.05.11*

í sambandi við græna þörunginn þá er bara um að gera að stytta ljósatíman. Skalla seiðin þurfa eitthvað mjög smátt að éta fyrst um sinn. Eins og nýklakta artemíu. Svo þegar þau eru orðin um þriggja vikna þá er þeim gefið fullorðna artemíu (frosna) jafnvel black worms og nautshjarta. Skallar vilja ve...
by Elma
08 Apr 2012, 00:26
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570261

Re: **Elmu búr**

Jú Sibbi, þær eiga að vera Red cherry. Það gætu verið einhverjar þarna samt sem eru blendingar af grænum rækjum, eins og þessari sem ég póstaði síðast. Red cherryfá gul hrogn en grænu fá græn hrogn. Stundum sé ég Red Cherry í búrinu hjá mér með græn hrogn, þannig að annað hvort hefur RC haldið við e...
by Elma
07 Apr 2012, 23:46
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570261

Re: **Elmu búr**

Image
Christal red by Elma_Ben, on Flickr
by Elma
07 Apr 2012, 00:39
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570261

Re: **Elmu búr**

Nokkrar myndir úr 125l búrinu og 350l búrinu 125l búrið http://farm8.staticflickr.com/7055/7052129945_131d9562a8.jpg Poecilia Wingei sp. endler by Elma_Ben , on Flickr Tiger endler kvk gaman að sjá smá lit í endler kerlingunum http://farm6.staticflickr.com/5337/6906040520_71e161be17.jpg Shrimp by El...
by Elma
05 Apr 2012, 22:30
Forum: Aðstoð
Topic: Borða Kribbar (kribensis) eplasnigla ?
Replies: 12
Views: 12617

Re: Borða Kribbar (kribensis) eplasnigla ?

kribbarnir gætu hafa angrað sniglana til dauða. Þá narta þeir í þá, t.d í fálmarana og sniglarnir þola það ekki til lengdar og drepast. Svo éta kribbarnir sniglana þegar þeir drepast og hinir sniglarnir sem eru í búrinu. Ættir að sjá það á sniglunum, ef þeir eru með fálmarana úti þá er enginn að ang...
by Elma
05 Apr 2012, 22:24
Forum: Gotfiskar
Topic: Ég fer í fríið
Replies: 3
Views: 12695

Re: Ég fer í fríið

Skiptu bara um vatn áður en þú ferð, gefðu fiskunum eins og þú gerir vanalega
og þú þarft ekkert að hafa áhyggjur af því að þeir svelti.
Fiskarnir finna alltaf eitthvað til að kroppa í.
by Elma
05 Apr 2012, 22:16
Forum: Aðstoð
Topic: ógeðsleg & furðuleg líffvera í gróðurbúri
Replies: 15
Views: 17631

Re: ógeðsleg & furðuleg líffvera í gróðurbúri

Allavega í mínum búrum enda þessar pöddur dauðar en ekki fiskarnir. :-) Enda getur verið svo margt annað sem olli dauða fiskana, en ekki vatnaflærnar. Hérna er ágætis síða sem ég fann um pöddur sem menn gætu fundið í fiskabúrunum sínum http://www.aquaticquotient.com/forum/showthread.php/34333-Bugs-y...
by Elma
04 Apr 2012, 20:37
Forum: Aðstoð
Topic: ógeðsleg & furðuleg líffvera í gróðurbúri
Replies: 15
Views: 17631

Re: ógeðsleg & furðuleg líffvera í gróðurbúri

þessar pöddur eru í næstum öllum búrum,
alveg meinlausar og fínn matur fyrir litla fiska.

hvernig þreifstu búrið hátt og lágt?
Of mikil þrif (og offóðrun) geta komið af stað "Mini cycle"
Þá fer ammoniakið, nitrít og nitrat aftur upp og drepur fiskana.
by Elma
26 Mar 2012, 10:13
Forum: Almennar umræður
Topic: langar í fleiri dýr !
Replies: 3
Views: 4504

Re: langar í fleiri dýr !

hvað er búrið stórt?
by Elma
25 Mar 2012, 18:42
Forum: Aðstoð
Topic: Fyrirspurn....
Replies: 8
Views: 9909

Re: Fyrirspurn....

myndi ekki mæla með að vera með 8 fullvaxna kribba í þessu búri. Né skallana, þ.e.a.s eftir því sem tíminn líður, allt í lagi núna, meðan þessir fiskar eru svona litlir, en þetta búr er of lítið fyrir fjögur pör af kribbum, gætir verið með eitt. og Skallarnir verða of stórir fyrir þetta búr. Plús þa...
by Elma
22 Mar 2012, 20:45
Forum: Aðstoð
Topic: Molly með graftarbólu
Replies: 5
Views: 6921

Re: Molly með graftarbólu

Myndi ekki salta í búr með eplasniglum eða öðrum gælusniglum né ef það er gróður í búrinu. myndi salta og hækka hitann um tvær gráður allavega. yfirleitt eru svona bólur skaðlausar en gæti verið einhver leiðinda bakteríusýking sem hefur komið út af sári. ef hún batnar ekki eftir nokkra daga þá myndi...
by Elma
21 Mar 2012, 20:37
Forum: Aðstoð
Topic: Bronze Corydoras, Corydoras aeneus egg
Replies: 1
Views: 3258

Re: Bronze Corydoras, Corydoras aeneus egg

ertu búin að skoða búrið vel? það er möguleiki að það séu fleiri hrogn t.d föst við gróður, steina eða eitthvað skraut í búrinu. ef þú vilt reyna að koma einhverju upp þá geturu sett hrognin í netabúr og haft þau í sama búri. ég hef skafið þau af gleri með beittum hníf. Verður bara að passa að rispa...
by Elma
20 Mar 2012, 21:56
Forum: Gotfiskar
Topic: ég er með plattý par
Replies: 8
Views: 11737

Re: ég er með plattý par

það getur tekið þær nokkra tíma að gjóta.
by Elma
19 Mar 2012, 22:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu!
Replies: 1
Views: 1960

Re: Fiskar til sölu!

Brichardi fjölskyldan er búin að fá nýtt heimili :)
þau fá að njóta sín í 500l búri :góður:


en Firemouth karlinum vantar enn heimili.
by Elma
15 Mar 2012, 23:45
Forum: Gotfiskar
Topic: ég er með plattý par
Replies: 8
Views: 11737

Re: ég er með plattý par

kerlingarnar verða feitari þegar líður að goti.
by Elma
15 Mar 2012, 23:42
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: hvaða fiskum getur oscar verið með i búri
Replies: 2
Views: 12073

Re: hvaða fiskum getur oscar verið með i búri

Oscar borðar eiginlega allt sem passar upp í hann. Rækjur, Cichlid sticks.. fiskbita, nautshjarta, botntöflur. Ágætis þumalputtaregla er að hafa Stakan Oscar í minnsta kosti 300l eða stærra og tvo Oscar í 400l eða stærra. Getur gengið með öðrum (rólegum) Ameríku síklíðum ef miðað er við 3-400l + búr...
by Elma
15 Mar 2012, 23:26
Forum: Sikliður
Topic: 720l búr Ari
Replies: 66
Views: 70360

Re: 720l búr Ari

Æðislegir þessir fiskar sem þú átt!
Það greinilega vel hugsað um þá :góður:
by Elma
13 Mar 2012, 21:31
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570261

Re: **Elmu búr**

takk fyrir það Ari :-)
by Elma
13 Mar 2012, 14:46
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar :(
Replies: 6
Views: 7974

Re: Dauðir fiskar :(

setur nokkuð kalt vatn útí þegar þú gerir vatnsskipti?
by Elma
12 Mar 2012, 23:15
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar :(
Replies: 6
Views: 7974

Re: Dauðir fiskar :(

en hvað er búrið stórt?
og hvað geruru stór vatnsskipti þegar þú gerir vatnsskipti?
by Elma
12 Mar 2012, 23:09
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu!
Replies: 1
Views: 1960

Fiskar til sölu!

er með fiska til sölu Firemouth karl til sölu á 1000kr. 8 eða 10cm þegar maður gefur honum að borða þá Þenur hann út tálkninn og ybbar sig við mann. Voða krúttlegur. svo er ég með Brichardi fjölskyldu til sölu. 10 eða 12 fiskar á 5000kr. frá 6cm og 8 eða 9cm. http://farm3.staticflickr.com/2711/41375...
by Elma
12 Mar 2012, 22:26
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar :(
Replies: 6
Views: 7974

Re: Dauðir fiskar :(

hvað er búrið stórt og hvaða fiskar eru í búrinu?
by Elma
12 Mar 2012, 22:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Replies: 42
Views: 39479

Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!

Flottir!
by Elma
11 Mar 2012, 19:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Planta til sölu - SELD
Replies: 0
Views: 1254

Planta til sölu - SELD

Er með Rotala rotundifolia indica til sölu.
það gætu leynst rækjur í pokanum!

:wink:

1500kr.


hafið samband í EP ef áhugi er fyrir plöntunum.
by Elma
11 Mar 2012, 19:10
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: plöntur?
Replies: 4
Views: 6323

Re: plöntur?

t.d vallisneria nana, crypto plöntur, anubias og eh fleira.
það fer eftir lýsingunni í búrinu.
by Elma
09 Mar 2012, 21:26
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570261

Re: **Elmu búr**

þú getur alveg gert búrið þitt svona, það er ekkert mál :)
Það er eitt af því jákvæða að vera með fiskabúr,
maður getur alltaf breytt því! :D
by Elma
09 Mar 2012, 21:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Seyði ???? komast ekki á legg
Replies: 2
Views: 3743

Re: Seyði ???? komast ekki á legg

hvað ertu með stórt búr og hvaða fiskar eru í því fyrir utan gubbyana?
by Elma
07 Mar 2012, 21:34
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570261

Re: **Elmu búr**

Ný mynd af búrinu Var að bæta gróðri í það um daginn. http://farm8.staticflickr.com/7052/6816390220_8887445a65_z.jpg my 350l freshwater tank by Elma_Ben , on Flickr http://farm8.staticflickr.com/7193/6816388490_435751a01e_z.jpg Adonis by Elma_Ben , on Flickr Adonisinn fellur vel inn í umhverfið http...
by Elma
06 Mar 2012, 23:43
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570261

Re: **Elmu búr**

þeir eru bara í sama flokki, Actinopterygii.

mér finnst þeir ekkert líkir. :-)
nema kannski útlitið.
Þeir hegða sér ekki eins.