Search found 328 matches

by Fanginn
02 Feb 2008, 21:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Röfl Rodors
Replies: 3
Views: 3712

já, best að röfla líka smá ;)

Svo væri líka afbragðshugmynd að senda öllum einkapóst um reglur og þess háttar og minna fólk á að lesa auglýsingar vel áður en þeir koma með svör við auglýsingunni. Sem margir gera EKKI.
by Fanginn
02 Feb 2008, 20:23
Forum: Almennar umræður
Topic: 400l búrið mitt.
Replies: 21
Views: 15876

Þú hefur greinilega sköpunargáfuna sem þarf. til hamingju ;)
by Fanginn
02 Feb 2008, 18:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað er of mikið??
Replies: 25
Views: 20207

Það hefur þá ekki verið í fiskabúr, dýragarðinum eða fiskó :)

Var það kannski í ónefndri búð rétt hjá IKEA í garðabæ?
by Fanginn
02 Feb 2008, 18:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrin hjá Fanganum...
Replies: 24
Views: 16270

Kannski ein spurning

Hvíta convict konan er oðinn miklu gulari á kviðnum og á efri ugganum, heldur en þegar ég fékk hana. Eru þetta einhver merki um hrygningu? eða bara að jafna sig eftir flutninga?, akkurat vika síðan ég fékk hana.
by Fanginn
02 Feb 2008, 18:10
Forum: Aðstoð
Topic: Newly hatchet brine shrimp
Replies: 2
Views: 3513

Newly hatchet brine shrimp

Er þessi menning þekkt hér á landi? Eru einhverjir hérna sem gefa seiðunum sínum þetta? Er mikið mál að klekja þessu út? Og er þetta fáanlegt í gæludýrabúðum? Það væri mjög gaman að vita hvort einhver hérna sé að gera þetta, þar sem menn segja að seiðin lifa frekar af ef þeim er gefið lifandi fóður,...
by Fanginn
02 Feb 2008, 16:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrin hjá Fanganum...
Replies: 24
Views: 16270

Sæl verið þið Ég náði þrem ágætis myndum af convictunum mínum og ætla að deila þeim með ykkur ;) http://www.fishfiles.net/up/0802/drjk3o27_P2020009.JPG http://www.fishfiles.net/up/0802/rtgwduc5_P2020012.JPG Og svo ein af kerlunni sem mér fannst heppnast einstaklega vel :) http://www.fishfiles.net/up...
by Fanginn
02 Feb 2008, 13:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvernig Kíttar maður Bakgrunn í búrið.
Replies: 2
Views: 3053

Hef aldrei gert þetta sjálfur en langar það rosalega mikið. Er búinn að vera að skoða svona föndur-myndir og flestir þar líma hann á með sílikoni.

http://aquarium.mriweb.nl/en/
by Fanginn
01 Feb 2008, 23:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Eldhali til sölu - BÚIÐ
Replies: 5
Views: 4587

Langar engum í hann? :?
by Fanginn
01 Feb 2008, 21:41
Forum: Aðstoð
Topic: fiskamatur
Replies: 30
Views: 27112

En hvað segið þið með flugur?

Það er nú hægt að veiða flesta fiska á flugu ;) smá pæling bara .. ;)
by Fanginn
01 Feb 2008, 21:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir kribbum (super red) - eða vita hvar þeir fást
Replies: 0
Views: 1690

Óska eftir kribbum (super red) - eða vita hvar þeir fást

Sæl

Mér vantar að fá mér kribba, karl og kerlu (superred) ekki fullorðna, en samt komnir í hrygningarstærð.

En ef þið eigið ekki svoleiðis sem þið viljið selja/losa ykkur við, þá væri mjög fínt ef þið vissuð um einhverja búð sem fyrir vissu er með svoleiðis hjá sér núna.

Takka TAkk
by Fanginn
01 Feb 2008, 17:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrin hjá Fanganum...
Replies: 24
Views: 16270

þetta er ekki kribbi hjá þér trúlegast taeniatus týpa Pelvicachromis taeniatus Nigerian Red heitir þessi fiskur. Eða allavega á að vera. Allavega alveg eins og á myndinni á síðunni hjá þér Guðmundur ;) En ég hélt að þetta væri bara ákveðinn kribbategund, en svo er greinilega ekki :oops: En þeir hlj...
by Fanginn
01 Feb 2008, 17:29
Forum: Aðstoð
Topic: fiskamatur
Replies: 30
Views: 27112

Ég get allavega sagt ykkur að Tangi, fiskbúðin í kolaportinu er oft með svona hráar rækjur með skel, haus og hrognum. Og svo líka soðinni heilli rækju með skel, haus og hrognum. Og svo bara ALLSKONAR fisk. Ekkert dýrt sko ;)
by Fanginn
01 Feb 2008, 16:28
Forum: Aðstoð
Topic: fiskamatur
Replies: 30
Views: 27112

En er þá ekki mælt með að maður gefi fiskunum sínum soðnar pillaðar rækjur en flest fólk þekkir.

Er frekar mælt með að hún sé í skel og eitthvað svoleðis?
by Fanginn
01 Feb 2008, 16:16
Forum: Aðstoð
Topic: fiskamatur
Replies: 30
Views: 27112

Gefið þið þá soðnar rækjur sem maður fær útí búð, eða reddið þið ykkur einhverstaðað hrárri rækju eða kannski lifandi? (nýgræðingaspurning ;))
by Fanginn
01 Feb 2008, 16:13
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Uppboð (búið)
Replies: 16
Views: 11704

Þetta kallast vafasöm fyndni ;) Hann var að meina 31.des á þessu ári, afþví þú auglýstir til 1.jan. :idea:
by Fanginn
31 Jan 2008, 22:35
Forum: Aðstoð
Topic: Þokukennt vatnið í búrinu... (eða grænleitt..)
Replies: 28
Views: 28369

Það var nefnilega það, ég þakka kærlega fyrir mig. :D
by Fanginn
31 Jan 2008, 22:18
Forum: Aðstoð
Topic: Þokukennt vatnið í búrinu... (eða grænleitt..)
Replies: 28
Views: 28369

þakka fyrir þetta :) Fer og skipti 50% núna.

Hefur það engin slæm áhrif á fiskana að skipta svona ört?
by Fanginn
31 Jan 2008, 21:23
Forum: Aðstoð
Topic: Þokukennt vatnið í búrinu... (eða grænleitt..)
Replies: 28
Views: 28369

Þokukennt vatnið í búrinu... (eða grænleitt..)

Sæl Það er bara nýskeð hjá mér að vatnið í búrinu er orðið þokukennt. Veit af hinum þræðinum hér fyrir neðan en fann engin svör þar sem upplýsingar vöntuðu. Því ætla ég að leggja fyrir ykkur þessa fyrirspurn með eins ýtarlegur upplýsingum og ég get og vona að ég fái svör við þessu ;) Ekki gaman að h...
by Fanginn
31 Jan 2008, 21:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrin hjá Fanganum...
Replies: 24
Views: 16270

Þakka fyrir. Búinn að laga innsláttarvilluna ;)
by Fanginn
31 Jan 2008, 17:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrin hjá Fanganum...
Replies: 24
Views: 16270

Þakka fyrir :)

En veit einhver afhverju þessir blettir eru á plöntunni minni? Sést á myndinni með kribbakarlinum... :-)
by Fanginn
30 Jan 2008, 21:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrin hjá Fanganum...
Replies: 24
Views: 16270

Ertu að meina í hvíta búrinu? Það er mjög gamalt og vantar smá stykki í eitt glerið þarna uppi :) En ef þú ert að meina afhverju það er ekki vatn í 125 L búrinu þá er það vegna plássleysis. Flyt ekki í húsið í mitt fyrr en í apríl þannig að ég er eiginlega búinn að hertaka hálfa stofuna hjá tengdó ;...
by Fanginn
30 Jan 2008, 20:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúrin hjá Fanganum...
Replies: 24
Views: 16270

Fiskabúrin hjá Fanganum...

Komið þið sæl Núna er ég loksins búinn að læra að setja myndir hérna inn og ætla ég því að sýna ykkur myndir af búrunum mínum :) Afsakið myndgæðin, er á frumstigi í þessum myndabransa og ekki með fullkomnustu tækni á heimilinu :) Fyrst ætla ég að sýna ykkur fyrsta búrið sem ég keypti. Það er 200L og...
by Fanginn
30 Jan 2008, 00:13
Forum: Aðstoð
Topic: Eitt sem mig langar að vita..
Replies: 3
Views: 4205

Þakka þér fyrir!

Ótrúlegt hvað það er hægt reiða sig á ykkur, maður er varla búinn að fara yfir innleggið sitt sjálfur þegar svör eru komin :)

Þetta fiskaspjall er aljör snilld :D
by Fanginn
30 Jan 2008, 00:06
Forum: Aðstoð
Topic: Eitt sem mig langar að vita..
Replies: 3
Views: 4205

Eitt sem mig langar að vita..

Mig langar að vita eitt: Segum sem svo að ég kaupi karl og konu af einhverji fiskategurnd, segum bara kribba. kaupi þau í sömu búð úr sama búrinu,, Er það sniðugt ef maður ætlaði kannski að láta þau hrygna? Gæti nátturulega verið úr sama gotinu.... Fjölga systkin sér ekki? :) Heimskur sá sem ekki sp...
by Fanginn
29 Jan 2008, 23:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Eldhali til sölu - BÚIÐ
Replies: 5
Views: 4587

Eldhali til sölu - BÚIÐ

Sæl Óska eftir tilboðium í Eldhalann minn, hann er um 6 cm og mjög fallegur. Lágmarksboð er 900 kall. Tilboð skal senda í einkapósti fyrir föstudaginn 1. feb kl. 14:00 og skal pósturinn merktur "eldhalinn". Mun ég þá upplýsa ykkur um tilboð hér á þræðinum. Áskilinn er réttur til að taka hv...
by Fanginn
28 Jan 2008, 23:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Ef þú værir að fara að starta búri
Replies: 15
Views: 11805

Ef ég ætti 350 L búr, mundi ég vilja hafa convict par, jack dempsey par og óskar.

Engar áhyggjur, convictarnir ráða við óskar sem er 3x stærri en þeir ;)
by Fanginn
27 Jan 2008, 18:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Langar að deila með ykkur bardagafiska myndband
Replies: 4
Views: 4122

Og 60L búr ætti alveg að duga fyrir par. En þa er sterkur leikur að fjarlægja kerlu eftir hrygningu...
by Fanginn
27 Jan 2008, 18:12
Forum: Aðstoð
Topic: fiskaval
Replies: 7
Views: 7203

Passa örugglega fínt :)

En svo er Vargur með kuðungasíkliður til sölu og þeim mundi líða mjög ve í þessu búri ;)