Search found 328 matches

by Fanginn
18 Dec 2011, 12:22
Forum: Aðstoð
Topic: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
Replies: 7
Views: 8604

Re: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu

hehe, afsökunarbeiðni móttekin. Reyndar var ég að hugleiða hvort það væri möguleiki.

en squinchy: Þetta er sniðugt hjá þér. Og þá þarf ég ekki að taka fiskana uppúr. En svo þarf ég auðvitað að skella nýju mölinni í búrið í framhaldi af því. Hvernig mælir þú með að ég geri það?
by Fanginn
18 Dec 2011, 01:45
Forum: Aðstoð
Topic: Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu
Replies: 7
Views: 8604

Besta aðferðin við að skipta um möl í búrinu

Sælir Þannig standa málin að mér finnst mölin í búrinu mínu hálf "ljót". Gul einhvernveginn, blönduð með svörtu... Er með Amerískar Sikliður, og finnst því vænlegast að skipta henni út fyrir alveg svarta möl.. Hvernig ætli sé best að gera þetta? Myndi það ekki fara alveg með þá ef maður fæ...
by Fanginn
22 Oct 2011, 18:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu
Replies: 30
Views: 23701

Re: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu

já með búrinu.

Dælan selst ekki sér nema búrið fari án dælunnar.
by Fanginn
11 Sep 2011, 22:22
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Skotveiðar í Íslenskri nátturu
Replies: 0
Views: 2880

Skotveiðar í Íslenskri nátturu

Á einhver þessa bók sem vill selja hana?
by Fanginn
21 Aug 2011, 20:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu
Replies: 30
Views: 23701

Re: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu

daddara, veturinn að koma og fínt að gralla með fiskabúr ;)
by Fanginn
07 Aug 2011, 11:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu
Replies: 30
Views: 23701

Re: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu

130.000 er verðmiðinn. Rosalega fínt verð fyrir þetta.....
by Fanginn
11 Jul 2011, 00:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu
Replies: 30
Views: 23701

Re: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu

Image

Image

Image

Er ekki góður ljósmyndari, en þetta sýnir hvað við erum að tala um.
by Fanginn
10 Jul 2011, 23:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu
Replies: 30
Views: 23701

Re: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu

ég kann ekki lengur að setja mynd hérna inn, virðis eitthvað klikka á fishfiles.net, en ætla að prófa þetta bara:

http://www.flickr.com/photos/65040377@N ... otostream/
by Fanginn
06 Jul 2011, 21:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu
Replies: 30
Views: 23701

Re: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu

Svo er auðvitað hitamælir, rætur, möl, bakgrunnur sem er plakat og ýmist skraut sem fylgir líka. Í búrinu eru jack dempsey, festae, hereo og eitthvað meira sem getur fylgt. eitthvað af mat líka.
by Fanginn
06 Jul 2011, 21:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu
Replies: 30
Views: 23701

Re: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu

jú, það er mjög flottur skápur með :) gleymdi að nefna það, hann er svona skápur í miðjunni, og svo silvurlitaðar súlur á endunum. Síðan er svona listi til að leggja meðfram skápnum og búrinu svo skilin sjáist ekki, rosa rosa flott ;)
by Fanginn
01 Jul 2011, 00:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu
Replies: 30
Views: 23701

Akwa rynkar 450 L og tetra-tec 1200 til sölu

Akwa rynkar 450 L vel með farið fiskabúr, með bogadreginni framhlið, loki og ljósi til sölu. Svart Einnig er til tölu tetratec 1200 tunnudæla í fínasta lagi, og alveg rosalega hljóðlát og vinnur vel. selst saman á 130.000 kr. hægt að fá bara búrið á 115.000, og ef það gerist mun þá dælan seljast á 1...
by Fanginn
28 May 2011, 21:14
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: 3 kettlingar gefins
Replies: 0
Views: 5647

3 kettlingar gefins

3 Kettlingar gefins, verða 8 vikna eftir viku en eru byrjaðir að borða og drekka sjálfir og kassavanir. http://www.fishfiles.net/up/1105/ezqeli9p_IMG_4204.JPG http://www.fishfiles.net/up/1105/szwa913j_IMG_4197.JPG http://www.fishfiles.net/up/1105/o319p77m_IMG_4206.JPG Þeir eru staddir á Grundarfirði...
by Fanginn
15 Mar 2011, 11:09
Forum: Aðstoð
Topic: kusk í búrinu.
Replies: 6
Views: 7004

Re: kusk í búrinu.

já, ég setti hann samt bara þurran í. hefði kannski átt að skola og vinda nokkrum sinnum. man það allavega næst..
by Fanginn
14 Mar 2011, 18:54
Forum: Aðstoð
Topic: kusk í búrinu.
Replies: 6
Views: 7004

Re: kusk í búrinu.

bara svona fiskabúra-bómull frá tetratec sem passar akkurat í skúffuna....
by Fanginn
14 Mar 2011, 16:17
Forum: Aðstoð
Topic: kusk í búrinu.
Replies: 6
Views: 7004

kusk í búrinu.

Þannig standa málin að ég var að þrífa tunnudæluna í gær. Fannst þá kominn tími til að setja nýjan hvítan bómul, og núna er MIKIÐ kusk í búrinu...

Átti ég að skola hann áður en ég setti í dæluna?
Fer þetta?

kveðjur
EymarE
by Fanginn
13 Mar 2011, 22:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Tetra Rubin fiskamatur
Replies: 2
Views: 3118

Re: Tetra Rubin fiskamatur

Ég gaf fiskunum mínum þetta einu sinni og þeim líkaði það vel. Ég var ekki frá því að þetta skilaði sér aðeins í litum , en gæti líka hafa verið ýmindun. Ég nota bara venjulegt í dag.
by Fanginn
12 Mar 2011, 01:10
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Einhver að byrja í golfi
Replies: 0
Views: 2752

Einhver að byrja í golfi

Gólfsett til sölu:

Heilt gólfsett, allt í grafít. Kostaði nýtt 65000 fyrir gengishrun.

Set á það 30.000 kall.

Einkapóstur.

kveðjur
EymarE
by Fanginn
11 Mar 2011, 21:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir möl fyrir litið eða gefins (búið)
Replies: 3
Views: 3983

Re: Óska eftir möl fyrir litið eða gefins

Ef það er fín möl í fjörunni hjá þér, þá er hún alveg gefins..
by Fanginn
11 Mar 2011, 20:18
Forum: Almennar umræður
Topic: Tunnudælur
Replies: 7
Views: 8164

Re: Tunnudælur

Ef þú leitar að hljóðlátri mæli ég með tetratec. Er með þannig 1200 og er afskaplega hljóðlát, gestir spurja mig stundum hvort "þetta" sé í gangi...

Reyndar hef ég ekki reynslu af öðrum dælum, vildi bara deila þessu með þér.
by Fanginn
11 Mar 2011, 09:38
Forum: Aðstoð
Topic: Fungus?
Replies: 6
Views: 5564

Re: Fungus?

of-fóðrun?
by Fanginn
08 Mar 2011, 21:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: til sölu ancistrur kk/kvk
Replies: 6
Views: 5649

Re: til sölu ancista kk/kvk 5000 kr

Hafa þau hrygnt hja þér?
by Fanginn
02 Mar 2011, 00:12
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 270 ltr fiskabúr með öllu til sölu!!
Replies: 6
Views: 5841

Re: 270 ltr fiskabúr með öllu til sölu!!

hvað viltu fá fyrir pleco-ana?
by Fanginn
27 Feb 2011, 00:31
Forum: Almennar umræður
Topic: allt til andsk. og fjandans
Replies: 27
Views: 26560

Re: allt til andsk. og fjandans

Fékkstu peningana til baka? Hvað er að frétta af þessu máli.
by Fanginn
23 Feb 2011, 22:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 400L Juwel Búr !! Mynd
Replies: 14
Views: 11841

Re: Til sölu 400L Juwel Búr !! Mynd

er bakgrunnurinn plakat?
by Fanginn
22 Feb 2011, 18:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Amerískar Síkliður óskast - Ellioti - Green texas
Replies: 3
Views: 2696

Re: Amerískar Síkliður óskast - Ellioti - Green texas

já, þakka svörin.

Hringdi í dýraríkið og þar kostaði ellioti ekki nema 5300 kr. Par á 10600. Aðeins of mikið fyrir mína buddu. En þakka ábendinguna..

kveðjur
EymarE
by Fanginn
22 Feb 2011, 18:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Bakgrunns-plakat óskast 150*50*60
Replies: 0
Views: 624

Bakgrunns-plakat óskast 150*50*60

sælir

Ekki á einhver hérna bakgrunns-plakat sem hefur t.d. uppfærð í alvöru bakgrunn, með þessu máli. Aðeins rúmlega er í lagi ;)

Kveðjur
EymarE