Search found 86 matches

by Premium
02 Apr 2013, 12:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Greinamiklar rætur
Replies: 3
Views: 6811

Re: Greinamiklar rætur

Nei, ég var ekkert farinn að kíkja neitt, bý á landsbyggðinni og var einmitt að vona að einhver sem heimsækir gæludýraverslanir oftar en ég hefði kannski séð svona á nýlegum rúnti milli þeirra og gæti sagt mér frá. Ég held það sé frekar erfitt að lýsa þessu í orðum yfir símann fyrir starfsmanni vers...
by Premium
02 Apr 2013, 12:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Greinamiklar rætur
Replies: 3
Views: 6811

Greinamiklar rætur

Sæl

Veit einhver hér hvort og hvar maður fær eitthvað í líkingu við þetta hérlendis núna?

Image

Þetta er ýmist kallað branched wood eða red moor wood á erlendum síðum, stundum þó einfaldlega kallað bogwood.
by Premium
21 Mar 2013, 17:31
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: walstad project
Replies: 23
Views: 42231

Re: walstad project

Hvernig trjágreinar eru þetta í búrinu hjá þér?
by Premium
10 Mar 2013, 21:55
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Snertiflötur fiskabúrs
Replies: 10
Views: 22526

Re: Snertiflötur fiskabúrs

athugaðu líka varðandi botninn að þú sagðir að akvatabil búrin hvíla á rammanum, að þegar þú kaupir nýtt akvastabil búr (amk var það þannig með mitt gamla) að það fylgir þunn frauðplastplata með til að hafa undir botninum sem styður við botnglerið þannig þyngdin liggi ekki bara meðfram brúnunum. Þa...
by Premium
07 Mar 2013, 22:45
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Snertiflötur fiskabúrs
Replies: 10
Views: 22526

Re: Snertiflötur fiskabúrs

Glæsilegt, þakka svörin. Er einhver með pælingar varðandi þyngdardreifingu búrsins á lappirnar/þverböndin? Sem og álit manna á engri plötu á skápnum?
by Premium
07 Mar 2013, 13:19
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Snertiflötur fiskabúrs
Replies: 10
Views: 22526

Snertiflötur fiskabúrs

Sæl öll Ég var að kaupa Akvastabil 250 lítra búr og ætla að smíða stand undir það. Ég er búinn að vera að skoða netið í leit að hugmyndum, þar á meðal standinn hans Sven sem mér finnst geggjaður. Svo rakst ég á þráð á plantedtank.net þar sem menn póstuðu myndum af stöndum sem þeir höfðu smíðað sjálf...
by Premium
14 Feb 2013, 12:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 250 lítra Akvastabil óskast
Replies: 1
Views: 2571

250 lítra Akvastabil óskast

Ég er að leita mér að 250 lítra Akvastabil búri. Vinsamlega sendið tilboð í skilaboðum. Það er betra ef dæla og skápur fylgja en ekki nauðsyn.

Ég myndi líka skoða annars konar búr sem eru 200 lítrar +/-.
by Premium
13 Nov 2010, 18:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akvastabil búr óskast
Replies: 0
Views: 1581

Akvastabil búr óskast

Óska eftir Akvastabil búri, 250 lítra - ca. 500 lítra.

Ekkert þarf að fylgja en það væri kostur ef fallegur skápur og góð tunnudæla myndu fylgja. Ég vil ekkert lifandi með.

Tilboð óskast í einkaskilaboð.
by Premium
27 Oct 2009, 18:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir gotfiskum
Replies: 11
Views: 9015

Hefði ekki verið nær að senda einkaskilaboð frekar en að uppa nærri ársgamlan þráð???
by Premium
25 Oct 2009, 10:39
Forum: Almennar umræður
Topic: nýja búrið mitt
Replies: 14
Views: 9969

Glæsilegt, til hamingju! Stórskemmtilegt val á íbúum í búrið, það er ofsalega gaman að fylgjast með síklíðum vaxa. Ég mæli með því að þú gefir þeim rækjur ca. tvisvar í viku, það er dúndrandi gott fóður fyrir stækkandi síklíður sem þyggja líka kjöt. Byrjaðu á að henda 2 rækjum (bara þessum venjulegu...
by Premium
18 Oct 2009, 22:28
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Hvernig klekja skal artemíu
Replies: 6
Views: 19572

Flott grein, nýtist mér eflaust einhvern tíma. Botnflaskan er sem sagt bara statíf fyrir hina flöskuna?
by Premium
15 Oct 2009, 20:40
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 95897

Þetta er að verða massa flott hjá þér! Dugar hitabyssan til að gera þessar dældir á stóru fletina?
by Premium
15 Oct 2009, 20:36
Forum: Aðstoð
Topic: Eheim 2026 varahlutir
Replies: 1
Views: 2632

Dýraríkið er held ég örugglega með umboðið fyrir Eheim og þeir sitja eða alla vega sátu fyrir kreppu á ágætis varahluta lager held ég. Mig vantaði einu sinni þéttihring í Eheim dælu og ég fór bara inn á heimasíðuna hjá Eheim og fann varahlutanúmerið og hringdi í Dýraríkið og þeir áttu hringinn. Hags...
by Premium
14 Oct 2009, 21:49
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 95897

Væri ekki skilvirkara að halla hillunni smá, þarf ekki mikið til, bara nokkra millimetra upp á við að framan. Þá er alveg klárt að allt loft sem gæti myndast þarna fari upp.

Annars glæsilegt verkefni, gaman að fá að fylgjast með :góður:
by Premium
04 Oct 2009, 19:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [ÓE]eheim mayhem rörum
Replies: 8
Views: 6307

Síðast þegar mig vantaði svona rör munaði nálega 100% á verðinu í Dýraríkinu og Dýragarðinum, Dýragarðurinn að sjálfsögðu ódýrari.
by Premium
04 Oct 2009, 19:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 60L fiskabúr til sölu :)
Replies: 15
Views: 10923

Það eina sem þú þarft að gera til að setja myndirnar þínar inn í þráðinn er að setja [img]fyrir%20framan%20slóðina%20og[/img] fyrir aftan hana.
by Premium
21 Apr 2009, 18:22
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Sony a200 DSLR myndavél til sölu
Replies: 0
Views: 3732

Sony a200 DSLR myndavél til sölu

Til sölu er nánast ný Sony alpha 200 DSLR vél. Það er búið að taka færri en 500 ramma á hana og með henni fylgir kitlinsan (18-70mm f/3.5-5.6), Sony taska og 1gb 133x minniskubbur. Ég keypti vélina spánýja í SonyCenter fyrir nokkrum dögum en það kom svolítið upp á hjá mér svo að ég þarf helst að lát...
by Premium
22 Nov 2008, 14:00
Forum: Aðstoð
Topic: Kíli eða bóla eða varta jafnvel...
Replies: 0
Views: 1789

Kíli eða bóla eða varta jafnvel...

Sæl öll Ég er með Blue acara hæng sem er með hvítt einskonar kíli eða bólu aftan við hægri eyruggann. Fyrst leit þetta út eins og varta og virtist ekkert plaga hann en undanfarið hefur hann haldið sig til hlés og étið lítið sem ekkert. Það var svo í gær sem ég tók eftir því að þetta hafði stækkað he...
by Premium
19 Nov 2008, 18:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089244

Rétt!
Image

Þú átt leik.
by Premium
19 Nov 2008, 18:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089244

Hvaða tegund er þetta?

Image
by Premium
19 Nov 2008, 17:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndagáta !!!
Replies: 1599
Views: 1089244

Amphilophus rhytisma
by Premium
16 Nov 2008, 22:03
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 lt. Diskusabúrið hjá pípó.
Replies: 85
Views: 59988

Er rótin loksins sokkin eða þurftirðu að beita öðrum brögðum?

Annars er þetta glæsilegt búr með glæsilegum Diskusum! :góður:
by Premium
16 Nov 2008, 16:24
Forum: Aðstoð
Topic: 54l sjáfar búr
Replies: 11
Views: 8346

Squinchy wrote: Image
Intercooler fyrir vatn. Bara svalt 8)
by Premium
12 Nov 2008, 17:09
Forum: Sikliður
Topic: oscar seiði
Replies: 11
Views: 11913

Úr 8cm í 16,5cm á mínum skjá :wink: :lol: sterafóður þar á ferð.
by Premium
11 Nov 2008, 15:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskar til sölui--SELT
Replies: 16
Views: 10958

Ég sé það núna að það er búið að edita póstinn.
by Premium
11 Nov 2008, 15:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskar til sölui--SELT
Replies: 16
Views: 10958

Ekki gleyma því Vargur að sigurgeir á 400l búr. En já, þú ætti frekar að hringja í fiskabúðirnar og spyrja þá hvort að þeir vilji skipta við þig frekar en að spyrja hér.

En hér er fín lesning um Frontosur. (og aðra fiska ef þú skoðar síðuna)
by Premium
10 Nov 2008, 17:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir plecoum
Replies: 3
Views: 3951

Óska eftir plecoum

Sæl öll.

Mig langar að bæta svolítið við plecoa flóruna í búrinu mínu. Ég vil þó ekki plegga sem verða stærri en 20cm. Einnig vantar mig kk ancistru.

Öll tilboð óskast send í ep.
by Premium
08 Nov 2008, 19:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Kattfiskarækt?
Replies: 0
Views: 1890

Kattfiskarækt?

Er enginn hérna annar en pípó að rækta kattfiska? Ef einhver annar er að því, hvað er verið að rækta?
by Premium
04 Nov 2008, 14:24
Forum: Sikliður
Topic: oscar seiði
Replies: 11
Views: 11913

Magnum hefur alla vega náð upp seiðum.