Search found 357 matches

by RagnarI
15 Nov 2017, 09:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 51352

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Þetta er nú orðið þriggja ára þráður og ég ekki búinn að vera með fiska í ár núna. En hann var held ég tekinn úr Varmá í Mosfellsbæ ef ég man rétt, finnst í mjög mörgum ám samt
by RagnarI
15 Jan 2016, 09:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 154268

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Setur upp hrygningarbúr í kjallaranum og svo verður stofubúrið grow out!
by RagnarI
23 Jun 2015, 18:31
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nano búrið mitt
Replies: 2
Views: 7567

Re: Nano búrið mitt

Takk fyrir það
by RagnarI
18 Jun 2015, 20:56
Forum: Aðstoð
Topic: Feiti á rótorpinna.
Replies: 10
Views: 9284

Re: Feiti á rótorpinna.

ég hef aldrei heyrt um að nota feiti á rótorpinnana annað en bara vatn, líklegast þykir mér að mætti nota einhverja sílikon feiti.
by RagnarI
18 Jun 2015, 15:45
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nano búrið mitt
Replies: 2
Views: 7567

Nano búrið mitt

Verst að það gleymdist alveg að taka myndir úr þessu á meðan maður var að föndra við þetta Er með 20 lítra Atlantique búr sem ég ákvað að setja upp sem gróður/rækjubúr. Pantaði mér LED ljós af Aliexpress og keypti mér lítið CO2 kerfi í Fiskó. Sandurinn er pússningarsandur blandaður við brotna möl, g...
by RagnarI
18 Jun 2015, 15:39
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gróður ljós fyrir nano búr?
Replies: 3
Views: 4319

Re: Gróður ljós fyrir nano búr?

ég er með svoleiðis, sérpantaði í gegn um gæludýr.is
by RagnarI
16 Jun 2015, 18:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Tunnudæla lekur
Replies: 7
Views: 10571

Re: Tunnudæla lekur

Já þá er ekki ólíklegt að það sé stykkið. Það er komið nýtt stykki með tveimur lokum sem lagar þetta vandamál
by RagnarI
16 Jun 2015, 17:52
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gróður ljós fyrir nano búr?
Replies: 3
Views: 4319

Re: Gróður ljós fyrir nano búr?

ég pantaði mér EVO LED DUAD af aliexpress, er mjög sáttur með útkomuna en það kostaði um 10 þúsund hingað komið
by RagnarI
14 Jun 2015, 21:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir seiðum í íslenskan læk
Replies: 5
Views: 3063

Re: Óska eftir seiðum í íslenskan læk

Alveg endilega ekki sleppa fiskum út í náttúruna, allt í lagi í lokaða tjörn en ekki í opinn læk!
by RagnarI
14 Jun 2015, 08:47
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 44737

Re: 5000 lítra innitjörn

er ekki regnbogasilungur monster? hann verður amk vel yfir 30 cm!
by RagnarI
14 Jun 2015, 08:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Tunnudæla lekur
Replies: 7
Views: 10571

Re: Tunnudæla lekur

Það er þekkt vandamál að slöngutengistykkið á tetra tunnudælunum leki, er þetta gömul dæla?
Er stykkið með tveimur handföngum til að losa það, þeas. eitt sem lyftist bara og annað sem lyftist og snýst?
by RagnarI
31 May 2015, 23:25
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nöfn á tveimur plöntum?
Replies: 2
Views: 3479

Re: Nöfn á tveimur plöntum?

efri er hornwort/foxtail (Ceratophyllum demersum)
neðri er einhver cryptocoryne
by RagnarI
27 May 2015, 14:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Mjög óvenjulega mjög þrálátur þörungur - hvað geri ég?
Replies: 9
Views: 11915

Re: Mjög óvenjulega mjög þrálátur þörungur - hvað geri ég?

Þegar þú myrkvar þá máttu ekki fóðra fiskana eða kveikja ljósið, fiskarnir þola vel að fá ekkert fóður í nokkra daga og hafa líklegast bara gott af því, ljósið og fóðrunin hjálpar þörungunum og þess vegna virkaði myrkvunin ekki
by RagnarI
23 May 2015, 08:05
Forum: Almennar umræður
Topic: 5000 lítra innitjörn og aquaponics
Replies: 32
Views: 44737

Re: 5000 lítra innitjörn

Hvernig gerirðu vatnsskipti í þessu? :O
by RagnarI
19 May 2015, 23:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Mjög óvenjulega mjög þrálátur þörungur - hvað geri ég?
Replies: 9
Views: 11915

Re: Mjög óvenjulega mjög þrálátur þörungur - hvað geri ég?

Skín sólarljós á búrið? Fóðraðirðu meðan á myrkvunninni stóð?
by RagnarI
16 Apr 2015, 10:38
Forum: Aðstoð
Topic: rena tunnudæla - varahlutir
Replies: 4
Views: 4687

Re: rena tunnudæla - varahlutir

Dýraland er held ég með rena umboðið en gæludýr.is og tjorvi eru líka með þær.
by RagnarI
16 Apr 2015, 10:35
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: hvaða næringu ertu að nota?
Replies: 6
Views: 5801

Re: hvaða næringu ertu að nota?

Er ekki með EI en mig langar að byrja á því
by RagnarI
27 Mar 2015, 15:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Apistogramma panduro hængur til sölu
Replies: 0
Views: 1484

Apistogramma panduro hængur til sölu

Er með ungan hæng af apistogramma panduro til sölu hann er um 3 cm
verðhugmynd 2000 krónur

foreldrarnir:
Image
hann (hann er í gotbúri þar sem öðrum íbúum búrsins finnst hann ekki velkominn)
Image
by RagnarI
23 Mar 2015, 20:44
Forum: Sikliður
Topic: breyting á búrinu mínu.
Replies: 5
Views: 6278

Re: breyting á búrinu mínu.

það gæti verið betra fyrir þá að fá meiri gróður, felustaði og búrfélaga, búrfélagar minnka stress þar sem það eru aðrir fiskar á ferli
by RagnarI
11 Mar 2015, 12:31
Forum: Sikliður
Topic: Bolivian Ram Smá breyting.
Replies: 2
Views: 4142

Re: Bolivian Ram Smá breyting.

sýnist þú hafa allavega eina hrygnu í hópnum. ég myndi þó taka plöntuna úr steinullinni og planta henni í mölina ;)
by RagnarI
23 Feb 2015, 16:05
Forum: Sikliður
Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
Replies: 358
Views: 227139

Re: ***Búrin mín - BRYNJA ***

aðeins að skoða aldurinn á þráðunum Aripall, Þessi þráður er frá 2011 og sá sem þú kommentaðir á í almennar umræður er frá 2010. Óþarfi að vekja upp svona eldgamla þræði, sérstaklega þar sem þú ert að reyna að kaupa fiska þar sem það er afskaplega ólíklegt að þeir séu enn til.
by RagnarI
23 Feb 2015, 16:02
Forum: Sikliður
Topic: Standard uppsetning Afríkubúrs
Replies: 3
Views: 5106

Re: Standard uppsetning Afríkubúrs

þann sand sem honum finnst flottur og það grjót sem honum finnst flott. passa að hafa grunnsteinana í grjóthleððslunni beint á glerinu, annars munu þeir grafa undan þeim og allt hrynur.
by RagnarI
10 Feb 2015, 10:49
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Plöntuföndur í 50 lítrum
Replies: 10
Views: 9713

Re: Plöntuföndur í 50 lítrum

Eitthvað að frétta af þessu föndri?
by RagnarI
05 Feb 2015, 22:55
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 156.000.- kr. Asísk arowana
Replies: 154
Views: 169951

Re: 156.000.- kr. Asísk arowana

Jæja, nú er komið rúmt ár, hvað er að frétta af dýrinu?
by RagnarI
04 Feb 2015, 14:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri
Replies: 13
Views: 15078

Re: Viðhald og hreinsun á ferskvatnsbúri

Á að vera nóg að skipta um sirka 50% af vatninu einu sinni í viku og það á að vera jafn heitt og það sem fyrir er í búrinu (1-2 gráður til eða frá gera ekkert til) . bakteríuflóran viðheldur sér sjálf í mölinni.
by RagnarI
01 Dec 2014, 10:34
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Saltpétur
Replies: 3
Views: 4316

Re: Saltpétur

Hvað með kötlu saltpéturinn?
by RagnarI
01 Dec 2014, 10:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Er Dýragarðurinn hættur?
Replies: 1
Views: 7247

Re: Er Dýragarðurinn hættur?

Já dýragarðurinn er hættur
by RagnarI
21 Nov 2014, 22:49
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 27505

Re: CO2 Mont

ertu með botnnæringu? sverðplöntur eru algjörir rótarhákar
ég losnaði við green spot með minni ljósatíma
by RagnarI
06 Nov 2014, 17:36
Forum: Sikliður
Topic: Dvergsíkliðiþráðurinn
Replies: 19
Views: 19704

Re: Dvergsíkliðiþráðurinn

Já ég er með eitt seiði af apistogramma panduro og það sést ekki á matartíma nema ég sé að gefa microworms eða annað álíka ferskt
by RagnarI
31 Oct 2014, 10:12
Forum: Sikliður
Topic: German Blue Butterfly
Replies: 13
Views: 13203

Re: German Blue Butterfly

með þessa búrfélaga muntu aldrei koma upp seiðum. Í náttúrunni hrygna þeir í byggðum þar sem seiðin yfirgefa foreldra sína og torfa sig saman með öðrum seiðum af mismunandi aldri svo foreldrarnir munu líka éta seiðin þegar þau eru búin að vera frísyndandi í nokkra daga