Search found 69 matches

by Rúnar Haukur
30 Nov 2008, 13:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Verðmunur Dýrabúða
Replies: 35
Views: 21097

Svo er líka stórt vandamál þegar ríkið er eina dýrabúðin á svæðinu :( Þekki nokkra sem hafa alveg gefist uppá fiskastússi hérna fyrir norðan, 3 síðustu innkaup mín í ríkinu hafa endað sama hátt. Háfurinn til að hirða upp dauða fiska :cry: Verð samt að taka fram að búðin lítur mun betur út núna en hú...
by Rúnar Haukur
21 Dec 2007, 22:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar og jólafrí
Replies: 14
Views: 11407

Kíkir í heimsókn í paradísina ef ykkur leiðist :D
by Rúnar Haukur
21 Dec 2007, 22:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar og jólafrí
Replies: 14
Views: 11407

Núnú - eitthvað nálægt paradísini ?
by Rúnar Haukur
21 Dec 2007, 22:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskar og jólafrí
Replies: 14
Views: 11407

Re: Fiskar og jólafrí

Vargur wrote:Nú er ég að fara í fyrramálið lengst norður í razzgat
Hvað er verið að gera uppá kjalarnes :D
by Rúnar Haukur
07 Dec 2007, 22:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni XIII - Kosning
Replies: 23
Views: 14529

Sammála mikið af flottum og vel teknum myndum hérna
by Rúnar Haukur
28 Nov 2007, 23:24
Forum: Aðstoð
Topic: Í startholunum - pælingar
Replies: 25
Views: 27604

Allt gott bara - allir á lífi, ég við og fiskarnir :D
by Rúnar Haukur
25 Nov 2007, 21:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskabúðir
Replies: 15
Views: 15426

Re: hæhæ

alls ekki fara í dýraland í mjóddinni það er STÓRHÆTTULEGT ég keifti fiska þar með hinum fiskum sem ég var búin að eiga í 2-3 vikur svo þegar ég keifti þar komu helling af veiki og mest af fiskunum mínum dógu meirisegja bara daginn eftir að þeir komust í búrið hjá mér geriru þér grein fyrir að þess...
by Rúnar Haukur
29 May 2007, 17:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskadót fyrir Græjukalla
Replies: 1
Views: 4215

Vissi að þú værir græjufíkill en þetta er ýkt :D
by Rúnar Haukur
06 May 2007, 23:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - Félgsfundur 16. mai.
Replies: 11
Views: 12472

Þá sérðu það Rolexinn er bara gagnslaust glingur :)
by Rúnar Haukur
06 May 2007, 23:25
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - Félgsfundur 16. mai.
Replies: 11
Views: 12472

Hva er ekki dagatal á Rolexnum ?
by Rúnar Haukur
01 May 2007, 17:04
Forum: Aðstoð
Topic: Fjörusandur?
Replies: 11
Views: 13331

Já auðvitað :?:
by Rúnar Haukur
25 Apr 2007, 00:23
Forum: Sikliður
Topic: 900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .
Replies: 126
Views: 212623

Öss - þetta er rosalega flott !
by Rúnar Haukur
22 Apr 2007, 19:07
Forum: Aðstoð
Topic: Í smá vandræðum með nýtt fiskabúr
Replies: 40
Views: 48006

hm..... Ef blettaveikin er bara í kardinálunum gæti verið um Neon veikina að ræða, hún líkist blettaveiki en smitast ekki í aðra fiska og er illlæknanleg. Sýkt tilfelli er best að setja strax í einangrun hjá Gustavberg til að hindra að veikin berist milli fiska. Smitast ekki í aðra fiska en samt er ...
by Rúnar Haukur
22 Apr 2007, 00:01
Forum: Sikliður
Topic: 400 l ameríku/monster búr Vargs
Replies: 65
Views: 54543

Flott af hafa svona raðhúsastíl á þessu
by Rúnar Haukur
21 Apr 2007, 23:57
Forum: Gotfiskar
Topic: Platy
Replies: 35
Views: 44995

Er þá ekki bara vitlaust parað á heimilunum ? :D
by Rúnar Haukur
20 Apr 2007, 00:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Hreinsi- og vatnaskiptisjúnitið?
Replies: 20
Views: 23826

Jahérna er Birkir búinn að leggja tertuhjálminum :D og ætlar að vélvæða þetta hjá sér !
by Rúnar Haukur
18 Apr 2007, 23:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Uppáhalds búð?
Replies: 17
Views: 20850

Í bæjarferðum mínum - sko á suðvesturhornið :-) Þá kíki ég í Dýragarðinn, Fiskó og svo er náttlega skylda að heimsækja Varginn og hrista rolexinn hans. Svo er ég svo heppinn að hitta á einhverja snillinga af spjallinu í hverri heimsókn í Fiskabúr.is - Slipslip takk fyrir síðast :D Hérna í sveitasælu...
by Rúnar Haukur
04 Apr 2007, 21:25
Forum: Almennar umræður
Topic: 8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ
Replies: 26
Views: 39070

Vá - þetta er ótrúlega flott - algjör snilld.
Alltaf sér maður nýja vinkla á fiskahobbyinu hér á fiskaspjallinu.
Til hamingju með þessa glæsilegu tjörn.
by Rúnar Haukur
01 Apr 2007, 23:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Ætti þessi séns í ljósmyndakeppnina okkar ?
Replies: 20
Views: 22184

Alvöru græja til hamingju með valið !
by Rúnar Haukur
01 Apr 2007, 22:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Ætti þessi séns í ljósmyndakeppnina okkar ?
Replies: 20
Views: 22184

sliplips wrote:Oj hvað ég get ekki beðið eftir að fá nýju vélina mína!!
Hvernig vél á að skella sér á ?
by Rúnar Haukur
15 Feb 2007, 06:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Stækkun "sjóndeildar" hringsins
Replies: 6
Views: 7861

Ég les alla pósta hérna inni hvaða flokki sem þeir tilheyra - þó svo að fiskaflóran í búrinu mínu samanstandi af 2 botnfiskum í augnablikinu.
Mikill fróðleikur sem kemur fram og rosalega gaman að sjá myndir af fiskabúrum og íbúunum.
by Rúnar Haukur
02 Feb 2007, 18:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Víkurfréttir í Fiskabur.is
Replies: 9
Views: 10891

Fottur !
by Rúnar Haukur
29 Jan 2007, 20:06
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Þrif á smáum fiskabúradælum
Replies: 3
Views: 8423

Flottar leiðbeiningar - meira svona takk :)
by Rúnar Haukur
29 Jan 2007, 10:37
Forum: Sikliður
Topic: Ameríkusíkliður - Myndir
Replies: 55
Views: 63562

Assgoti eru þessir Óskarar kröfuharðir, þráðaust ineternet og alles :D
En rosalega flott búr !
by Rúnar Haukur
26 Jan 2007, 20:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Leirpottar í fiskabúr
Replies: 8
Views: 9874

Má setja svona potta beint í búrin eða þarf að "höndla" þá eitthvað áður ?
by Rúnar Haukur
25 Jan 2007, 06:55
Forum: Aðstoð
Topic: Í startholunum - pælingar
Replies: 25
Views: 27604

Það lafa ennþá 2 Guppy og einn Corydoras Sterbai - Cory er eldhress en hins vegar verður ekki það sama sagt um Gubbyana held að þeir séu komnir yfir strikið og eigi skammt eftir ólifað. Eina sem ég sé er sundferlið það er annar þeirra er mikið / svona það er munnur upp og sporður niður. Eru ekkert m...
by Rúnar Haukur
24 Jan 2007, 18:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Síkliður til sölu!!
Replies: 24
Views: 30894

Langar í eitt í kringum 200 +/-

Er orðinn veikur fyrir síkliðum :wink:

Hvað erum við að tala um í sambandi við þetta 250lítra - dót og verð ?
by Rúnar Haukur
24 Jan 2007, 18:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Síkliður til sölu!!
Replies: 24
Views: 30894

Hvernig búr eru í boði ?
by Rúnar Haukur
23 Jan 2007, 12:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskafundur 28.01.
Replies: 22
Views: 27541

Bara skella diski* í tækið og ýta á REC

*Spólu fyrir þá sem eru í oldís tækunum :D
by Rúnar Haukur
23 Jan 2007, 08:28
Forum: Sikliður
Topic: Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Replies: 303
Views: 251953

Getur sent mér video-klippuna og ég geymt hana á mínum netþjón, er ekki með neina þjöppun eða slíkt þannig að hún ætti að vera eins þar og í þinni tölvu 8)
runar@runing.com er emillinn. - gæti samt verið að póstveitan þín leyfi ekki stórar skrár, hvað er hún stór ?