Search found 673 matches

by Brynja
04 Jan 2008, 11:02
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 897417

haha.. ég er greinilega svona harðbrjósta... mínir fara bara beina leið með Gustafsberg ferjunni út á sjó ef þeir gefa upp andann.

Reyndar sáum við ofsalega eftir Gibba sem við áttum einu sinni... hann var líka alveg heill þegar ég sendan í siglingu... en hvað á maður svosem að gera við þessi grey..
by Brynja
04 Jan 2008, 10:27
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: 720 lítra Monsterbúr
Replies: 958
Views: 897417

ehhh afhverju að frysta dauðan fisk... sem maður ætlar ekki að éta?
by Brynja
03 Jan 2008, 23:02
Forum: Sikliður
Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
Replies: 358
Views: 451483

Já mig grunar mest humarinn og ég held að ég verði að fara að koma honum í ættleiðingu annarstaðar... eða þeim tveim.. þeir eru víst bara 2 eftir af 4. Þyrfti að dunda mér við að ná þeim og setja þá í pínulítið búr sem ég á.. og fara svo með þá í bíltúr í Hafnarfjörð eða finna einhverja sem myndu vi...
by Brynja
03 Jan 2008, 21:45
Forum: Sikliður
Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
Replies: 358
Views: 451483

Já hún hefur líka eitthvað laskast á auganu.. svo að greyjið er frekar svona tuskuleg.
by Brynja
03 Jan 2008, 21:32
Forum: Sikliður
Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
Replies: 358
Views: 451483

uss uss... þessir karlmenn! hann er líka mikið minni en hún...
lítill naggur sem rífur bara kjaft ( reyndar hennar kjaft )
by Brynja
03 Jan 2008, 21:19
Forum: Sikliður
Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
Replies: 358
Views: 451483

Já mér datt í hug að hún hafi verið að reka humramömmuna í burtu og hún hafi klipið aðeins í vörina á Conv.kerlu... Rétt áður en ég tók þessar myndir þá var lafandi biti úr vörinni.. svo að já það hefur veri smá "Battle" í búrinu... Ekki skemmtilegt.. Dóttur minni fannst þetta ekki gaman.....
by Brynja
03 Jan 2008, 21:11
Forum: Sikliður
Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
Replies: 358
Views: 451483

jæja.. "smá" fréttir úr búrinu... *humramamman er farin á stjá en börnin eru hvergi sjáanleg.. svo að þau eru orðin að snakki... *Convictarnir... þann 29. sáum við fyrst seiði hjá þeim... og þessa mynd tók ég.. ekki góð en hún sýnir samt seiðahrúguna. http://s3.frontur.com/img/13810/200801...
by Brynja
02 Jan 2008, 22:27
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613780

:ojee:
by Brynja
02 Jan 2008, 22:15
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613780

Ásta þó!!! hahaha..

Erum við að tala um bleiku borvélina sem aðeins þú mátt nota á heimilinu?
by Brynja
02 Jan 2008, 21:33
Forum: Sikliður
Topic: 1/2 tonn
Replies: 704
Views: 613780

Vááá... hvað plegginn er töff... ég hef aldrei séð svona... kannski er ég eitthvað blind. En töff er hann...
by Brynja
31 Dec 2007, 12:50
Forum: Sikliður
Topic: ***Búrin mín - BRYNJA ***
Replies: 358
Views: 451483

Þessi brúnþörungur er ansi hvimleiður og fátt hægt að gera til að losna við hann. Ég held það endi með því að hann komi í flest búr með einum eða öðrum hætti, í misjöfnum mæli þó. Það sem ég hef gert til að halda honum niðri er að klippa meðfram blöðunum og tek svo steinana annað slagið og nudda þá...
by Brynja
31 Dec 2007, 12:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið fiskabúr?
Replies: 9
Views: 7058

Kaja wrote:Ok takk fyrir svarið Brynja :)
Fattaði ekki alveg að fara á síðuna og kíkja þar hvenær opnar :oops:
híhí.. :wink:
by Brynja
31 Dec 2007, 12:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið fiskabúr?
Replies: 9
Views: 7058

Opnar aftur 2. jan

http://fiskabur.is/
by Brynja
31 Dec 2007, 02:34
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Langar að gerast félagi
Replies: 70
Views: 127503

:wink:
by Brynja
31 Dec 2007, 02:17
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Langar að gerast félagi
Replies: 70
Views: 127503

Rodor wrote:
Brynja wrote:ég veit EKKERT hver þetta gæti verið...
Ég bæti hér úr fáfróðsku þinni :)

http://www.imdb.com/name/nm0001204/
HAHAHA.. ég veit alveg hver kauði er hohoh!... þó ég sé ljóska þá er ég ekki algjör.. ljóska. :lol: :lol:
by Brynja
31 Dec 2007, 02:02
Forum: Sikliður
Topic: Sikliðu myndband
Replies: 5
Views: 5902

vá æðislegt myndband!
by Brynja
31 Dec 2007, 01:58
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Langar að gerast félagi
Replies: 70
Views: 127503

falleg í þér augun.. ! :shock:

ég held að það sé bara spurning um að mæta á næsta fund og sjá hver þessi gella er... ég veit EKKERT hver þetta gæti verið...
by Brynja
31 Dec 2007, 01:53
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Langar að gerast félagi
Replies: 70
Views: 127503

mér sýnist hún koma sterk inn í janúar...
by Brynja
31 Dec 2007, 01:50
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Langar að gerast félagi
Replies: 70
Views: 127503

humm... ég sé ekki alveg nákvæmlega hver þetta er.. en sæll hún er rosaleg
by Brynja
31 Dec 2007, 01:37
Forum: Fyrirspurnir um félagið
Topic: Langar að gerast félagi
Replies: 70
Views: 127503

Ég sé fyrir mér í spáspilunum að á nýju ári muni einhver rosaleg gella skrá sig í þennan klúbb... þið megið sko aldeilis fara að hlakka til strákar!... og stelpur!
by Brynja
31 Dec 2007, 01:23
Forum: Almennar umræður
Topic: 530L búrið mitt
Replies: 57
Views: 40477

Töffarinn er glæsilegur, fær hann skelina með í búrið? Annars finnst mér þetta bölvað bruðl að vera gefa töffaranum humar. Ég er í þessum töluðu orðum hálfnaður að elda humarsúpu fyrir morgundaginn, eldunartími 10 tímar :) Og fiskarnir fá ekkert af humrinum :wink: ohh núna langar mig í sjáfarréttas...
by Brynja
30 Dec 2007, 22:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

Það er kannski spurning að opna Einkamáladálk fyrir bæði fólk og fiska...

hummm.. Vargur? Hugmynd?!?

T.d. er ég með nokkra single fiska í mínu búri..
by Brynja
30 Dec 2007, 21:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

hey váá hvað ég er næm.. ég kíkti sko ekki á afmælisdagbókina fyrr en eftirá...

6.janúar... sko þarna ertu komin með það!!! ný myndavél handa þér... það er málið!

Það þurfa allar sætar konur að eiga góða myndavél!!!
by Brynja
30 Dec 2007, 21:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

jeg wrote::rofl:

Já ég segi eins og Brynja minn kall er fínn
en vantar góða myndavél eða ljósmyndara :wink:
þið hjónin verðið bara að koma við í Nýherja í næstu bæjarferð eða dobbla einhvern sem er að fara til USA að kippa einni Canon vél með...

Fín afmælisgjöf.. áttu ekki bráðum afmæli?... :wink:
by Brynja
30 Dec 2007, 21:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

Ég líka ætlaði að reyna að hösla þig Vargur... það hefði verið svo hentugt... skiluru.. þú bara í næsta húsi... en fyrst það er ekki að ganga þá bara held ég mér við minn...
by Brynja
30 Dec 2007, 21:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

já ég veit ekki sko... Ég er sko alveg ánægð með kallinn minn en ég er alveg til í að taka einhverja....


í kennslustund í myndavélafræði.
by Brynja
30 Dec 2007, 20:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

jeg wrote:He he það yrði gaman að sjá hvað kæmi út úr því :rofl:
Þetta verður bara eins og að velja stóðhesta á kynbótamerar... hlakka til! :lol: :lol:
by Brynja
30 Dec 2007, 18:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

Ertu með einhverjar hugmynd að pörum? :P
Þú ert svo góður að finna pör í fiskabúrum.. það er spurning hvort þú sért ekki góður í því líka á þessu sviði...
by Brynja
30 Dec 2007, 16:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

Já það er nú víst tilfellið að það er víst ekki magnið heldur gæðin :P Annars er ég ekki alveg að hafa þolinmæði í svona seinagang í myndatöku og hvað þá að vera ekki með vél með almennilegum að drætti. Vil getað smellt af núna en ekki á eftir. :lol: Já búrafjöldinn huhumm.... þar sem ég fékk ekki ...
by Brynja
30 Dec 2007, 13:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsjónvarpið
Replies: 154
Views: 134766

Æjj hvað þau eru krúttleg... Ég verð að segja að ég öfunda þig pínu að eiga svona sér búr handa barnabörnunum þínum... ég væri sko alveg til í að geta alið upp mitt Convict-lið sér í svona búri... sé fram á að þau verið étin öll greyjin... Ps. þetta eru sko barasta fínar myndir... Þetta er alltaf sp...