Search found 43 matches

by Rut
25 Aug 2008, 16:18
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Prentari til sölu-SELDUR
Replies: 0
Views: 2751

Prentari til sölu-SELDUR

Hæhæ, ég er að selja svart hvítan prentara sem er lítið sem ekkert notaður. Rétt eftir að ég fékk mér hann fékk ég mér maca og það er ekki hægt að nota þessi tæki saman. Fínn í að prenta út glósur fyrir skólann því hann er ágætlega snöggur. Hann kostaði mig 12.900. Ég sel hann á 7000kr. http://www.s...
by Rut
22 Jun 2008, 23:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 105 L búr og með því til sölu --SELT--
Replies: 5
Views: 5122

Já mikið rétt...fór allt í einum pakka.
by Rut
22 Jun 2008, 21:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 105 L búr og með því til sölu --SELT--
Replies: 5
Views: 5122

105 L búr og með því til sölu --SELT--

Hæhæ Er að selja 105 L fiskabúr, með svörtu loki með tveimur perum í og sveigðri framhlið. Veit ekki hvaða framleiðandi (get ég séð á því hvaða framleiðandi?), var keypt í dýraríkinu. 82cm á lengd, 46cm á hæð og ca.32cm á breidd. 2 1/2 árs gamalt í fínu standi, hef engar rispur séð á því nema aðeins...
by Rut
08 Oct 2007, 09:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir skölum
Replies: 7
Views: 8227

Ég á tvo skalla sem þú mátt eiga ef þú sækir þá
Kk og kvk

Image
by Rut
19 Sep 2007, 19:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Hugmyndir í 110L búr
Replies: 7
Views: 8165

hehe jújú aldrei talað of mikið um olnboga Líst annars vel á þessa hugmynd Ástu um kuðungasíkliðurnar, meira að segja svo vel að mig dreymdi að ég hefði fundið svo stóran kuðung að ég kom allri hendinni fyrir í honum og var svo ánægð að ég fékk mér 1000L búr undir kuðungasíkliður haha. Þarf að skoða...
by Rut
19 Sep 2007, 19:41
Forum: Sikliður
Topic: Ameríkusíkliður - Myndir
Replies: 55
Views: 63550

Þetta er rosalega fallegt búr!
Hvernig haldið þið svona fínum sandi hreinum?
by Rut
13 Sep 2007, 14:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Hugmyndir í 110L búr
Replies: 7
Views: 8165

Áhuginn liggur aðallega í fiskum sem þurfa stærra pláss en 100L, er eitthvað hrikalega skotin í afrískum þessa dagana en það verður að bíða þangað til ég er orðinn ríkur hjúkrunarfræðingur (heheh já leyfið mér að dreyma) en datt helst í hug dvergsíkliður í þetta búr, verst hvað mér gengur alltaf ill...
by Rut
13 Sep 2007, 12:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Hugmyndir í 110L búr
Replies: 7
Views: 8165

Hugmyndir í 110L búr

Hæhæ
Ég þarf að fara að breyta til í búrinu mínu, annars missi ég áhugann...
Vantar hugmyndir um hvað ég get gert við 110L búr. Er núna með skala og tetrur.

bring it on
by Rut
13 Jun 2007, 21:26
Forum: Aðstoð
Topic: Skalli sem borðar ekki
Replies: 19
Views: 20385

Örugglega bara par að skilja hann útundan. Ég gat ekki séð út neitt par hjá mér fyrr en bara þegar þeir byrjuðu að hrygna. Síðan ég fékk mína 4 hafa 2 þeirra hætt að éta, einn sendi ég í fóstur og einn drapst, þeir sem stóðu eftir reyndust svo vera par. En samt sá ég aldrei á þeim að þeir skallar væ...
by Rut
26 Apr 2007, 08:26
Forum: Aðstoð
Topic: Slönguvesen
Replies: 19
Views: 24084

:lol: Þessi tertuhjálmur virkaði fínt, hvað er þetta!!
by Rut
15 Apr 2007, 22:36
Forum: Sikliður
Topic: Fiðrildasíkliður
Replies: 3
Views: 5038

Upplýsingar á netinu segja 5-7 cm. Ótrúlega fallegir fiskar.
by Rut
15 Apr 2007, 22:06
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabur.is myndaþáttur og getraunir
Replies: 173
Views: 176297

Paracyprichromis nigripinnis?
Kemur frá Tanganyika
by Rut
15 Apr 2007, 19:06
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabur.is myndaþáttur og getraunir
Replies: 173
Views: 176297

Jewel?
Eina sem mér dettur í hug :roll:
by Rut
13 Apr 2007, 08:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Vargur á ferðinni.
Replies: 164
Views: 150075

Frábært! Þetta mætti sko gera á fleiri hjúkrunardeildum, hefur pottþétt góð áhrif á bæði starfs- og heimilismenn. Gaman að heyra svona jákvætt talað um elliheimili, ég er sammála þér að umræðan er oft neikvæð og hrikalega ósanngjörn. Þessi þrengslamál hafa sem betur fer (fyrir alla aðila málsins, he...
by Rut
12 Apr 2007, 23:13
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar
Replies: 12
Views: 16227

Vá já, þessi ER gorgeous
by Rut
12 Apr 2007, 23:10
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar
Replies: 12
Views: 16227

Hahaha ok takk fyrir, hvernig fórstu að því. Mætti líka eyða þessu aukapósti...

:D
by Rut
12 Apr 2007, 23:06
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar
Replies: 12
Views: 16227

Eftir verkefnaskil þá fót ég beint í að redda búrinu, sem betur fer létu meðleigjendur mínir það ekki trufla sig að ég væri að sulla og berandi vatnsfötur fram og til baka kl 1 að nóttu :) Ég hafði náð mér í svona sandhreinsiunit og skipti út 60% af vatninu og hreinsaði drullu. Endurtók daginn eftir...
by Rut
09 Apr 2007, 18:22
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar
Replies: 12
Views: 16227

OK takk fyrir!
by Rut
09 Apr 2007, 18:09
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar
Replies: 12
Views: 16227

Þetta eina test sem ég á mælir nitrit, og mælist ekkert, en mér finnst það nú frekar ónákvæmt test, að fara eftir því hvernig lausnin verður á litinn? Hrappur: *Búrið er búið að vera í gangi síðan í nóvember '06. *Ég hef þrifið dæluna (sem er rena xp 1) tvisvar sinnum, skola þá svampana með kranavat...
by Rut
09 Apr 2007, 16:14
Forum: Aðstoð
Topic: Dauðir fiskar
Replies: 12
Views: 16227

Dauðir fiskar

OK. Sannleikurinn um búrið mitt: 100L búr, plöntur, fiskar (skallar, tetrur, dvergsíkliður, gúrami), 2 perur sem fylgdu með búrinu, ljósatími frekar óreglulegur þ.e.a.s. stundum meira en 10 tímar stundum minna, ég skipti út 30% vatns í hverri viku, hefur aldrei mælst nítrat eða nítrit man ekki hvort...
by Rut
07 Apr 2007, 20:04
Forum: Sikliður
Topic: Malawi - 400 l Juwel
Replies: 63
Views: 59530

*öfund* Geðveikt búr, mér finnst þessi sandur svo flottur
by Rut
29 Mar 2007, 16:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Notendanöfn nýskráðra.
Replies: 5
Views: 6870

Það getur samt verið óþægilegt ef maður ætlar að logga sig inn í útlöndum. En kannski er enginn svo rosalega hooked á fiskaspjallinu :lol:
by Rut
14 Feb 2007, 05:30
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: NO2 og NO3?
Replies: 5
Views: 20708

Þetta er flott. Gott að lesa þetta í svona stuttu og skýru máli. Takk fyrir :D
by Rut
07 Feb 2007, 08:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Breyting á búri.
Replies: 18
Views: 19639

Gróðurbúr! Þau eru svo æðislega falleg...
by Rut
31 Jan 2007, 19:13
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Það er hundur að fara að eignast mig (viska óskast)
Replies: 28
Views: 34194

Regla númer eitt: Ekki setja trínið í piss eða skít. Ef þú sérð hana ("nappar hana") pissa eða skíta þá segiru strangt "nei"(eða hvaða bannorð sem þú ætlar að nota á hana) og ferð með hana beint út og lætur hana klára þar. Ef hún pissar úti þá lætur þú eins og hún sé fyrsti hundu...
by Rut
31 Jan 2007, 18:32
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Það er hundur að fara að eignast mig (viska óskast)
Replies: 28
Views: 34194

awww *bráðn*
by Rut
31 Jan 2007, 17:08
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Það er hundur að fara að eignast mig (viska óskast)
Replies: 28
Views: 34194

Já, mínir hefðu allir verið til í að gefa líf fyrir fisk, harðfisk o.fl. en 2 þeirra fengu ofnæmi, eða óþol réttara sagt, sem var mjög leiðinlegt því harðfiskur er svo perfekt verðlaun í kennslu - lyktar hressilega og er ekki klístraður og geymist lengi :) En ég hélt áfram að gefa hinum hundunum mín...
by Rut
31 Jan 2007, 16:22
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Það er hundur að fara að eignast mig (viska óskast)
Replies: 28
Views: 34194

Ef þú ætlar að gefa hundinum þínum fiskmeti þá þarftu að vera vakandi yfir ofnæmis- og óþolseinkennum, hundar þola fisk oft illa og margir sem benda frá því alfarið að gefa þeim fisk.
Klóra sér, pirringur, þurrkur og ómögulegheit í hársverðinum....
by Rut
31 Jan 2007, 16:09
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Það er hundur að fara að eignast mig (viska óskast)
Replies: 28
Views: 34194

Save zone fyrir hundinn til að byrja með, því hún verður í "veikari stöðu" en kettirnir þínir því hún er ný á svæðinu og þau eru fullorðnir kettir á sínu svæði, getur verið voða lítil í sér þegar hún kemur fyrst og sérstaklega ef Píla og félagar ætla að láta hana heyra það strax. Ég tek un...
by Rut
29 Jan 2007, 16:40
Forum: Aðstoð
Topic: Krambúlerað auga
Replies: 1
Views: 4470

Krambúlerað auga

Augað á dverggúramanum mínum er í ruglinu. Það er eins og augað sjálft sé kramið eða fallið inn eða eitthvað svoleiðis en augnhimnan lafir út og stendur meira út en heilbrigða augað. Er eitthvað sem ég get gert, og er þetta ekki bara áverki eða þarf ég að hafa einhverjar áhyggjur af sjúkdómum? kv Rut