Search found 709 matches

by Sirius Black
11 Feb 2008, 23:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Hæhæ :) (gullfiskar)
Replies: 22
Views: 15236

Agnes Helga wrote:hehehe, já.. er hérna alveg kúkú af hósta :lol:

Sé það núna að hún ætlar að hafa 10 L búr, á að vera með 2-3 í því búri?
Held að þú sért bara ekki að skilja þráðinn :roll: Þetta 5 L búr sem hún var með var víst 10 L búr eftir allt saman :)
by Sirius Black
11 Feb 2008, 12:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Hversu marga lítra hafa spjallverjar?
Replies: 84
Views: 52471

Ég er bara með 60 L af vatni :P í einu búri hehe :P
by Sirius Black
06 Feb 2008, 15:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Lítið byrjenda Sjávarbúr?
Replies: 34
Views: 21927

Re: Lítið byrjenda Sjávarbúr?

Ætla að spyrja smá um saltvatnsbúr, þó svo að þetta sé ferskvatnsspjall :P Og ef að þetta er hægt, hvernig er best/aðveldast að redda sér sjó? (nenni ekki miklu veseni varðandi það) Það er örugglega slatta erfitt að redda sér sjó ef að maður á ekki trillu sjálfur þar sem að maður þarf að fara svolí...
by Sirius Black
04 Feb 2008, 23:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir ódírum gúbbý
Replies: 5
Views: 5226

Gunnsa wrote:Tja, ekki ef maður spáir í HRYGNING, þessir fiskar hrygna ekki, meikar þessvegna ekkert sense að kalla þá hrygnur eða hænga..
En hvað á maður þá að kalla þær? gotur kannski :P meikar minna sens.

Allavega er það bara þannig með fiska að karlinn er hængur og kellan er hrygna.
by Sirius Black
04 Feb 2008, 09:59
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Ísfólkið, Galdameistarinn og Ríki ljóssins --- ÓSKAST :)
Replies: 8
Views: 9326

ég held að það séu eitthvað um 25 bækur.. Annars er ég ekki alveg viss Ég held að ég fari með rétt mál þegar ég segi að þær hafi verið 15... Alla vega eru þær bara 15 sem ég á :wink: En það var Ríki LJóssins sem var bara hætt að þýða og kom bara hluti þeirra út á ísl. En hve margar veit ég ekki... ...
by Sirius Black
02 Feb 2008, 15:15
Forum: Aðstoð
Topic: Gibbar,matur og þörungur.
Replies: 4
Views: 4875

Jæja búin að hafa ljósið slökkt í marga daga og ekki minnkar þörungurinn , kannski er ég bara að gefa of mikið þó að ég hafi minnkað það alveg svakalega. En annars var ég að spá, svona af því að hitt virkar ekki, hvort að það virki að taka dótið með þörungnum á (af því að hann sest eiginlega bara á ...
by Sirius Black
29 Jan 2008, 15:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið hennar Rós / jíbbí jeij, loksins
Replies: 68
Views: 38494

Takk. ég er alveg rosalega ánægð með þetta búr. Var með búr sem unglingur og fannst ömurlegt hvað það var alltaf skítugt og leiðinlegt. núna hugsa ég svo vel um þetta búr að ég elska það barasta. Og Alltaf að finna nýjar leiðir til að gera það flottara... Sem mun vera það í sumar með einn Bardagafi...
by Sirius Black
27 Jan 2008, 18:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Er eitthvað eftir?
Replies: 16
Views: 12075

naggur wrote:ég var í gær og það var einhvað eftir, það er mest af stærri síkliðum og þess háttar. líka 1 stk walkin catfish held ég. samt er farið að fækka duglega
Ganga þessir fiskar sem dælur líka? hehe nei bara grín :P þar sem að hún var að spyrja um dælur og hitara nefnilega
by Sirius Black
25 Jan 2008, 12:47
Forum: Aðstoð
Topic: Blettir á botninum!
Replies: 16
Views: 13090

ertu klikk, hafðu slökt á ljósunum næstu 2 til 3 sólahringa (alls ekki kveikja þó þig langi til) minkaðu matar gjöf um helming á þessu tímabili, síðan BARA kveikt í 7 tíma á dag. þér að segja þá myndi mig ekki langa til að vera fiskur í búrinu hjá þér :evil: þeir þurfa sinn "svefn" eins o...
by Sirius Black
25 Jan 2008, 10:10
Forum: Aðstoð
Topic: Gibbar,matur og þörungur.
Replies: 4
Views: 4875

Gibbar,matur og þörungur.

Ég er hérna með einn gibba sem er búinn að vera í búrinu frá upphafi. Mér finnst að hann hafi verið stærri þá og sé að minnka, nema að hinir fiskarnir stækki svona :P Finnst hann vera að horast niður en er samt ekki viss. Hef ekkert verið að gefa sérstakt botnfiskafóður og ætti kannski að fara að ge...
by Sirius Black
24 Jan 2008, 16:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Útbúum einblöðung fyrir byrjendur
Replies: 14
Views: 16366

Serius Black, slepptu því að setja þetta í vatnið, þetta er bara peningaplokk. Hehe, en þetta fylgdi með búrinu sem ég keypti, Tetra búr sem fylgir allt með til að starta búrinu, þannig að ég hef bara notað það svona til að nýta það bara en hef notað svo lítið af því að það er varla hálfnað :P maðu...
by Sirius Black
24 Jan 2008, 10:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Útbúum einblöðung fyrir byrjendur
Replies: 14
Views: 16366

En er þetta efni ekki líka til að gera ýmsa málma óvirka sem finnast í vatninu? Sjálfsagt, það stendur amk oft á flöskunum að það geri þungmálma skaðlausa. En ef það eru þungmálmar í neysluvatninu sem á að nota í búrið þá er það nú ekki mikið neysluvatn :) Þetta er að mínu viti frekar hræðsluáróður...
by Sirius Black
24 Jan 2008, 08:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Útbúum einblöðung fyrir byrjendur
Replies: 14
Views: 16366

Vargur sagði: Ég er reyndar mikið á móti þeirri sölumennsku að selja fólki svona íblöndunarefni Ég tek undir að ég held þessi efni vera óþarfa á Íslandi. Aðal tilgangur þeirra er að gera klórefnasambönd í vatni þar sem klór er bætt í óvirk. Það þarf ekki hér á landi. En er þetta efni ekki líka til ...
by Sirius Black
21 Jan 2008, 13:34
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: kettir
Replies: 11
Views: 12535

:lol: takk takk nala mín er geld :cry: Afhverju er það svona sorglegt, þá þarf maður ekki að óttast að fá skrilljón kettlinga :) sem erfitt er að losna við. En held að það sé betra að fá sér aðra læðu ef að þú ert að spá í það, þar sem að ef að maður geldir ekki högnann fljótt þá fer hann að merkja...
by Sirius Black
13 Jan 2008, 20:55
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Perlur til sölu!
Replies: 4
Views: 5399

Perlur til sölu!

tekið útaf :)
by Sirius Black
13 Jan 2008, 19:59
Forum: Aðstoð
Topic: Gúramar að kyssast
Replies: 3
Views: 3703

Gúramar að kyssast

Ég er hérna með tvo gúrama, einn gull og einn bláann. Þeir eru af sitthvoru kyninu, sem sé einn með rúnaðann ugga og hinn með oddhvassann. Þeir hafa verið að taka upp á að kyssast svona undanfarnar vikur. Þeir horfa þá á hvorn annan í smá stund og kyssast stundum alveg rembingskossi og oft í heillan...
by Sirius Black
31 Dec 2007, 15:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið
Replies: 45
Views: 32374

Er lifandi gróður ekkert á döfinni ? Nei allavega ekki alveg strax, er ekki að leggja í svoleiðis í bráð hehe :P finnst það hljóma svo flókið eitthvað, veit líka ekki með það hvort að það sé nógu góð lýsing í búrinu og svoleiðis fyrir gróður, en er með eina T8 peru held ég, allavega bara peruna sem...
by Sirius Black
31 Dec 2007, 12:58
Forum: Aðstoð
Topic: Gúbbý sem borðar ekki :S
Replies: 1
Views: 2465

Gúbbý sem borðar ekki :S

Hef verið með tvo svona snakeskin gúbbýa, eru svona grænir einhvern veginn. Keypti mér einn þegar ég startaði búrinu og hann át rosalega vel og allt í lagi með það. Svo eftir að fleiri fiskar og stærri komu í búrið þá hætti hann bara að borða, eða borðaði alveg svakalega lítið. Hann horaðist alveg n...
by Sirius Black
30 Dec 2007, 01:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið
Replies: 45
Views: 32374

Jæja hérna koma splúnkunýjar myndir af búrinu :)

Image

Image
by Sirius Black
29 Dec 2007, 21:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið
Replies: 45
Views: 32374

pjotre wrote:væri gaman að sjá heildarmynd af búrinu :D
jább skal redda því bráðlega :) var nefnilega að breyta því ansi mikið, setti meiri gróður (gervi) og svo eitt risastórt styttudæmi sem er við bakið þannig að núna er ég loksins orðin ansi ánægð með það :D
by Sirius Black
28 Dec 2007, 22:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Litabreytingar á gibba
Replies: 5
Views: 3953

pípó wrote:Er nokkuð Harry Potter þarna með töfrasprotann sinn Sirius Black :o
Júbb komst svo að því að hann stendur fyrir þessum litabreytingum :P

Hehe nei grín, annars ætlaði ég bara svona að forvitnast um þetta, fannst þetta nefnilega svo merkilegt :)
by Sirius Black
27 Dec 2007, 22:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Litabreytingar á gibba
Replies: 5
Views: 3953

Já hann breytir sér líka þó að hann sé í búrinu einmitt :P er með gráan helli sem hann fer stundum á og verður þá einhvern veginn ljósgrár :roll:
by Sirius Black
27 Dec 2007, 22:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Litabreytingar á gibba
Replies: 5
Views: 3953

Litabreytingar á gibba

Ég er með einn gibba hérna hjá mér sem breytir um lit, fer semsagt í feluliti eða mér finnst það allavega. Hann er oftast dökkur svona eins og sandurinn í búrinu en svo var ég eitthvað að vesenast í breytingum á búrinu áðan og setti hann ásamt hinum fiskunum í bala á gólfið. Gólfið er svona ljósbrún...
by Sirius Black
17 Dec 2007, 18:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið
Replies: 45
Views: 32374

Smá fréttir af búrinu :) Allt gengur ofsalega vel ennþá. Keypti einn gúbba á laugardaginn og allt gengur vel með hann. Þannig að núna eru í búrinu 2x gúramar (gull og blár) 2x skalar 4x gúbbar 1x gibbi En annars eitt annað, síðan að skalarnir komu þá hefur verið að myndast brún slikja yfir megnið af...
by Sirius Black
15 Dec 2007, 15:18
Forum: Aðstoð
Topic: Sandryksugur
Replies: 11
Views: 9709

Sandryksugur

Var að kaupa mér svona ryksugu til að þrífa sandinn með (ekki lifandi samt). Og er ekki viss hvernig hún virkar nákvæmlega, gleymdi nefnilega að spyrja í búðinni :oops:
Þetta er svona hólkur með slöngu. Set ég bara sand í hólkinn og læt hann renna niður í gegnum slönguna eða? :oops:
by Sirius Black
12 Dec 2007, 23:26
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskar sem fóður?
Replies: 8
Views: 8503

Gunnsa wrote:Reyndar er undirskrifin hans Naggs úr myndinni Finding Nemo (ef mér skjátlast ekki)
En hann er með setninguna engu að síður í undirskriftinni og hefur fundið hana sérstaklega úr myndinni :P
by Sirius Black
12 Dec 2007, 23:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýja dýrabúðinn ?
Replies: 25
Views: 20418

Já sællll, hvað eru þið að segja er þetta svona ömurleg búð þessi nýja dýraríkisverslun. Fuck ef að hún er dýrari enn þegar hún var niðrí grensáns, ætlaði að kaupa mér einu sinni hvíta Skalla þar, mjög fallegir og í góðri stærð. Verðið á þeim var 7500 kr, spá í því, Já sællll. Hún er líka niður á g...
by Sirius Black
10 Dec 2007, 22:10
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Heimatilbúin bakgrunnur, smásaga
Replies: 21
Views: 26198

Úff hefði ekki þorað að setja þetta búr á þessar undurstöður. Ég er með svipaðar hillur hjá mér og 60L búr og þetta væri síðasti staðurinn sem mér hefði dottið í hug að setja búrið enda engar undirstöður þannig :roll:

En hvað hélst þetta lengi uppi á þessu?
by Sirius Black
10 Dec 2007, 12:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýja dýrabúðinn ?
Replies: 25
Views: 20418

Ég sá auglýsingu um daginn fyrir nýja gæludýraverslun á Fiskislóð, veit einhver eitthvað um þá verslun? Hef farið í hana og er hún ekki spes. Fór þarna nokkrum dögum eftir opnun og það var EKKERT verðmerkt, og svo þegar ég spurði um verð þá tók það starfsmanninn um korter að finna út úr því :? Eigi...
by Sirius Black
03 Dec 2007, 20:57
Forum: Aðstoð
Topic: Tálknalokan rifin
Replies: 9
Views: 7456

Vargur wrote:Þetta er algengur sóðaskapur hjá mörgum sikliðum
:P En er þetta þá eðlilegt, hinn gerir þetta ekki (sem er með tálknin heil) kemst semsagt eitthvað ofan í magann af þessu sem hann borðar? Er hrædd um að hann fái ekki nóg að éta ef að hann skilar þessu öllu út í snjókomu hehe :P