Search found 328 matches

by Svavar
07 Aug 2014, 07:10
Forum: Almennar umræður
Topic: eitra fyrir silfurskottum vantar nauðsynlega aðstoð
Replies: 9
Views: 28330

Re: eitra fyrir silfurskottum vantar nauðsynlega aðstoð

Nú vill svo vel til að ég vinn við þetta við hliðina á minni föstu vinnu. (þar að segja ég er meindýraeyðir. ) Þetta er lítið mál, Eitrið sem notað er vanalega við silvurskottum er vissulega hættulegt fyrir fiska. það má ekki fara ofaní vatnið og sennilega væri það kostur að drepá á loftdælunum akkú...
by Svavar
01 May 2014, 05:35
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 101153

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Flott búrin þín og skemmtilegur þráður.
by Svavar
10 Sep 2013, 05:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Sæl mig vantar info og ráðleggingar.
Replies: 3
Views: 6467

Re: Sæl mig vantar info og ráðleggingar.

Ef þig langar að hafa gróðurbúr þá eru regnbogarnir klárlega góður valkostur og ankistrurnar passa vel með. ég hef verið að rækta þá í smáu mæli og það er ekkert stórmál að koma þeim til en það er kostur að eiga ca 70-80 lítra búr til að fjölga þeim (taka pörin til hliðar). ef þú velur síkliðurnar þ...
by Svavar
10 Sep 2013, 05:52
Forum: Almennar umræður
Topic: sniglafaraldur
Replies: 6
Views: 9224

Re: sniglafaraldur

Ég setti einn lítin coi í 300 l búr sem var alveg að drukna í sníglum og þeir hurfu á mánuði, hann gerði ekkert annað en að éta snígla. þeir eru til í fiskó smáir en þeir stækka :?
by Svavar
02 Sep 2013, 06:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Byrjandi í vandræðum
Replies: 10
Views: 14738

Re: Byrjandi í vandræðum

Ég er sammála Varg, ég held að þú hafir verið óheppinn með fiska að þessu sinni. Svona í upphafi þá mæli ég með þessu: 1. Eins og þú gerðir að láta pokann í búrið og leifa hitastiginu að jafna sig 15-20 mín ætti að vera passlegt. 2 opnaðu pokann og láttu vatnið úr búrinu flæða í pokann áður en þú sl...
by Svavar
11 Feb 2013, 14:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Landinn
Replies: 0
Views: 3363

Landinn

Við vorum í Landanum í gær kveldi. fiskar og fuglar ef ykkur langar að kíkja er hægt að fara í gegnum heimasíðu RUV eða á facbook á skrautfiskakjallarann og þar er beinn línkur á þáttinn.

http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143

Kveðja Svavar og Eva.
by Svavar
02 Nov 2012, 09:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(
Replies: 11
Views: 14879

Re: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(

Smá vesen með fiskana þeir leggja allar plöntur í rúst með það sama, það væri smá möguleiki með gullfiskum en ekki coi. þó aldrey nægilega mikill gróður til að leysa þetta með súrefnis vandan.
by Svavar
27 Oct 2012, 21:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(
Replies: 11
Views: 14879

Re: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(

Það er allt í lagi með hitastigið sem slíkt ef helv... powerheddin hefði ekki stoppað,,, þá varð allt súrefnislaust.
by Svavar
27 Oct 2012, 12:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(
Replies: 11
Views: 14879

Re: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(

Nei ég hef ekki getað treist á loftdælu þar sem það frís alltaf annað slagið í loftslöngunni hitinn á tjörninni var í hærri kantinum eða um 20 - 22°C
by Svavar
26 Oct 2012, 19:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(
Replies: 11
Views: 14879

Re: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(

Sprell lifandi í gær við fóðrun,, alveg steindauðir í morgun.
by Svavar
26 Oct 2012, 18:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(
Replies: 11
Views: 14879

Það gengur ekki altaf allt í sögu :O(

Það koma góðir dagar og það koma slæmir dagar. Í dag var einn af þeim slæmu. tjarnarvatnið í heitari kantinum stíflaður powerhed sem sér um súrefnisflæðið og all flestir mínir fallegustu coiar dauðir. Svona var staðan í dag http://sphotos-a.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-prn1/545520_522910364405338_1479261...
by Svavar
14 Aug 2012, 06:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskatjörnin
Replies: 16
Views: 22138

Re: Gullfiskatjörnin

Þetta er ekki egeria densa sem er í þessu vatni, þetta er sama tegund og er í Tjarnar tjörninni í skagafirði og er mun fíngerðari gróður og þrífst vel í frekar köldu vatni þar er einnig að fynna plöntu sem líkist helst hengiplöntunni "giðingurinn gangandi" og er grórri, ég hef prufað báðar...
by Svavar
14 Aug 2012, 06:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: VANTAR STÓRT FISKABÚR STRAX Í DAG!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Replies: 4
Views: 5001

Re: VANTAR STÓRT FISKABÚR STRAX Í DAG!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Ég á um 500 l búr fyrir þig, er staðsettur á Sauðárkróki.
by Svavar
18 May 2012, 19:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 500 L búr til sölu (Frátekið)
Replies: 0
Views: 3013

500 L búr til sölu (Frátekið)

Til sölu rétt tæplega 500 l búr Tetra tec dæla með því ef menn vilja. (dæla sem passar búrinu) Þetta er mynd af búrinu fiskar og plöntur ásamt öðru í búrinu fylgja ekki. óska eftir tilboðum í EP eða á meilið svavarsig@hotmail.com Búrið er staðsett á Sauðárkróki. http://tritla.is/forum/gallery/893/Pi...
by Svavar
19 Jan 2012, 21:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndband
Replies: 4
Views: 5543

Re: Myndband

Takk fyrir þetta ´Keli
by Svavar
18 Jan 2012, 16:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Myndband
Replies: 4
Views: 5543

Myndband

Strákarnir á Feyki TV komu og kíktu á mig og ef ykkur langar að sjá þá er vídeoið hérna fyrir neðan

http://www.feykir.is/archives/46189
by Svavar
18 Dec 2011, 16:28
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Senegal parrot
Replies: 1
Views: 4173

Re: Senegal parrot

Mynd

Image
by Svavar
07 Dec 2011, 09:44
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar
Replies: 7
Views: 8644

Re: Diskusar

Svona ein mynd af diskusum

Image
by Svavar
05 Dec 2011, 21:19
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Senegal parrot
Replies: 1
Views: 4173

Senegal parrot

Jæja handmataðir senigal parrot ungar til sölu.
áhugasamir hafið samband við Evu 846-1292.
Myndir og svoleiðis á facbook undir skrautfiskakjallarinn.

http://www.facebook.com/#!/pages/Skraut ... 2348325143
by Svavar
22 Nov 2011, 05:51
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar
Replies: 7
Views: 8644

Re: Diskusar

Búinn að taka diskusa parið frá seiðunum, nú er það artemía og mikro ormar og vatnskipti og aftur vatnskipti.
by Svavar
21 Nov 2011, 22:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar
Replies: 7
Views: 8644

Re: Diskusar

Eins og glöggir geta séð þá eru þetta ekki Diskusar heldur Senigal ungarnir okkar sem eru núna í handmötun http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/378589_310201985676178_183712348325143_1191998_862475398_n.jpg Fleirri myndir á http://www.facebook.com/profile.php?id=773017598&ref=tn_nonsli...
by Svavar
17 Nov 2011, 10:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar
Replies: 7
Views: 8644

Re: Diskusar

Það koma fleirri myndir þegar að þau stækka aðeins.
by Svavar
16 Nov 2011, 17:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar
Replies: 7
Views: 8644

Re: Diskusar

by Svavar
16 Nov 2011, 17:08
Forum: Almennar umræður
Topic: Diskusar
Replies: 7
Views: 8644

Diskusar

Loksins komin diskusa seiði nánar á facebook undir skrautfiskakjallarinn http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/383905_306539299375780_183712348325143_1180691_563588125_n.jpg Línkur á myndbandið. http://www.facebook.com/#!/pages/Skrautfiskakjallarinn/183712348325143 http://www.youtube.com/wa...
by Svavar
15 Sep 2011, 08:00
Forum: Almennar umræður
Topic: skalinn minn er með rauða díla
Replies: 3
Views: 4432

Re: skalinn minn er með rauða díla

Þá eru það væntanlega ekki vatnsgæðin sem eru að stríða þér.
by Svavar
12 Sep 2011, 10:04
Forum: Almennar umræður
Topic: skalinn minn er með rauða díla
Replies: 3
Views: 4432

Re: skalinn minn er með rauða díla

Hvenæs skiptir þú síðast út vatni og þreifst dælu ?? Þetta gæti verið vatnsgæðin að fara ílla og nítrat að safnast upp í búrinu. er góð loftun í búrinu ?
by Svavar
27 Jun 2011, 10:07
Forum: Almennar umræður
Topic: útbrot á handlegg
Replies: 5
Views: 6232

Re: útbrot á handlegg

Einn sem ég kannast við sem fékk eitthvað sem læknirinn kallaði fiskaberkla. sel það ekki dýrara en ég keipti.
by Svavar
02 May 2011, 14:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Eheim Aquaball 2210 til sölu
Replies: 2
Views: 2618

Re: Eheim Aquaball 2210 til sölu

Fyrir hversu stórt búr er þessi dæla ?
by Svavar
28 Mar 2011, 05:21
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar að losna við 2 koi fiska c.a 10 og 20 cm
Replies: 1
Views: 1481

Re: Vantar að losna við 2 koi fiska c.a 10 og 20 cm

Ég gæti hugsanlega veitt þeim hæli. :góður: þú getur slegið á mig í 899-2090