Search found 4 matches

by Hrafntinnu
22 Apr 2014, 13:46
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Hills Prescription Diet kattafóður?
Replies: 3
Views: 11635

Re: Hills Prescription Diet kattafóður?

Sæll, ertu búinn að athuga með Dýralæknastofu Reykjavíkur á Grensásveginum?
Eða Dagfinn Dýralækni á Skólavörðustígnum?

Bara ekki fara í dýrabúð, þar má ekki selja sjúkrafóður.
by Hrafntinnu
30 Mar 2014, 16:59
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 86l búrið mitt
Replies: 5
Views: 14013

Re: 86l búrið mitt

Já mig grunaði það nefnilega =/
En þar sem hann sagði stingdu þessu bara ofaní þá hélt ég það skipti ekki
miklu máli :( Ég prófa kannski.
by Hrafntinnu
29 Mar 2014, 23:58
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 86l búrið mitt
Replies: 5
Views: 14013

Re: 86l búrið mitt

Ok, þá vonandi voru google upplýsingarnar um gúramana bara vitlausar :)
Þeir eru nú óttalegar hænur greyin, það má ekki anda þá eru þeir horfnir!
Ég einmitt fékk leiðbeiningar um anubiasinn að ræturnar mættu bara fara niður,
auk þess að klippa neðan af öllum rótum.
by Hrafntinnu
29 Mar 2014, 22:15
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 86l búrið mitt
Replies: 5
Views: 14013

86l búrið mitt

Núna var ég að eignast 86l fiskabúr og langar mig mikið til að hafa það sem gróðurbúr. Það eru nokkrar tegundir af plöntum í búrinu núna: anubias nana (má ekki alveg örugglega planta henni í mölina?) vallisneria asiatica hygrophila polysperma bacopa amplexicaulis Samkvæmt google þá eiga þetta að ver...