Search found 6 matches

by thordisk
12 Nov 2013, 11:12
Forum: Gotfiskar
Topic: VANTAR HJÁLP ASAP!
Replies: 6
Views: 15577

Re: VANTAR HJÁLP ASAP!

En þá skil ég ekki, 2 seiði komu frá annari kellu og þau eru ekki svona. En öll seiðin frá hinni eru svona, og þau voru 11 samtals. Afhverju gerðist þetta bara með hana? Og er þá miklar líkur að þetta gerist aftur hjá henni?
by thordisk
12 Nov 2013, 11:08
Forum: Gotfiskar
Topic: VANTAR HJÁLP ASAP!
Replies: 6
Views: 15577

Re: VANTAR HJÁLP ASAP!

Sennilega costia. Þá eiga seiðin lítinn séns. Er sporðurinn ekki klemmdur saman á þeim, svolítið eins og endi á títuprjón? Jú, einmitt svona http://www.youtube.com/watch?v=O2e2CZFzSx8 .. Sum þeirra eru nú þegar byrjuð að synda en hin dóu, veit bara ekki hvort þessi munu lifa af eða hvort þau munu d...
by thordisk
12 Nov 2013, 11:02
Forum: Gotfiskar
Topic: VANTAR HJÁLP ASAP!
Replies: 6
Views: 15577

Re: VANTAR HJÁLP ASAP!

Þau voru 13 samtals en eru 9 núna, þetta er ömurlegt! Las um þetta á netinu að þetta er mjög algengt en fann lítið um svör. Þótt ég telji ekki að eftirfarandi liðir valdi þessu þá er afar gott og flýtir fyrir að sérfræðingarnir hér geti hjálpað þér, láttu koma fram hvernig: Hvernig hreinsibúnað (dæl...
by thordisk
11 Nov 2013, 20:38
Forum: Gotfiskar
Topic: VANTAR HJÁLP ASAP!
Replies: 6
Views: 15577

VANTAR HJÁLP ASAP!

Okei, er með 8 gúbbí! Tvær þeirra hafa nú þegar átt seiði.. það er sirka vika síðan og ég tók eftir því núna að seiðin geta ekki synt því það er eins og þau séu ekki með sporð! Þau liggja bara á botninum og geta ekki hreyft sig. Hvað veldur þessu? Og er eitthvað hægt að gera til að koma í veg fyrir ...
by thordisk
30 Oct 2013, 19:00
Forum: Gotfiskar
Topic: Seiði?
Replies: 3
Views: 11497

Re: Seiði?

Er að tala um gúbbí :) Þaða hefur enn ekkert komið og næstum 24 klst síðan... Annars er hún alveg spik feit og augljósa ekki búin að klára gotið!
by thordisk
30 Oct 2013, 01:28
Forum: Gotfiskar
Topic: Seiði?
Replies: 3
Views: 11497

Seiði?

Veit ekki hvort þetta spjall sé enn notað, en ég ákvað að prófa. Áðan fann ég s.s. 2 seiði í búrinu og tók þau og setti í gotbúr. Síðan tók ég kerlinguna og setti hana þar, og hún hefur verið þar í ca. 2 tíma en engin fleiri seiðu eru komin. Afhverju er það? Þetta voru aðeins 2 og hún er enn spikfei...