Search found 44 matches

by Snjodufa
14 Jul 2013, 03:32
Forum: Aðstoð
Topic: Pæling um fóður, þá einna helst lifandi.
Replies: 2
Views: 4216

Re: Pæling um fóður, þá einna helst lifandi.

Með ánamaðka þarftu að "hreinsa þá" eða renna þeim milli fingrana þína svo þeir squirti út moldar drullunni.. (skola og gefa) það er ekki nóg að skola moldina af utanverðu þarft að ná drullunni innanverðu og sumir láta þá liggja í vatni líka í smátíma. En það er fínt fóður að gefa, lenti e...
by Snjodufa
14 Jul 2013, 03:29
Forum: Aðstoð
Topic: fiskur sem minkar :S?
Replies: 4
Views: 6516

Re: fiskur sem minkar :S?

Held líka að hann sé með orma, þetta er pure dæmi um orma að fiskar éta og éta en horast niður hratt. Ef þú ert heppinn ættirðu að sjá eitthvað hjá gotraufinni til að confirma en mundi bara gefa ormalyf, til vonar og varar.. Enginn skaði :>
by Snjodufa
14 Jul 2013, 03:26
Forum: Sikliður
Topic: Litlaus Demanta síkliða???
Replies: 5
Views: 13100

Re: Litlaus Demanta síkliða???

Gefurðu frosið fóður svo sem blóð orma? Veit að það er alltaf hætta með blóðorma að fá slæma sýkingu , sem hefur enga lækningu. (Fólk er sagt að taka fiskin úr og farga) Fiskarnir missa allan lit verða að lokum hvítir. , svo fá þeir kýli , bogið bak etc og venjulega enda með ugga rota og bloating se...
by Snjodufa
14 Jul 2013, 03:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska sending Dýralíf [06.10.14]
Replies: 17
Views: 43846

Re: Fiska sending Dýralíf

Gahh er núna veik fyrir sewellia lineolata.. En þarf að bíða í nokkra mánuði með að fá þær, verðiði reglulega með þessa tegund ?
by Snjodufa
14 Jul 2013, 03:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða búr er best
Replies: 2
Views: 5097

Re: Hvaða búr er best

Skiptir litlu hvort ef þú kaupir búr nýtt eða gamalt, bara að það lekur ekki og að þú hafir góðan stand undir því. Ritgerðin mín um þetta ,sorry, bara bara svo margt að segja um þetta. Svona í fyrstu mundi ég allavega fjárfesta í 80lítra - 120lítra fyrir gotfiska og annað búr sirka 60lítra fyrir se...
by Snjodufa
12 Jul 2013, 15:46
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar Gróður.
Replies: 4
Views: 4712

Re: Vantar Gróður.

Get ekki enþá gefið Javamosa en potaðu í mig eftir 2 mánuði ef þú hefur ekki reddað.. Er með þó sverðplöntu sem ég get gefið þér anga af.. líklegast í leiðinni.. (var að henda 4 góðum búntum fyrir 3 vikum.. )
by Snjodufa
12 Jul 2013, 15:42
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: jafn mikið vesen og mér var sagt?
Replies: 5
Views: 8860

Re: jafn mikið vesen og mér var sagt?

er með heimagert Co2 system kostar skít á priki og get meira segja búið til fangavín úr brugginu eftirá :>
by Snjodufa
12 Jul 2013, 15:41
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búrið mitt
Replies: 29
Views: 45292

Re: Búrið mitt

Mehh mundi vilja þessar sem teppaleggja botninn.. hef ekki fundið neinn sem er að selja eða gefa.. (Er að pæla að setja þær í búrið sem ég plana fyrir cardinálana)
by Snjodufa
09 Jul 2013, 16:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Þá byrjar fiskidellan aftur.
Replies: 0
Views: 2930

Þá byrjar fiskidellan aftur.

Jæja eftir mörg ár án búr skelltum við okkur á búr í fyrra, bara 80 lítra.. Bættist síðan 50 lítra, 60 lítra og 35 lítra.. Er líklegast að fara passa 200 plús lítra búr eða well fá það gefins nema að þau flytji heim eftir ár eða 2 .. Fyrir utan litla búrið sem við ætlum að leika okkur við með að fik...
by Snjodufa
08 Jul 2013, 23:33
Forum: Aðstoð
Topic: viðgerð á fiskabúrum
Replies: 2
Views: 4815

Re: viðgerð á fiskabúrum

Ég fór bara með búrið sem mér var gefið til glersmið og lét hann gera við fyrir mig.. Þar sem það var sprunga á því sem var kíttuð og það leit illa út.
by Snjodufa
08 Jul 2013, 23:30
Forum: Aðstoð
Topic: Pleggar og tetrur
Replies: 4
Views: 6057

Re: Pleggar og tetrur

Tetra fjölskyldan er svo stór, er margt að velja ..

Td. bloodfin tetra (Aphyocharax anisitsi),Red phantom tetra,Costello Tetra en emperor tetra (Nematobrycon palmeri) er tetru tegund sem líkar við að vera 2 saman . Þetta er bara brot af því sem er til...
by Snjodufa
08 Jul 2013, 05:50
Forum: Aðstoð
Topic: Pleggar og tetrur
Replies: 4
Views: 6057

Re: Pleggar og tetrur

Ef þú færð þér neon tetrur eða aðra af tetru tegund (náskyldar) þá skiptir það engu.. En Zebrur og aðrar tegundir verða að vera að vera með sínum.. Og eru ekki sáttir að vera 1-2. En hef verið með þessa fiska saman(glersugur) , þeir voru í stærra búri og létu hvort annan vera . En með Zebrur tildæmi...
by Snjodufa
08 Jul 2013, 05:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 2 stykki ódýr fiskabúr BÚIÐ FARIÐ
Replies: 9
Views: 8943

Re: Til sölu 3 stykki ódýr fiskabúr

Gæti hugsað mér að taka 59litra búrið með engu loki en þarf að staðfesta það frá kallinum ef honum líst á það ..
by Snjodufa
05 Jul 2013, 10:20
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Óska eftir fiskabúri.
Replies: 0
Views: 9073

Óska eftir fiskabúri.

Óska eftir fiskabúri, ódýrt eða til gefins ef þú ert að losa þig við..

Þarf ekki neinar græjur eða neitt svoleiðis , bara að búrið lekur ekki og að það sé í ásættanlegu standi.

Endilega sendið mér póst.