Search found 136 matches

by snerra
26 Nov 2016, 22:59
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Núna er ég farinn að setja frumefnin sjálfur í búrið en fyrir utan hefðbundna næringu sett ég Járn, Kalíum, Magnesium, Kalk og Nitrat. Þetta hefur verið að koma mjög vel út og nánast engin þörunga myndun í búrinu. 'eg hef verið að setja eftirfarandi í búrið vikulega. Járn 25 ml Kalíum 50 ml Magnesiu...
by snerra
07 Sep 2016, 18:01
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Hérna er ein mynd úr stofunni það er aðalega gróður en einnig þó nokkuð af tetrum Bentosi og Black Neon
by snerra
10 Aug 2016, 07:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Það er töluvert ódýrara en að hita upp með rafmagni allavega :) Ertu með varmaskipti eða notarðu heita vatnið beint? Það má vel að það sé ódýrara að kynda með rafmagni en ég efast um það, hef reyndar ekki reiknað það út. Ég er aðalega að eltast við vatnsgæðin hafa þau eins góð og hægt er. Já ég er ...
by snerra
07 Aug 2016, 11:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Núna eru þrír mánuðir frá því að ég byrjaði með sírennslið á neðri hæðinni og gengur þetta vonum framar. Öll búrin eru hituð með vatni og er hitastigið yum 29°C í búrunum, og kerfið orðið um 1600 litr. Vatnskiptin eru um 840 litr per dag og vatnsgæðin óaðfinnanleg Mér reiknast til að ég skipti út um...
by snerra
23 Apr 2016, 13:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

keli wrote:Ertu með öll búrin í 32°C, eða ertu að nota vatnið til að hita búrið upp líka?
Nei búrin eru 27-28°C og planið er að hita þetta eins mikið og hægt er með vatni
by snerra
23 Apr 2016, 12:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Þessi tvö búr eru tengd við kerfið
by snerra
23 Apr 2016, 11:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Sírennslið er tekið í gegnum blöndunartæki og renna í það 5 litr á mínútu 32'C. Þessu er stjórnað með klukku og rennur 8 sinnum á sólarhring í búrið 15 mínútur í senn
by snerra
23 Apr 2016, 11:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Þetta er Sandfleytan en þetta eru öflugustu lífhreinsar sem völ er á og alls ekkert svo dýrir
by snerra
23 Apr 2016, 11:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Þá er þetta loksins komið af stað en þetta er forhreinsir (sumpur) en vatnið fer í gegnum svamp áður. Þarna er ég með tvo hitara og tvær sumpdælur önnur dælirí búrin en hin er fyrir sandfleytuna (Fluidized Sand Bed Filter). Þarna er líka box með Matrix sem var í tunnudælu sem var við annað búrið og ...
by snerra
29 Mar 2016, 18:03
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Þá er allt að verða komið en þetta á að verða 1200 litr kerfi með sírennsli og Fluidized Sand Bed filter sem ég bara veit ekki hvað heitir á islensku. Þetta eru 2stk 350 litr 1stk 250 ltr 1stk 120 litr og 180 litr forðabúr Planið er Amoniu, Nitrit og Nitrat laust kerfi
by snerra
02 Mar 2016, 07:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Pantaði þennan hreinsir fyrir búrin niðri. hann á að ráða við 1500 litr
by snerra
13 Jan 2016, 22:06
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Ég var nú að meina hvort þú værir búinn að hugsa hvaða aðferð, bora botninn eða hliðina og eins hvaða aðferð þú ætlir að nota til að koma umfram vatninu úr :) Ég er nefnilega að gæla við þessar pælingar líka Ég ætla að bora botninn á öllum búrum og sumpnum líka allt með yfirfalli. Síðan verður bæði...
by snerra
13 Jan 2016, 10:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

botnfiskurinn wrote:Mjög flott,

Hvernig affall ætlarðu að hafa?
Botnbora búrin og sumpinn til þess að fá yfirfall fyrir sírennslið
by snerra
12 Jan 2016, 12:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Bætti við tveim 300 litr búrum en planið er að láta bora þau og tengja sump og sírennsli við þau. Annað er komið upp til bráðabirgða og í því eru 8 stórir Discusar
by snerra
05 Dec 2015, 18:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: 10-12 cm slör brúsknefjar
Replies: 1
Views: 5116

Re: 10-12 cm slör brúsknefjar

Þú ert sennilega að meina þennan hugsa að hann sé mun ódýrari pantaður gegnum Gæludýr
https://www.ruinemans.com/en-GB/3704/wh ... razil.html
by snerra
22 Nov 2015, 08:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Bætti þessari dælu við Eheim Skim 350 surface skimmer en ég er búinn að berjast við brák á yfirborðinu lengi og þar sem ég er með kolsýru get ég ekki gárað yfirborðið. Það er skemmst frá því að segja að það tók hana 3-4 tíma að klára verkið. Þar sem hún sogar í sig þurrmatinn líka verður þessi bara ...
by snerra
29 Oct 2015, 10:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Hvernig eru hæðarnemarnir að endast hjá þér - er komin einhver tæring í þá eða eitthvað svoleiðis? Ég er ekki með hæðarnema ég notast við 5 rústfríar skrúfur í staðinn. Hæðarliðinn stjórnast af viðnámi sem skrúfurnar gefa þegar þær snerta vatnið, hæðarliðinn er bara inni í skáp. þú getur valið hvor...
by snerra
26 Oct 2015, 17:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

og meira
by snerra
26 Oct 2015, 17:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Smá update
by snerra
16 Jun 2015, 12:15
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Svo er ég búinn að setja stýringu fyrir sírennslið bæði á frárennslið og aðrennslið Þetta eru tveir Hæðarliðar sem stjórnast af viðnámi og er annar normally close, en hinn er normally open. Þeir stjórna segullokum sem opna og loka fyrir vatnið. Annar stjórnar frárennslinu eftir fyrirfram ákveðnu hám...
by snerra
16 Jun 2015, 11:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Búinn að bæta við dælu sem sem setur næringu í búrið fyrir gróðurinn 3x4ml á dag
by snerra
12 Apr 2015, 19:40
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: hvaða næringu ertu að nota?
Replies: 6
Views: 16622

Re: hvaða næringu ertu að nota?

Er með 720 litra búr og kolsyru og set 10 ml daglega af Happy live
by snerra
11 Mar 2015, 09:05
Forum: Sikliður
Topic: bolivian ram spurning.
Replies: 2
Views: 11207

Re: bolivian ram spurning.

Ég hef alltaf verið með mína í 26-28 stiga hita
by snerra
11 Mar 2015, 09:03
Forum: Sikliður
Topic: bolivian ram Karl ? kona ?
Replies: 4
Views: 14138

Re: bolivian ram Karl ? kona ?

Þessir fiskar eru enn of ungir til þess að sjá kynið með vissu.
by snerra
09 Feb 2015, 20:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Stilk plöntur þurfa slatta kolsýru sem gengur ekki með sírennsli. En meina, sírennslið er vel þess virði Titill: Búrið mitt Akvastabil 720. Það hefur engin áhrif nema að ég þarf bara aðeins meiri kolsyru. Er bara ekki að nenna allri þessari umhirðu sem þeim fylgir. Eina sem ég hef átt í basli með h...
by snerra
09 Feb 2015, 16:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Svona lítur þetta út í dag, svolítið að gefast upp á stilk plöntum og skriðjurtum en er að færa mig meira út í Sverðplöntur og Cryptocoryne og aðrar hægvaxta plöntum Sirennslið er búið að vera á í nokkra mánuði og þó bunan sé óttarlega ræfilsleg þá renna þó 15litr /klst og er rennslið á í 9 tíma á d...
by snerra
14 Dec 2014, 20:33
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 53125

Re: CO2 Mont

Þetta er glæsilegt hjá þér til lukku með það. En segðu mér hvað er ph hjá þér.? Ég er með svipaðar græjur og þú nema ég er einnig með ph controller ph hjá mér er 6.05 og miðað við að vatnið sé kh 0,2-0,6 (Orkuveita Reykjavíkur) þá er ég að setja 12-15 mg/l. http://i171.photobucket.com/albums/u312/pl...
by snerra
21 Nov 2014, 22:22
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: CO2 Mont
Replies: 26
Views: 53125

Re: CO2 Mont

Ég losnaði við Green spot alge með því að auka vatnsflæðið og passa upp á að það væri gott flæði niður við botn.
by snerra
17 Nov 2014, 20:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Cyanobacteria og sjónvarpsherbergið ilmar eins og þörungaverksmiðja :væla: Búinn að eitra en það tekur tvær vikur að drepa þetta. Annars gengur þetta bara vel Diskusarnir orðnir 14 talsins
by snerra
09 Nov 2014, 16:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrið mitt Akvastabil 720.
Replies: 110
Views: 260471

Re: Búrið mitt Akvastabil 720.

Microgeopacus Altispinosa (Bolivian Ram ) með unga Þessir eru tveggja daga gamlir en þeir eru búnir að hrigna nokkrum sinnum