Search found 9 matches

by HakonH
17 Jul 2014, 23:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Black Ghost knife og Brichardi til sölu
Replies: 0
Views: 2950

Black Ghost knife og Brichardi til sölu

Er með Black Ghost sem er nokkuð skemmtilegur að mínu mati og er milli 20-30cm, sennilega nær 30cm. Seldi búrið og þarf að selja hann þar sem ég ætla að tæma búrið um helgina. Er líka með Brichardi stakann, 5cm stór circa. Tækifæri til að bæta við sig spennandi fiskum í búrið. Endilega komið með til...
by HakonH
08 Aug 2013, 17:07
Forum: Saltvatn
Topic: Phytoplankton
Replies: 3
Views: 13247

Re: Phytoplankton

Jæja, takk fyrir það. Mig grunnti svosem að hann væri einhversstaðar lifandi að reyna að koma upp nýju röri og haus. Ef hann étur ekki þetta fóður þá hefði kannski Mandarin gobíinn gagn af þessu, en hann er svosem að borða frosna artemiu með bestu list. Það eru svona pods í búrinu, en þeim fer fækka...
by HakonH
07 Aug 2013, 15:49
Forum: Saltvatn
Topic: Phytoplankton
Replies: 3
Views: 13247

Phytoplankton

Daginn

Er einhver að selja svona hérna? Er með burstaorm og hann dafnaði ekki hjá mér (hausinn dottinn af) og las mér til um að þeir þurfi svona örverur einhverjar.

Allt annað í búrinu er í góðu yfirlæti.

Takk
by HakonH
29 Jan 2013, 20:14
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Anemóna til sölu
Replies: 0
Views: 1868

Anemóna til sölu

Verð að selja einn af þremur LTA sem ég er með þar sem búrið er of lítið fyrir svona stórar anemónur. Þær eru mjög harðgerðar og var að hugsa um skipti á einhverju eða eitthvað um tíkall fyrir kvikindið.

Image

Kv. Hákon
by HakonH
23 Jan 2013, 10:34
Forum: Saltvatn
Topic: Flutningur á 130l búri
Replies: 8
Views: 18884

Re: Flutningur á 130l búri

Takk fyrir þessar ábendingar. Minni á að vrassin var í búrinu á fyrri staðnum og er ekki stór, 3cm circa. Hef verið að bjóða fiskunum sitthvað að borða svona til að kynnast matarsmekk þeirra og finnst vrassinn ekki eltast mikið við þurrfóður, en hann var spenntur fyrir frosnum mysis og svo litlum ræ...
by HakonH
22 Jan 2013, 14:16
Forum: Saltvatn
Topic: Flutningur á 130l búri
Replies: 8
Views: 18884

Flutningur á 130l búri

Jæja, ég las mig nokkuð vel til um hvernig best væri að standa að flutningi á vel þroskuðu sjávarbúri og framkvæmdi flutninginn núna um helgina. Allt tókst vel og vatnið er tært og fallegt og lífríkið sprækt að sjá. Fór á stúfana í gær til að versla hreinsirækju sem mér fannst sárvanta í búrið og va...
by HakonH
21 Jan 2013, 09:54
Forum: Saltvatn
Topic: Sýnum búrin okkar...
Replies: 36
Views: 65486

Re: Sýnum búrin okkar...

Jæja, þá tók ég loks skrefið og verslaði mér fyrsta sjávarbúrið mitt. Þetta var auglýst á Bland, 6 ára gamalt Red Sea Max 130 og ég sótti það í gær. Ég á fullt eftir að læra varðandi saltið og þessar lífverur allar sem eru þarna á steinunum en þetta er hrikalega spennandi. Held ég hafi verið mjög he...
by HakonH
14 Jan 2013, 11:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Kvk Frontum
Replies: 0
Views: 2230

ÓE Kvk Frontum

Nýr hér með nýlegt búr sem ég fékk notað með öllum fiskum og langar aðeins að bæta í. Búrið er hornbúr, 320 lítra Hagen og það er í því 2 stk Frontosa, 99% viss um að það sé Burundi en ekkert sérstaklega viss um að það sé par, en miðað við hringdans sem ég hef séð gerast þá finnst mér það mjög líkle...
by HakonH
08 Jan 2013, 14:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tinfoil Barbar
Replies: 0
Views: 2277

Tinfoil Barbar

Er með tvo Barbonymus schwanenfeldii sem ég er til í að láta í sölu eða skipti. Þeir eru sennilega rétt rúmlega 10cm langir. Þeir vilja helst vera 5 saman þannig að það væri fínt ef þeir finndu sér félagsskap. http://www.aquariumdomain.com/viewSpeciesFreshwater.php?id=180 Er að leita að tveim kvk fr...