Search found 915 matches

by Birkir
28 Dec 2016, 20:44
Forum: Sikliður
Topic: 120L MP Eheim Aquatic
Replies: 0
Views: 5826

120L MP Eheim Aquatic

http://i65.tinypic.com/34g0zeg.jpg http://i63.tinypic.com/9i8brs.jpg Mál: 80l 25d 45h Pæling: Hafa búrið í Amazon, S-Ameríkustíl. Reyna að ná fram rauðbrúnum bjarma með drumbum og fljótandi rótum sem og þurrum laufblöðum. Undirlag er í þremur hlutum. Brekka hefur verið byggð. Henni er splittað með ...
by Birkir
23 Feb 2015, 12:11
Forum: Sikliður
Topic: Standard uppsetning Afríkubúrs
Replies: 3
Views: 6433

Standard uppsetning Afríkubúrs

Vinur minn er að byrja í bransanum og fer beint í Afrískt búr. Ég get því miður ekki hjálpað honum af því ég hef aldrei haldið Afrískt búr. Hann á sömuleiðis erfitt með að lesa sér til um þetta á netinu þar sem kappinn er ýlfrandi lesblindur. Getið þið sem fróð eruð um málið, póstað í þennan þráð sv...
by Birkir
06 Dec 2014, 13:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Blood Parrot síkliðupar (Amerískar)
Replies: 12
Views: 9351

Re: TS: Red Devil síkliðupar (Amerískar)

Ég er reiðubúinn til að skoða lægra verð en þá verður það að vera fyrir einhvern sem hefur virkilegan áhuga á amerískum síkliðum og þolinmæði fyrir því "styllingaferli" sem þarf til að gera gott og sjálfbært samfélag fiska.
by Birkir
05 Dec 2014, 20:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Blood Parrot síkliðupar (Amerískar)
Replies: 12
Views: 9351

Re: TS: Red Devil síkliðupar (Amerískar)

Jakob og ulli með þetta. Þá er það komið 100% á mjög svo afskaplega hreint!
Þrælmagnað hversu ólíkir fiskarnir eru samt. Er einhver lógísk útskýring á því?
by Birkir
04 Dec 2014, 12:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akvastabil 325
Replies: 4
Views: 3170

Re: Akvastabil 325

Myndir, nöfn/týpur búnaðar o.s.frv.?
by Birkir
04 Dec 2014, 12:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu fiskabúr með öllu
Replies: 4
Views: 3366

Re: Til sölu fiskabúr með öllu

Ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur, og kannski er þetta alrangt hjá mér, en er þetta ekki of hátt verð? Miðað við önnur svipuð búr sem eru í umferð á mun hagstæðara verði þá er ekki mjög líklegt að þetta seljist. Kannski er það selt. Ef svo er, til hamingju og gleðileg jól!
by Birkir
04 Dec 2014, 12:04
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Blood Parrot síkliðupar (Amerískar)
Replies: 12
Views: 9351

Re: TS: Red Devil síkliðupar (Amerískar)

Nei hvur andskotinn! Ég get svarið það, gamli, en það er alveg stigsmunur á höfuðlagi, munnsvip og hegðun þessara tveggja fiska þótt þeir séu náið par. Ég skal reyna að ná betri mynd af þeim sem ég held Red Devil svo þú getir endanlega skorið úr um þetta. Ég treysti þér. Þetta eru skemmtilegar pælin...
by Birkir
26 Nov 2014, 23:01
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Eitthver sem vill losa sig við fiska ?
Replies: 4
Views: 3602

Re: Eitthver sem vill losa sig við fiska ?

Hversu stórt búr ert þú með?
Sjá: viewtopic.php?f=5&t=15809
by Birkir
26 Nov 2014, 22:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Blood Parrot síkliðupar (Amerískar)
Replies: 12
Views: 9351

Re: TS: Red Devil síkliðupar (Amerískar)

jabob (sem er innskráðu á þetta spjall) hafði samband við mig nýverið og ég sá þessi skilaboð frá honum áðan: "Sæll Birkir, Eftir myndum að dæma eru þetta ekki Red Devil síkliður sem þú ert með. Heldur er þetta Blood Parrot cichlid (ræktað undan Red Devil og Vieja Synspilum). Allir karlfiskar af þes...
by Birkir
28 Oct 2014, 13:50
Forum: Almennar umræður
Topic: 600 L búrið mitt
Replies: 22
Views: 30311

Re: 600 L búrið mitt

Þegar ég var með Oscara gætti ég að þvía ð vera með nokkuð stórar plöntur með þykkum blöðum. Ég lét þar vaxa fyrir aftan nokkuð stórar rætur og greinar með grjót í kring og það, að mestu, kom í veg fyrir að durgarnir rótuðu þeim upp. En þeir voru duglegir að róta upp við framglerið og út í hornunum ...
by Birkir
24 Oct 2014, 10:31
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiska sending Dýralíf [06.10.14]
Replies: 17
Views: 24302

Re: Fiska sending Dýralíf [06.10.14]

Einhverjar dvergsíkliður?
by Birkir
22 Oct 2014, 19:57
Forum: Sikliður
Topic: Dvergsíkliðiþráðurinn
Replies: 19
Views: 22208

Re: Dvergsíkliðiþráðurinn

Mér hefur ekki gefist tækifæri til að þræða búðirnar undanfarið. Vitið þið um einhverja dverga sem eru til sölu?
by Birkir
20 Aug 2014, 17:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Tveir fiskar spila Street Fighter tölvuleik (í beinni!)
Replies: 1
Views: 9917

Tveir fiskar spila Street Fighter tölvuleik (í beinni!)

Þetta er það besta sem ég hef séð á netinu. Two fish are playing Street Fighter over on Twitch, and more than 7,000 people are watching the mayhem. Or, partial mayhem. Sometimes the fish don’t swim in a pattern that leads to much confrontation. That said, the game is afloat, with the fish “Aquarius”...
by Birkir
12 Aug 2014, 20:19
Forum: Aðstoð
Topic: Bio-filterar
Replies: 6
Views: 7932

Re: Bio-filterar

Þetta eru kvenmannssokabuxur.

Er mikil þörf að skola biofilterakúlurnar? Vinur minn spurði mig um daginn og ég gat ekki svarað honum af vissu.
Er ekki pointið með filterunum að halda í sér eitthvað af bioflórunni á meðan annað í búrinu breytist við vatnsskipti, þrif á svömpum og fleira?
by Birkir
11 Aug 2014, 09:46
Forum: Sikliður
Topic: Flowerhorn
Replies: 36
Views: 36392

Re: Flowerhorn

Sá flottasti. Góð mynd líka. Alveg mjjjööööög....
by Birkir
11 Aug 2014, 09:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Dvergsíkliðuþráður Ragnars
Replies: 51
Views: 57666

Re: Dvergsíkliðuþráður Ragnars

Ég held með þessu búri, alltaf gaman að fylgjast með.
by Birkir
11 Aug 2014, 09:41
Forum: Sikliður
Topic: Red Devil síkliður (Amerískar)
Replies: 0
Views: 4779

Red Devil síkliður (Amerískar)

Góðir hálsar, Mér þykir leiðinlegt að misnota þetta forum þegar á sama tíma þráður um sama mál er að finna á sölutorgi Fiskaspjalls. Málið er bara að hér hangir síkliðufólkið og áhugasamir um þessa frábæru fiska. Parið sem ég hef verið að reyna að selja hér http://fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=...
by Birkir
02 Jul 2014, 15:53
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Heimalagað fiskafóður
Replies: 2
Views: 11984

Heimalagað fiskafóður

Ég held að trendið sé í þá veruna að fólk hefur meira og meira gaman af því að gera hlutina sjálft og einnig hefur komið í ljós að einhæft búðarkeypt fiskafóður er mörgum fiskum ekki að skapi. Satt best að segja er mikið af fiskafóðri alls ekkert það sérstakt og tekur það sinn toll á fiskunum. Í hve...
by Birkir
02 Jul 2014, 15:30
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Umhirða sverðplantna
Replies: 4
Views: 6242

Re: Umhirða sverðplantna

Bara toga blöðin af meðan plantan er í búrinu. Þessar sverðplöntur eru oft með svo miklar rætur, fínt að vera ekki að trufla þær :) Ég trimmaði þetta í gær. Læddi skærunum meðfram ystu blöðunum við yfirborð sandsins og svo smá ofaní sandinn og klippti þar. Vona að það sé ágætt og skemmi ekki ræturn...
by Birkir
01 Jul 2014, 17:58
Forum: Aðstoð
Topic: Bio-filterar
Replies: 6
Views: 7932

Re: Bio-filterar

Búinn að setja þetta inn. Er með svona filter annars vegar og síðan svartar plastkúlur frá Tetratec.

Hvernig er það, öllum til fróðleiks, hreinsið þið biofilterana sjálfa? Skolið þið sokkinn sem þeir eru í eða takið þið kúlurnar/mölina úr og skolið sérstaklega?
by Birkir
01 Jul 2014, 17:55
Forum: Almennar umræður
Topic: 80L dvergsíkliðu og guramibúr
Replies: 53
Views: 66842

Re: 80L dvergsíkliðu og guramibúr

- Allt of langt síðan ég setti inn myndir. Gróðurinn vex og vex og sérstaklega eru það " sverðplönturnar " sem eru að taka yfir og er satt best að segja of stórar í eðli sínu fyrir svona smátt búr. En þær eru fallegar. Grisjaði þær í gær og minnkaðu ummál þeirra í búrinu eitthvað. - Corydorasarnir e...
by Birkir
30 Jun 2014, 19:03
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Blood Parrot síkliðupar (Amerískar)
Replies: 12
Views: 9351

Re: TS: Red Devil síkliðupar (Amerískar)

Myndir frá því í dag.

Image
Image
Image
Image
by Birkir
21 Jun 2014, 00:34
Forum: Aðstoð
Topic: Bio-filterar
Replies: 6
Views: 7932

Re: Bio-filterar

Glæsi! Ég er nefnilega með pláss í græjuboxinu sem hangir á afturgleri búrs míns. Fínt að vera með tvo mismunandi bio-filterpunga að störfum þar.
by Birkir
20 Jun 2014, 20:46
Forum: Sikliður
Topic: 400L búr Jakobs
Replies: 305
Views: 237068

Re: 400L búr Jakobs

Glæsileiki.
by Birkir
20 Jun 2014, 20:41
Forum: Aðstoð
Topic: Þegar farið er í frí/að heiman og fiskarnir eru einir
Replies: 7
Views: 8063

Re: Þegar farið er í frí/að heiman og fiskarnir eru einir

Myndi frekar sleppa því að gefa þeim í viku en að nota svona klump. Held það mengi óþarflega mikið og fiskarnir þola vel að vera án matar. Það er einmitt conventional wisdom sem ég þekki, þ.e.a.s. að sleppa mat í viku eða jafnvel meir án þess að það saki. Ég hef oft gert það áður, en þessi spurning...
by Birkir
20 Jun 2014, 20:40
Forum: Aðstoð
Topic: Bio-filterar
Replies: 6
Views: 7932

Bio-filterar

Sá ekki í fljótu bragði þráð um þetta málefni, þannig að ef hann er til þá biðst ég afsökunnar á tvipóstun. Er í lagi að nota bio filter efni sem upphaflega er gert fyrir tjarnir, en setja það í t.d. tunnu- og innanborðsdælur fiskabúra? Ég velti þessu fyrir mér því mér áskotnaðist Laguna Biological ...
by Birkir
17 Jun 2014, 11:20
Forum: Aðstoð
Topic: Þegar farið er í frí/að heiman og fiskarnir eru einir
Replies: 7
Views: 8063

Re: Þegar farið er í frí/að heiman og fiskarnir eru einir

Það er sniðugt. En ég ætla að skoða aðra möguleika áður en ég versla slíkt aparat. Sá svona "klump" í Dýragarðinum en velti því fyrir mér hvort þetta virki vel og hvort þetta mengi óþarflega mikið út frá sér. Væri gaman að heyra frá ykkur sem hafið reynslu af þessu.