Search found 50 matches

by Tommi
06 Jul 2012, 18:17
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búrið mitt
Replies: 29
Views: 45159

Re: Búrið mitt

Þetta er virkilega flott búr.

Ég sé að plönturnar hjá þér eru mjög hraustlegar. Varstu nýbúinn að skipta um vatn þegar þú tókst mynd af rotala plöntunni eða er þetta ljóstillifunin?
by Tommi
31 May 2012, 22:54
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: gróðurbúr myndband
Replies: 7
Views: 10375

Re: gróðurbúr myndband

Mjög flott búr hjá þér!
by Tommi
01 Mar 2012, 18:15
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 570153

Re: **Elmu búr**

Búrið á efstu myndinni er stórglæsilegt. Ekki oft sem maður sér svona flott búr á Íslandi :)

Hvaða rauða planta er þetta annars á neðra gróðurbúrinu? Er þetta rotala?
by Tommi
02 Jul 2011, 22:57
Forum: Almennar umræður
Topic: útbrot á handlegg
Replies: 5
Views: 6242

Re: útbrot á handlegg

Einn sem ég kannast við sem fékk eitthvað sem læknirinn kallaði fiskaberkla. sel það ekki dýrara en ég keipti. Ég veit líka um einn sem fékk fiskaberkla. Það er frekar sjaldgæft að fólk fái þetta, en í mörgum tilfellum sýkist fólk eftir að hafa farið með höndina ofan í fiskabúr með opið sár. Mér sk...
by Tommi
15 Feb 2011, 22:05
Forum: Almennar umræður
Topic: Grindavík 2011
Replies: 29
Views: 26122

Re: Grindavík 2011

Þetta lítur mjög vel út.
by Tommi
27 Oct 2010, 21:00
Forum: Almennar umræður
Topic: Lýsing í 120 l búri?
Replies: 7
Views: 5786

Ef þú ætlar að hafa 4 stk T5 perur, þá er ágætt að hafa í huga að þær hitna ansi mikið. Þannig að ef lokið er þétt og perurnar nálægt yfirborðinu þá getur vatnið ofhitnað. Ég lenti í þessu þegar ég bætti við tveimur T5 perum í 240L Juwel búr. Hitinn fór í 31°C og sumar plöntutegundir þoldu það ekki....
by Tommi
23 Jun 2010, 08:33
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Tiger Lótus.
Replies: 5
Views: 7962

Þetta ætti að vera næg lýsing hjá þér, a.m.k. fyrir auðveldar plöntur. Mér finnst líklegt að þú fengir vaxtarkipp í plönturnar ef þú settir gróðurnæringu í búrið. Ég myndi allavega prófa það.
by Tommi
22 Jun 2010, 13:49
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Tiger Lótus.
Replies: 5
Views: 7962

Re: Tiger Lótus.

Ef lótusinn skyggir á hinar plönturnar þá er líklegt að hann hafi áhrif á þær. Annars er erfitt að segja hvað veldur því að hinar plönturnar þrífast illa án þess að vita hvaða lýsingu þú ert með, hvort þú notir gróðurnæringu og hvaða hitastig er í búrinu.
by Tommi
31 May 2010, 21:01
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240L gróðurbúr
Replies: 10
Views: 12179

Þú er velkominn í heimsókn. Á virkum dögum er best að hitta á mig um kl 17:30. Þú gætir e.t.v. fengið eitthvað af afleggjurum ef þú hefur áhuga. Síminn hjá mér er 8464839
by Tommi
31 May 2010, 19:53
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240L gróðurbúr
Replies: 10
Views: 12179

Takk fyrir. Ég vona bara að gróðurinn haldi áfram að dafna vel hjá mér. Það eru sérstaklega tvær plötnur sem ég hef áhyggur af, en það eru Aponogeton madagascariensis og rauða cabomban. Rauða cabomban hefur sprottið vel og Madagaskar plantan hefur myndað eitt nýtt laufblað síðan ég keypti hana fyrir...
by Tommi
31 May 2010, 07:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240L gróðurbúr
Replies: 10
Views: 12179

Takk fyrir. Það fer lítið fyrir fiskunum í búrinu. Er með ancistrur, sebra danio, axarfiska, SAE og regnbogahákarl. Verðið á CO2 pakkanum var 324 evrur og elektróðan sem nemur pH kostar 56 evrur. Semsagt u.þ.b 62 þús fyrir pakkann. Svo bættist við flutningskostnaður og skattur. Ég held að ég hafi ve...
by Tommi
30 May 2010, 18:53
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240L gróðurbúr
Replies: 10
Views: 12179

240L gróðurbúr

http://www.fishfiles.net/up/1005/h4nnaqzo_nr_1.jpg http://www.fishfiles.net/up/1005/o5tjskln_nr2.jpg http://www.fishfiles.net/up/1005/hv96nrjk_nr3.jpg http://www.fishfiles.net/up/1005/aopjqnwa_nr4.jpg Þetta eru myndir af gróðurbúrinu mínu eins og það lítur út í dag. í síðustu viku bætti ég við tvei...
by Tommi
24 May 2010, 22:07
Forum: Almennar umræður
Topic: JINLONG 660 lítra. Nýjar myndir og video af regnboga í stuði
Replies: 31
Views: 20865

Þetta er mjög flott búr.

Hefurðu reynt að ná upp seiðum frá Regnbogunum?
by Tommi
04 May 2010, 21:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Nokkrar myndir af búrunum mínum
Replies: 8
Views: 8741

Hvaða lýsingu ert þú með? Er með 2 T5 perur (staðlað fyrir 240L juwel búr) og eina 30w T8 peru að auki. Það væri gaman að fá nánari lýsingu á þessu öllu Ég nota ekki CO2, allavega ekki síðan ég setti búrið upp. Nota flourish og flourish excel næringu c.a. einu sinni í viku. Ég er með allar perurnar...
by Tommi
03 May 2010, 23:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Nokkrar myndir af búrunum mínum
Replies: 8
Views: 8741

Nokkrar myndir af búrunum mínum

Langaði bara til að henda inn nokkrum myndum af búrunum mínum. Ég er búinn að vera lengi með eitt búr en eftir að ég flutti í stærra húsnæði þá setti ég upp tvö búr til viðbótar :) Heildarmynd af 240L gróðurbúrinu mínu (reyndar mjög léleg mynd). Búrið var sett upp fyrir 1 og hálfum mánuði. http://ww...
by Tommi
24 Mar 2010, 21:40
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 600ltr gróðurbúr
Replies: 30
Views: 31588

Þetta er mjög flott hjá þér! Gaman að sjá búr sem líta svona náttúrulega út. Það verður fróðlegt að sjá myndir þegar gróðurinn er orðinn aðeins þéttari.
by Tommi
21 Feb 2009, 19:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Stutt myndband diskusum
Replies: 3
Views: 3912

Það komust ekki öll seiðin á legg. Ég held ég hafi drepið 20-30% af seiðunum vegna útlitsgalla og vegna þess að sum þeirra uxu mjög hægt. Maður verður jú að gera það sem náttúran myndi annars gera til veikja ekki stofninn. Megnið af seiðunum var úr einni hrygningu frá red turquoise pari, en nokkur s...
by Tommi
21 Feb 2009, 18:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Stutt myndband diskusum
Replies: 3
Views: 3912

Stutt myndband diskusum

Mér datt í hug að setja inn myndband á youtube sem ég tók fyrir um 6 árum síðan þegar ég var að rækta diskusa. Ég ræktaði seiðin í gróðurbúri sem er kannski ekki venjuleg aðferð, en mér fannst það mun skemmtilegra heldur en að rækta þau í "barebottom" búri. Á myndbandinu sést hvað diskusa ...
by Tommi
17 Feb 2009, 08:17
Forum: Almennar umræður
Topic: 240L Diskusabúr
Replies: 10
Views: 8521

Takk fyrir kommentin :) Brilliant hjá þér Tommi að vanda, kannast ég við eitthvað af þessum plöntum? Ertu enn bara með 2 30W perur í búrinu? Eða varstu búinn að bæta eitthvað við það? Jú þú ættir að kannast við eitthvað af þessum plöntum. Ég man ekki alveg hvað ég lét þig fá, en það var allavega rau...
by Tommi
16 Feb 2009, 19:39
Forum: Almennar umræður
Topic: 240L Diskusabúr
Replies: 10
Views: 8521

jú, ég var með einn diskus. En það var lítið fjör í því.
by Tommi
16 Feb 2009, 19:30
Forum: Almennar umræður
Topic: 240L Diskusabúr
Replies: 10
Views: 8521

240L Diskusabúr

Það er orðið ansi langt síðan ég hef póstað inn myndum af búrinu mínu. Fyrir nokkrum vikum ákvað ég að kaupa mér þrjá diskusa, en fljótlega bættust við 2 í viðbót. Hér eru allavega nokkrar myndir af fiskunum og gróðrinum. http://barnaland.is/album/img/74038/20090216191703_5.jpg Heildar mynd af búrin...
by Tommi
05 Jan 2009, 14:30
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Búr á byrjunarstigi
Replies: 19
Views: 21711

12 tímar á dag er Alltof mikið mæli með svona 8-10
Ég myndi halda að 8 klukkutíma lýsing væri of lítið. Við miðbaug þar sem margar vatnaplöntur finnast skín sólin í 12 tíma á dag, allt árið. Tólf tíma lýsing hefur gefist vel hjá mér. Allavega kvarta plönturnar ekki ;)
by Tommi
25 Nov 2008, 15:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Pangasius sanitwongsei fæst gefins
Replies: 4
Views: 4234

Pangasius sanitwongsei fæst gefins

Er einhver hér sem getur tekið við 30cm pangasius? Fiskurinn er í 150L búri hjá Hafró á Akureyri, og þarf að komast í nýtt búr fljótlega. Ég held að fullvaxinn Pangasisus sanitwongsei verði u.þ.b. 1,5 M þannig að sá sem tekur við honum þarf að eiga mjög stórt búr.
by Tommi
04 Oct 2008, 11:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Svavar nokkrar myndir.
Replies: 52
Views: 30258

Búrið lítur mjög vel út eins og venjulega. Ertu með einhverja diskusarækt í gangi núna?
by Tommi
25 Sep 2008, 20:36
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Nýtt búr
Replies: 85
Views: 106999

Búrið lítur mjög vel út hjá þér.
by Tommi
24 Jan 2008, 12:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Útbúum einblöðung fyrir byrjendur
Replies: 14
Views: 16204

Ég fékk svona bækling þegar ég keypti fyrsta búrið mitt þar á Akureyri Afgreiðslumaðurinn fór eitthvað bakatil og prentaði þetta út handa mér Hjálpaði mér mikið. Varst það kannski þú Tommi? Það gæti vel verið. Ég vann í búðinni þegar hún var glerhúsinu í Innbænum. Það eru orðin 3 ár síðan ég hætti....
by Tommi
23 Jan 2008, 22:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Útbúum einblöðung fyrir byrjendur
Replies: 14
Views: 16204

Ég fjarlægði sera aquatan úr textanum ;)

Það væri e.t.v. betra að skera lesmálið aðeins niður og bæta orðalag, en ef ég á að vera hreinskilinn þá nenni ég ekki að leggja mikla vinnu í það ;)
by Tommi
23 Jan 2008, 22:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Útbúum einblöðung fyrir byrjendur
Replies: 14
Views: 16204

Já, það er eflaust eitthvað í þessum texta sem má laga. Enda er þetta eins og ég sagði, uppkast ;) Þetta með stærð á búri og mengun út frá rotnandi fóðri, þá átti ég við þarna að það þarf minna til að óhreinka lítil búr en stór. Mætti orða þetta betur. Það er satt hjá þér með skítinn og bakteríurnar...
by Tommi
23 Jan 2008, 21:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Útbúum einblöðung fyrir byrjendur
Replies: 14
Views: 16204

Ég gerði uppkast af litlum bæklingi þegar ég vann í Dýraríkinu á Akureyri fyrir nokkrum árum. Það varð ekkert úr honum, en kannski nýtist hann einhverjum á fiskaspjallinu. UPPSETNING Á FISKABÚRI. Fiskabúr fyrir ferskvatnsfiska geta verið af öllum stærðum gerðum, en hentugustu stærðirnar fyrir byrjen...
by Tommi
23 Jan 2008, 13:55
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Lótus
Replies: 24
Views: 28887

Það á að vera tiltölulega auðvelt að fá lótus til að blómstra í fiskabúrum. Ég hef heyrt að lótusinn blómstri ef maður klippir ekki blöðin sem fljóta á yfirborðinu. Plantan skyggir þá væntalega mjög mikið á aðrar plöntur.