Search found 35 matches

by Villimaður
03 Jun 2007, 22:26
Forum: Sikliður
Topic: Fangasaga sikliðu.
Replies: 5
Views: 6411

Fangasaga sikliðu.

Nú hefst sögustund með Janu... Villimanni. Eitt sinn var par af fangasikliðu að koma sér fyrir undir stórri rót í 40L búri, en lukkan lék því miður ekki við parið, þar sem gráðugir Clarkii humrar höfðu tekið öll bestu svæðin, og vörðu það með kjafti og klóm. Þrátt fyrir stöðugar árásir af höndum kar...
by Villimaður
29 May 2007, 00:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrfjöldi á mettíma. *Myndir af búrum komnar*
Replies: 7
Views: 8804

Hérna er 40L Feeder/Eel búrið mitt. Europian eel, Convicts(2), Ancistrus(1 sp?), Platty(2) og P. Fallax humar. http://www.fishfiles.net/up/0705/osf8d2fw_Feeder_burid.JPG Og 40L humarbúrið með convict pari og nokkrum sniglum. Sem eru ekki að gera það sem þeir eiga að gera, nokkuð af grænum blettum. h...
by Villimaður
29 May 2007, 00:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Reynsla netverja á ál.
Replies: 0
Views: 2346

Reynsla netverja á ál.

Á evróskum álum? Ég fékk mér eitt svoleiðis stykki fyrir nokkru, og hef verið að reyna grafa upp frekari upplýsingar um kvikindið, svosem hvað það borðar, hvert kjörhitastig þess er og svo framvegis. Eins og er þá er állinn í 40L búri með Convict pari, Platty pari, ein ancista og einum P. Fallax hum...
by Villimaður
19 May 2007, 09:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrfjöldi á mettíma. *Myndir af búrum komnar*
Replies: 7
Views: 8804

Og til að bæta smá við þetta... þá datt ég í djúpa endann núna... fjárfesti í 440L sem mér var boðið á góðu verði :P
Það var hreinn sársauki að burðast með það uppá 5tu hæð :omg:

Ætli ég þurfi ekki að fara og leita að myndavélinni, svo að ég geti sýnt mitt búrasafn og íbúa þeirra...
by Villimaður
15 May 2007, 23:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrfjöldi á mettíma. *Myndir af búrum komnar*
Replies: 7
Views: 8804

Búrfjöldi á mettíma. *Myndir af búrum komnar*

Þessi þráður er til að kynna mig og mína, mín búr og minn vanda. Ég hóf fiskahald aftur eftir nokkra ára hvíld fyrir um 1-1,5mánuðum síðan og þetta hefur orðið ansi stórt áhugamál mjög hratt. Sem ég mátti svosem búast við þar sem ég er forvitnari en mælanlegt er og kalla að horfa á Discovery og Natu...