Search found 54 matches

by batcave
23 Jan 2012, 22:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS. 650L búr
Replies: 8
Views: 8601

Re: TS. 650L búr

Í ljósi þeirra gríðarlegu efnahagsörðuleika sem að ríkja hér á fróni þá býð ég elliærann skjávarpa (sem að virkar furðuvel) og 200L búr.

"Það eru erfiðir tímar,
það er atvinnuþref,
ég hef ekkert að bjóða,
ekki ögn sem ég gef,"

:oops:
by batcave
23 Jan 2012, 12:30
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hver er að selja Anicistrus??
Replies: 8
Views: 7488

Re: Hver er að selja Anicistrus??

Þið eruð öll snillingar!
by batcave
22 Jan 2012, 02:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hver er að selja Anicistrus??
Replies: 8
Views: 7488

Re: Hver er að selja Anicistrus??

Hahaha, skemmtinlegt svar.

Vil þá benda á að eins manns dauði er annars brauð, hitt svo annað með skítinn og kanelinn. Það má þó fastlega reikna með greiðslu í peningum.

Áttu einhverjar til sölu?
Áttu 8?
by batcave
21 Jan 2012, 21:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Hver er að selja Anicistrus??
Replies: 8
Views: 7488

Hver er að selja Anicistrus??

Anicistrus, bara littlar og sætar, helst á skít og kanil :) :góður:
by batcave
20 Jan 2012, 23:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler
Replies: 98
Views: 87250

Re: Rekki #2 - Brúsknefjaræktun, L134 og Endler

Er eitthvað á sölu hjá þér af anicistrum? :góður:
by batcave
16 Jan 2012, 23:22
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: hvað kostar piranha fiskar
Replies: 6
Views: 17973

Re: hvað kostar piranha fiskar

Já það er rétt Vargur, þetta var óþarfa dólgur í mér! :oops:

Skál !
by batcave
16 Jan 2012, 16:41
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: hvað kostar piranha fiskar
Replies: 6
Views: 17973

Re: hvað kostar piranha fiskar

http://www.google.com vil benda á þessa síðu, hún hýsir svör við öllu því sem að hugurinn girnist!
Ég er ekki að reyna að vera leiðinlegur, þetta er bara almenn ráðlegging :|
by batcave
09 Jan 2012, 23:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: búið
Replies: 3
Views: 3428

Re: 4 sae til sölu

BAHAHAHAHAHAHA!!! :lol:
by batcave
09 Jan 2012, 03:18
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.E Dælu með loft inntaki
Replies: 0
Views: 1359

Ó.E Dælu með loft inntaki

Mig vantar dælu, eða jafnvel bara dæluhaus með loft-inntaki.
Ættla að nota hana til að dreifa CO2 búbblunum mínum betur.
by batcave
08 Jan 2012, 00:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.E Hitara í 30 L.
Replies: 0
Views: 1342

Ó.E Hitara í 30 L.

Mig vantar stillanlegann hitara í 30.
Ódýrt. :væla:
P.M :) :góður:
by batcave
03 Jan 2012, 19:00
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: motta?
Replies: 1
Views: 4464

motta?

Mig langar í einhvernskonar gras eða mosa sem að getur myndað "mottu", einhverjar hugmyndir? Og ef einhver lumar á hugmyndum um gott undirlag sem að er ekki mór, eða önnur mýrardrulla sem að fyrir finnst hér á Fróni. Var með mó í nokkra mánuði, plönturnar rótuðu sig mjög vel, ræturnar voru...
by batcave
03 Jan 2012, 18:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Ó.E. Anubias og fleiru
Replies: 0
Views: 1821

Ó.E. Anubias og fleiru

Mig langar í Anubias, heldur vil ég lægri tegundirnar.
Mig langar líka í einhvernskonar gras eða mosa sem að getur myndað "mottu", einhverjar hugmyndir?
by batcave
01 Jan 2012, 21:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE. Rækjum.
Replies: 2
Views: 2619

Re: ÓE. Rækjum.

Jæjja, þá er það bara útrætt!

Enginn sem að vill heldur selja mér prívat?
...Annars kíki ég á Kidda og félaga!
by batcave
01 Jan 2012, 19:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE. Rækjum.
Replies: 2
Views: 2619

ÓE. Rækjum.

Óska eftir rækjum, hvaða tegund sem er kemur til greina?
by batcave
09 Nov 2011, 23:39
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: AM-Top Filter 3336 TIL SÖLU
Replies: 3
Views: 3171

Re: AM-Top Filter 3336 TIL SÖLU

Hún er ekki nema nokkuru mánaða gömul, hún er mjög vel farin :)
Ef þú vilt skoða hana þá er það minnsta mál, kassinn fylgir meira að segja!
by batcave
09 Nov 2011, 20:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: AM-Top Filter 3336 TIL SÖLU
Replies: 3
Views: 3171

AM-Top Filter 3336 TIL SÖLU

Traust tunnudæla frá AM-Top með Eheim útliti. Dælan er hljóðlát og búin þriggja þrepa hreinsunarkerfi svo ekkert vatn kemst í gegnum hana ósíað. Hún er vatns- og loftþétt og hægt er að laga hana að hvaða fiskabúri sem er. Varahlutir fást í hana ef með þarf. Er með 3 filterhólf (samtals 3,0 lítrar), ...
by batcave
07 Nov 2011, 11:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: AM-Top Filter 3336 - 800l/h TIL SÖLU
Replies: 3
Views: 3365

Re: AM-Top Filter 3336 - 800l/h TIL SÖLU

SPAMM SPAMM, DÆLAN ER ENNÞÁ TIL SÖLU!!!
by batcave
29 Oct 2011, 17:31
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: AM-Top Filter 3336 - 800l/h TIL SÖLU
Replies: 3
Views: 3365

Re: AM-Top Filter 3336 - 800l/h TIL SÖLU

Dælan fer á 15000
by batcave
29 Oct 2011, 15:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Tetratec hitari fyrir 300-500 lítra búr.
Replies: 0
Views: 1334

Tetratec hitari fyrir 300-500 lítra búr.

Tetratec hitari fyrir 300-500 lítra búr. Easy-to-set temperature control allows adjustments of 0.5°C, within range of 20°C - 32°C Extra long 2.5m mains cable for easy fitting Safet Shut-Off turns heater off if accidently run dry Can be fully submerged and positioned horizontally Electronic regulator...
by batcave
28 Oct 2011, 00:29
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: AM-Top Filter 3336 - 800l/h TIL SÖLU
Replies: 3
Views: 3365

Re: AM-Top Filter 3336 - 800l/h TIL SÖLU

Vantar engum hérna fína dælu?
endinlega hafið samband í pm ef þið hafið aðra verðhugmynd!!!!!!!!!!!!!!!!
by batcave
27 Oct 2011, 17:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: AM-Top Filter 3336 - 800l/h TIL SÖLU
Replies: 3
Views: 3365

AM-Top Filter 3336 - 800l/h TIL SÖLU

Traust tunnudæla frá AM-Top með Eheim útliti. Dælan er hljóðlát og búin þriggja þrepa hreinsunarkerfi svo ekkert vatn kemst í gegnum hana ósíað. Hún er vatns- og loftþétt og hægt er að laga hana að hvaða fiskabúri sem er. Varahlutir fást í hana ef með þarf. Er með 3 filterhólf (samtals 3,0 lítrar), ...
by batcave
27 Aug 2011, 12:59
Forum: Gotfiskar
Topic: guppy kerlingar
Replies: 7
Views: 8184

Re: guppy kerlingar

Já, hún étur þau, best er því að aðskilja seiði og móður eins snögglega og mögulegt er til að koma í veg fyrir tap á seiðum.
by batcave
17 Aug 2011, 12:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE Hitara- BÚIÐ, TAKK
Replies: 0
Views: 1272

ÓE Hitara- BÚIÐ, TAKK

Mig vantar ódýrann hitara fyrir 150L.

Vinsamlegast hafið samband í pm.

MBK... Bjarki
by batcave
16 Aug 2011, 20:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu búr + dælur. Update.
Replies: 10
Views: 9780

Re: Til sölu búr + dælur. Update.

Hvað viltu fá fyrir smart-heater-inn?
by batcave
10 Aug 2011, 15:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: SAE
Replies: 0
Views: 1350

SAE

Mig sárvantar harðduglegar S.A.E, er með búr sem að er að kafna úr "brún-þörung"

Sölumenn vinsamlegast hafið samband í p.m :D

Kveeeeðja Bjarki
by batcave
02 Aug 2011, 16:59
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: 1300 lítra búr
Replies: 66
Views: 110411

Re: 1300 lítra búr

Hvernig málningu er þessi "sundlaugargræna"?
by batcave
25 Jul 2011, 20:36
Forum: Gotfiskar
Topic: Guppy Ræktendur
Replies: 2
Views: 4132

Re: Guppy Ræktendur

Djöfull eru þetta flottar myndir hjá þér og glæsilegir karlarnir.
:D