Search found 15 matches

by BjarkiSnær
02 Oct 2010, 13:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr m/ flestu Til sölu
Replies: 0
Views: 1661

Fiskabúr m/ flestu Til sölu

Til sölu er fiskabúr 138L með tunnudælu, ljósi, nýju loki, Sandi og steinum, bakrunni en EKKI hitara

Málin á því eru = Lengd 91cm - breidd 38cm - hæð 40cm

Verð - 35þ

Hafið samband með email/msn
Ég get sent myndir í email

Bjarki95@msn.com
by BjarkiSnær
01 Oct 2010, 19:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: Ca 100L Fiskabúr m. ljósum og hreinsidælu
Replies: 1
Views: 2545

Re: ÓE: Ca 100L Fiskabúr m. ljósum og hreinsidælu

Hrafnkell wrote:Vantar uþb. 100L búr með ljósum, loki og hreinsidælu.
ég er með eitt fyrir þig
128l
tunnudæla
ljós
sérsmíðað lok
by BjarkiSnær
28 Feb 2010, 17:51
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Azparaguz, Flatuz og jón.. :D
Replies: 4
Views: 15111

Azparaguz, Flatuz og jón.. :D

Ég fór askvaðandi niður i dýraríki og keypti mér þrjá Red bellied pirönur, Þeir voru nefndir Flatuz , Azparaguz og jón. :D Hérna ætla ég að setja inn myndir af þeim félögum og breytingar á umhverfi þeirra. Myndir : http://i298.photobucket.com/albums/mm263/bjarkiz/DSC_0278.jpg http://i298.photobucket...
by BjarkiSnær
27 Feb 2010, 14:55
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Arrowana að borða andarunga
Replies: 11
Views: 25967

Ég sé engann tilgang með því að setja myndbönd af fisk/um að borða aðra lífveru. Þetta er eiginlega bara sadismi, Og ef einhverjum finnst gaman/ gott að horfa á þetta ætti hann að halda því fyrir sjálfan sig. :?
by BjarkiSnær
23 Feb 2010, 21:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Red-bellied Piranha til sölu - SELDIR
Replies: 15
Views: 9548

Hversu gamlir eru þeir á myndunum?
by BjarkiSnær
17 Feb 2010, 19:43
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Hvaða monster átt þú?
Replies: 88
Views: 153236

3 stk 6-7 cm Pygocentrus nattereri Red bellied piranha
by BjarkiSnær
13 Feb 2010, 18:10
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: 2 pör af combat boots Til sölu!
Replies: 0
Views: 3023

2 pör af combat boots Til sölu!

Combat boots frá Rotcho til sölu stærðir 41 og 46 Skórnir nr. 46 voru keyptir fyrir mjög stuttu.

Mynd: http://www.gear-mart.com/store/images/Rothco/5075.jpg

Verð : Tilboð óskast

Hafið Samband í síma: 8625603
by BjarkiSnær
12 Feb 2010, 22:09
Forum: Almennar umræður
Topic: 3 Red Bellied Piranha?! Hjálp!
Replies: 12
Views: 10057

keli wrote:Alltof lítið búr. Gætir lent í töluverðum vandræðum með þetta, hugsanlega drepið fiskana.
Væri það ekki betra ef ég myndi fá nýtt búr sem fyrst?
by BjarkiSnær
12 Feb 2010, 21:57
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 115l plexigler búr.
Replies: 5
Views: 5365

15.000?

108 litrar btw
by BjarkiSnær
12 Feb 2010, 21:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr 100-300 Lítra?
Replies: 2
Views: 2970

linx wrote:þú mátt alveg kaupa það mín vegna. :lol:
Takk fyrir það hvað á það að kosta?
by BjarkiSnær
12 Feb 2010, 21:33
Forum: Almennar umræður
Topic: 3 Red Bellied Piranha?! Hjálp!
Replies: 12
Views: 10057

Elma wrote:pirana þurfa líka að vera fleiri saman, allavega 6+.
Stórt búr er líka betra, með dimmum skotum,
svo þeir geta falið sig og fundið fyrir öryggi.

hvað eru þeir í stóru búri?
30 litra :oops: átti ekki annað en fæ 200 litra búr bráðlega
by BjarkiSnær
12 Feb 2010, 21:32
Forum: Almennar umræður
Topic: 3 Red Bellied Piranha?! Hjálp!
Replies: 12
Views: 10057

Arnarl wrote:Ef þeir verða of svangir mun þessi minnsti hverfa, gæti verið að þú þurfir að gefa lifandi fóður, annars er ég að gefa pírönunum í Dýragarðinum mat frá oceans nutritions sem heitir Formula one pellets.
Þeir eru allir alveg eins stórir. Lifandi fóður? Eruð þið að selja Formula one pellets??
by BjarkiSnær
12 Feb 2010, 21:25
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu 160L fiskabúr! SELT!
Replies: 7
Views: 6309

Síkliðan wrote:Ég leyfi mér bara að spyrja, er 10.000kr.- ekki nógu gott verð?
Ég skal taka það á 5500.- ?
by BjarkiSnær
11 Feb 2010, 23:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskabúr 100-300 Lítra?
Replies: 2
Views: 2970

Fiskabúr 100-300 Lítra?

eyða
by BjarkiSnær
11 Feb 2010, 23:29
Forum: Almennar umræður
Topic: 3 Red Bellied Piranha?! Hjálp!
Replies: 12
Views: 10057

3 Red Bellied Piranha?! Hjálp!

Ég er í bölvuðum vandræðum hérna. Þannig er mél með vexti að ég keypti mér 3 piranha fiska úr dýraríkinu fyrir 3-6 dögum. Ég flutti þá yfir í mun minna búr og þeir villja ekki éta neitt. Sammt bara búinn að gefa þeir koi fiska mat, skinku og ferskar rækjur. Eitthverjar hugmyndir um aðstoð því ég hef...