Search found 147 matches

by Kristín F.
11 Aug 2007, 01:39
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskatjarnir.
Replies: 6
Views: 7599

Sæl ; ) og velkomin á spjallið .. við erum allt of fá Tjarnarfólkið :)

Koi og Comet Gullfiskar henta vel í tjarnir ..

Endilega sýndu okkur MYNDIR :)

Gangi þér vel

(var að setja inn þráð með upplýsingum sem vonandi nýtast þér)
by Kristín F.
11 Aug 2007, 01:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Spurning um tjarnir
Replies: 4
Views: 5174

Hæ, ef þú ert á Höfuðborgarsvæðinu þá er nóg að hafa tjörnina 80cm djúpa .. og djúpa svæðið þarf að vera amk. 1x1 meter.

Hlakka til að sjá myndir af nýju tjörninni þinni .. og mundu; "bigger is better" ;)

(var að setja inn þráð með upplýsingum sem vonandi nýtist þér)

:)
by Kristín F.
30 Jul 2007, 01:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Hugmyndir í 400L búr
Replies: 24
Views: 20265

Vargur wrote: Image
Vá .. þessi Oscar er GULLFALLEGUR :)
by Kristín F.
16 Jul 2007, 10:54
Forum: Almennar umræður
Topic: Sumar & Sól :)
Replies: 10
Views: 10052

takk kærlega :) Andri, ég geri ekkert á veturna annað en að bíða eftir vorinu LOL -Fiskarnir og plönturnar eru í tjörninni og ég passa bara að hafa opna vök ef það er ís á vatninu ... þannig að loftskipti eigi sér stað. En áður en vetrar, þá klippi ég allan gróður niður og fjarlægi dauðan gróður, sv...
by Kristín F.
16 Jul 2007, 10:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn við sumarbústað
Replies: 126
Views: 148196

Glæsilegt!!!
Keli, þetta er frábært hjá þér :)
-fín dýpt á tjörninni .. og stærðin fín :)

Hlakka til að sjá fleiri myndir :D
by Kristín F.
13 Jul 2007, 19:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Gullfiskar góðir fyrir svefninn.
Replies: 11
Views: 12300

Brilliant :)
by Kristín F.
13 Jul 2007, 19:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Sumar & Sól :)
Replies: 10
Views: 10052

Sumar & Sól :)

Aldrei datt mér í hug að Vatnaliljurnar myndu ná að blómstra í okkar veðurfari á Íslandi. en, það hefur náttúrulega verið mjög hlýtt undanfarið :) Hitinn í tjörninni er um 22°C á daginn og 18°C á næturna það er ekki sírennsli, bara kalt vatn úr krananum. TADA! fyrsta blómið! http://i9.photobucket.co...
by Kristín F.
22 May 2007, 01:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn 9000l
Replies: 18
Views: 35310

En nú ættum við kannski að afhenda helga aftur þráðinn.. hihi.. Helgi, ertu þarna?????? datt í hug ... þú spurðir um hreinsibúnað, hérna eru nokkrir "linkar" sem þú getur skoðað; http://skippystuff.com/ http://www.worldofwater.com/filtration.htm http://koivet.com/ Koiphen.com http://www.k...
by Kristín F.
21 May 2007, 23:26
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn 9000l
Replies: 18
Views: 35310

aaahh, alveg rétt - ég sá "einhverja risafiska" innan um stóru Koi fiskana hjá Úlfari í "Stöðuvatninu" hans ... Kiddi í Dýragarðinum kom Úlfari í samband við mig og þeir komu og skoðuðu hjá mér, við fórum síðan til Úlfars... -ég get sagt ykkur að mín tjörn er eins og pollur miðað...
by Kristín F.
21 May 2007, 23:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn 9000l
Replies: 18
Views: 35310

Sliplips - ég hef ekki prófað Styrjur .. hefurðu séð þær í garðtjörnum?
by Kristín F.
21 May 2007, 00:13
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn 9000l
Replies: 18
Views: 35310

YESSSS!!!! Hæ Helgi! :) -frábært, loksins er ég ekki ein hérna með áhuga á tjörnum :D Tjörnin hjá þér er GLÆSILEG! Þú átt skemmtilega og spennandi tíma fyrir höndum ;) því að þegar þú ert byrjaður að skapa lífríki á borð við þetta - þá er engin leið til baka LOL Tjörnin þín er falleg, fellur vel í p...
by Kristín F.
07 May 2007, 20:17
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - Félgsfundur 16. mai.
Replies: 11
Views: 12472

..ooops, kemst ekki - er þá í U.S.A.

kem bara næst :)
by Kristín F.
01 May 2007, 23:40
Forum: Almennar umræður
Topic: 8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ
Replies: 26
Views: 39106

Sorry hvað ég svara seint :oops: Sliplips; Allar plönturnar eru fjölærar í tjörninni ;) Gúggalú; Sláðu bara á þráðinn til mín og kíktu í heimsókn við tækifæri :) -það er einmitt tilgangurinn hjá mér með þessum þræði hér að kynna vatnagarða fyrir fólki og HVETJA YKKUR ÖLL til að skapa ykkar eigið líf...
by Kristín F.
25 Apr 2007, 01:47
Forum: Almennar umræður
Topic: 8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ
Replies: 26
Views: 39106

oh my, ég kom við í Garðheimum á leiðinni heim í dag - bara að kíkja smá & sjá hvort að vorið væri komið þar líka og komnar vatnaplöntur.. ..duuh! þau hafa nokkrar tegundir af Vatnaliljum! Ég fékk N. Alba og N. James Brydon! Ég veit að Nymphaea Alba er mjög stór tegund, en ég held ekki að hún ve...
by Kristín F.
18 Apr 2007, 12:49
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndafikt
Replies: 14
Views: 13813

Frábært :) -það eru greinilega ljósmynda snillingar hérna líka :D ..almáttugur hvað fiskgreyið er ógeðslega ljótur (sorry!) ég hefði ekki þorað að halda á þessu kvikindi þó að mér hefði verið hótað með morðvopni :shock: Mér finnst skemmtilegra að sjá aðeins svona grimmari myndir af Pirönum, þetta er...
by Kristín F.
18 Apr 2007, 12:40
Forum: Almennar umræður
Topic: fiskabur.is myndaþáttur og getraunir
Replies: 173
Views: 176358

Gúggalú - Siglfirska Hafmeyjan :)
by Kristín F.
18 Apr 2007, 12:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - félagsfundur 17.4.
Replies: 24
Views: 26064

ó, sorry Keli - ætlaði ekki að "stela þessu frá þér", við gætum kannski hist hérna fyrst og farið svo í bústaðinn þinn uppfull af hugmyndum og mokað!??

-gætum hist á Laugardegi eða Sunnudegi??
by Kristín F.
18 Apr 2007, 12:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - félagsfundur 17.4.
Replies: 24
Views: 26064

Bummer! Shi**! :væla: S O R R Y - ég hreinlega komst ekki! :shock: -ég hreinlega HATA að segjast ætla að gera eitthvað eins og t.d. mæta á þennan fund og láta svo ekki sjá mig :roll: -var gjörsamlega búin að taka frá þetta kvöld, hefði svooo viljað hitta ykkur & spjalla :D Flottur fundur!.. gama...
by Kristín F.
09 Apr 2007, 16:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Ljósmyndakeppni IV ´07-kosning
Replies: 9
Views: 9223

Til hamingju Sindri S.!
by Kristín F.
09 Apr 2007, 16:28
Forum: Almennar umræður
Topic: örvarhausinn minn
Replies: 38
Views: 47004

ómg!
Hendrix, þetta er mjög sérstakur fiskur! Gaman að sjá hvað fjölbreytnin er mikil í fiskategundum
Takk fyrir að sýna okkur. :D
by Kristín F.
09 Apr 2007, 16:24
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - félagsfundur 17.4.
Replies: 24
Views: 26064

Ég þakka Atla Þór og Vigdísi fyrir að bjóða mér að koma - hreinlega mæti á svæðið ;)
-Hlakka til að hitta ykkur öll :D
by Kristín F.
09 Apr 2007, 16:22
Forum: Almennar umræður
Topic: 8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ
Replies: 26
Views: 39106

Þakka ykkur öllum KÆRLEGA fyri hrósið & gullhamrana .. ég verð nánast hrokafull og merkileg með mig :lol:

Grínlaust; frábært að fá svona mikil og góð viðbrögð frá ykkur öllum
-og nú öllsömul - er bara að bretta upp ermarnar og byrja að grafa! :D
by Kristín F.
09 Apr 2007, 16:02
Forum: Almennar umræður
Topic: Tjörn við sumarbústað
Replies: 126
Views: 148196

Hæ Keli :) Yessss, nú líst mér á þig! :D ..okay, fyrst nokkrar spurningar; Sko, þú nefndir áður að þig langar til að hafa tjörnina 20-30 stiga heita allt árið, en núna er 3000 lítra tjörnin 33 gráður -er ekki um að gera að hafa hana enn stærri?? Málið er það, að flestir sjá eftir því að hafa ekki ha...
by Kristín F.
03 Apr 2007, 13:07
Forum: Almennar umræður
Topic: 8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ
Replies: 26
Views: 39106

OMG! :oops: Takk-takk kærlega fyrir hrósið öll sömul! :D Herra Plexy; alveg sjálfsagt að gefa þér og ykkur öllum ráðgjöf. -það vill þannig til að ég hef stúderað tjarnargerð og lífríkið í nokkur ár, hef verið á erlendum spjallrásum með áhugafólki um vatnagarða, tjarnir og lífríkið, þar hef ég kynnst...
by Kristín F.
02 Apr 2007, 19:24
Forum: Almennar umræður
Topic: 8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ
Replies: 26
Views: 39106

8000 lítra Garðtjörn í Mosfellsbæ

Hæ, datt í hug að segja svolítið frá tjörninni minni og sýna ykkur nokkrar myndir í leiðinni. Þökk sé góðu fólki á amerískum og enskum spjallrásum, þá gat ég náð mér í góða þekkingu með því að spyrja og lesa og læra .. Svona leit garðurinn minn út í Mars fyrir ári síðan, þegar ég keypti hérna. Myndi...
by Kristín F.
02 Apr 2007, 17:47
Forum: Almennar umræður
Topic: Vargur á ferðinni.
Replies: 164
Views: 150116

Drottinn minn sæll :)
aldeilis flott Koi-tjörn! :shock:

..og fiskabúrin eru virkilega fín ;)
by Kristín F.
02 Apr 2007, 17:38
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýir notendur!
Replies: 52
Views: 44381

Hæ öll, ég heiti Kristín og áhugamálið er garðtjörnin :wink: Ég hef haft mikinn áhuga á "vatnagörðum" í mörg ár en þekki ENGAN á Íslandi sem hefur sama áhugamál .. -vonandi er einhver ykkar tjarnareigandi eða með áhuga. Það sem heillar mig mest við fiskatjörnina, er síbreytileikinn í lífrí...