Search found 151 matches

by linx
24 Oct 2013, 22:24
Forum: Saltvatn
Topic: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri
Replies: 48
Views: 84332

Re: Endurbætur á 350 l. saltvatnsbúri

Ef að GHA fer alveg á fullt getur þú hækkað magnesium til þess að hefta þörunginn!
http://blog.aquanerd.com/2013/01/magnes ... algae.html

Það er samt líka mjög sniðugt að rækta þörunginn annarsstaðar og henda honum ásamt öllum efnunum sem láta hann vaxa...
Just saying. 8)
by linx
17 Mar 2013, 23:19
Forum: Saltvatn
Topic: DNA myndir.
Replies: 45
Views: 77932

Re: DNA myndir.

Töff! 8)
by linx
09 Mar 2013, 18:00
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Snertiflötur fiskabúrs
Replies: 10
Views: 22323

Re: Snertiflötur fiskabúrs

Varðandi þyngdardreifingu þá dreifist þyngdin á þá púnkta sem búrið hvílir á. Með þennan stand þá dreifist þyngdin aðalega á enda búsinns sem eitt og sér er í fínu lagi en ef að viðkomandi myndi hlaða miklu upp í miðjunni á því eða að missa eitthvað í botninn þá gæti glerið gefið eftir þar sem það e...
by linx
06 Mar 2013, 22:24
Forum: Saltvatn
Topic: Hvernig á að "drepa" liverock ?
Replies: 9
Views: 21221

Re: Hvernig á að "drepa" liverock ?

Skil þig! sá bara fyrir mér allt fína grjótið í einni drulluhrúgu á botninum! :lol:
En það fer nátturlega eftir hversu sterkt það er blandað.
by linx
01 Mar 2013, 18:15
Forum: Saltvatn
Topic: Hvernig á að "drepa" liverock ?
Replies: 9
Views: 21221

Re: Hvernig á að "drepa" liverock ?

Leysist það ekki upp ef þú setur það í edik?
by linx
01 Mar 2013, 01:21
Forum: Saltvatn
Topic: Hvernig á að "drepa" liverock ?
Replies: 9
Views: 21221

Re: Hvernig á að "drepa" liverock ?

Ég myndi fara varlega í að sjóða LR! Las nýlega grein þar sem einn eigandi sjáfarbúrs ákvað einmitt að sjóða grjótið sitt til að ná einhverju úr því. Hann setti það í pett og kveikti svo undir, þegar suðan kom upp fór hann að finna svona kitling í nefinu en spáði lítið í því þegar hann hafði soðið þ...
by linx
12 Feb 2013, 21:08
Forum: Saltvatn
Topic: Sýnum búrin okkar...
Replies: 36
Views: 65351

Re: Sýnum búrin okkar...

Það er aðeins meira vesen, en það fer líka eftir hvað þú villt. Ef þú ert bara að sækjast eftir að hafa fiskana þá erum við ekki að tala um mikið meira vesen, ef þú vilt bæta við harðgerðum mjúkum kórullum þá er það aðeins meira vesen og svo koll af kolli þangað til að þú ert kominn með fullt búr af...
by linx
10 Feb 2013, 22:16
Forum: Saltvatn
Topic: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Replies: 21
Views: 38608

Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?

Þetta lýtur allavega mun betur út hjá þér núna og skynsamleg ákvörðun að ná stjórn á þessu kerfi áður en þú ferð að bæta meiru í kerfið. Varðandi hvaðan þessi efni eru að koma út í búrið hjá þér þá dettur mér einna helst í hug að það hafi komið með sandinum og/eða LR, ef svo er þá á það eftir að tak...
by linx
10 Feb 2013, 01:49
Forum: Saltvatn
Topic: Getur þú nafngreint kórallinn ?
Replies: 21
Views: 38608

Re: Getur þú nafngreint kórallinn ?

Gætir burstað steinana með bursta í saltvatni til þess að ná einhverju af þessu úr búrinu. En þig vantar að fá rétta þörunginn til þess að eta þetta. Eitthvað eins og þennan! http://t3.gstatic.com/images?q=tbn:ANd9GcQSbfpuFXBkT3IDpYEDuFOYzQDK3fPQHyI2--FofxP57gSevxLVbQ Setja hann bara í pott eða eitt...
by linx
27 Jan 2013, 01:21
Forum: Saltvatn
Topic: gaur að búa til sjó úr sjósalti keypt í matvörubúð
Replies: 3
Views: 12804

Re: gaur að búa til sjó úr sjósalti keypt í matvörubúð

hérna er annar linkur um það hvernig þú býrð til sjósalt http://www.youtube.com/watch?v=bNu3gloIYl8 40grömm fæst af salti á hvern lítra Fræðilega séð getur þetta virkað þar sem vatnið er eimað úr sjónum og eftir stendur saltið, hinsvegar þá er sjór ekki dauður og er mikið af þörungum og smádýrum í ...
by linx
21 Jan 2013, 18:56
Forum: Saltvatn
Topic: Sýnum búrin okkar...
Replies: 36
Views: 65351

Re: Sýnum búrin okkar...

HakonH wrote: Veit að þetta er lítiðfjörlegt í samanburði við þessi listaverk sem eru hér að ofan, en maður verður að byrja einhversstaðar og gera sitt til að þessi þráður dekki flest sjávarbúrin sem fólk er með og er stolt af.. ræt?
Þetta er dúndur flott byrjun hjá þér og þú hittir naglan á höfuðið :wink:
by linx
04 Jan 2013, 15:27
Forum: Saltvatn
Topic: Þörungafilterinn!
Replies: 6
Views: 17297

Re: Þörungafilterinn!

Takk!
by linx
03 Jan 2013, 01:14
Forum: Saltvatn
Topic: Þörungafilterinn!
Replies: 6
Views: 17297

Re: Þörungafilterinn!

Þar sem það tekur heila eilífð að opna skjalið þá set ég hérna annan link með verkefninu í minni upplausn, sem tekur mun minni tíma að opna! :wink:

http://valbergshestar.files.wordpress.c ... lowres.pdf

Kv Linx
by linx
03 Jan 2013, 01:06
Forum: Saltvatn
Topic: 240L sjávarbúr í bígerð, smá hjálp handa nýliða
Replies: 9
Views: 22158

Re: 240L sjávarbúr í bígerð, smá hjálp handa nýliða

Sæll Krebmenni Ef þú ætlar ekki að setja upp sump þá myndi ég mæla með einhverjum "hang on skimmer" og/eða þörungafilter http://algaescrubber.net/forums/ , varðandi sæfífla þá eru þeir í viðkvæmari kantinum og ef til vill ekki heppilegir í sumplaust búr. Hinsvegar þá eiga trúðar það til að...
by linx
31 Dec 2012, 13:16
Forum: Saltvatn
Topic: Þörungafilterinn!
Replies: 6
Views: 17297

Re: Þörungafilterinn!

Takk! Já það var soldill munur á því að nota spegla eða sleppa þeim, spurning um að skipta speglunum reglulega út líka þegar þeir eru orðdnir lélegir!
by linx
31 Dec 2012, 01:57
Forum: Saltvatn
Topic: Þörungafilterinn!
Replies: 6
Views: 17297

Þörungafilterinn!

Þar sem það er að koma nýtt ár, þá er gott að fara inn í það skuldlaus og þar sem ég var búinn að lofa niðurstöðum úr tilraunum mínum á þörungafilternum þá er varla hægt að bíða lengur með það. Ég var mjög ánægður með niðurstöðurnar á tilrauninni þó það hefði ekki verið hægt að klára alla þætti söku...
by linx
31 Dec 2012, 00:37
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Live-sandur
Replies: 9
Views: 8145

Re: Live-sandur

Þú átt pm!
by linx
02 Dec 2012, 02:50
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Yfirfall
Replies: 4
Views: 3811

Re: Yfirfall

Sammála síðasta ræðumanni! Bara vesen að vera með tunnudælu.
by linx
23 Nov 2012, 20:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til solu
Replies: 15
Views: 11504

Re: Til solu

Jamm maður verður að geta haft gaman af lífinu! :D
by linx
15 Nov 2012, 10:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til solu
Replies: 15
Views: 11504

Re: Til solu

Er hægt að nota manninn í vinnu? 3000 kall er ekki mikið kaup að borga...
by linx
05 Oct 2012, 11:59
Forum: Saltvatn
Topic: Vantar gha!!!
Replies: 9
Views: 20747

Re: Vantar gha!!!

Jamm var að klára aðra skýrslu sem að þurfti að skila inn til nýsköpunarsjóð námsmanna, sorrý biðina. Skal fara í þetta í vikunni.
by linx
22 May 2012, 00:18
Forum: Saltvatn
Topic: Vantar gha!!!
Replies: 9
Views: 20747

Re: Vantar gha!!!

jebb skal henda þessu inn fljótlega
by linx
01 Mar 2012, 17:02
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123481

Re: nokkrar spurningar

Þetta er rétt hjá Ulla þessar perur henta einganveginn í neitt annað en að rækta upp þörung, kannski soft koralla í 30cm djúpu búri en það væri samt ekki góð skilirði. fyrir 75 cm búr færi ég í 250-400 MH og það er varla að það taki því að setja T5 perur með því. Nema að þú byggir LR hátt upp. CFL p...
by linx
01 Mar 2012, 02:08
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123481

Re: nokkrar spurningar

Já þetta er ekki öruggasta setupið sem maður hefur séð (South Africa), en hann virkar eingu að síður. Sjórinn sprautast að vísu frá perunum á fyltermotturnar en það eru margar leiðir til þess að gera þetta öruggara. Þessar perur hafa verið að koma vel út í scrubberum, hélt að þú værir að tala um aðr...
by linx
29 Feb 2012, 20:57
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123481

Re: nokkrar spurningar

http://www.amazon.com/Earthmate-EP4052AE-40-Watt-Spiral-2700K/dp/B001WAL1P0 þetta er meira það sem þú ert að leita að fyrir scrubber, hinar virka held ég ekki nógu vel. T5 perur og plexí scrubberar hafa verið að koma best út en hinir virka vel engu að síður. http://www.radio-media.com/fish/UserMuds...
by linx
25 Feb 2012, 01:11
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123481

Re: nokkrar spurningar

Tau virkar ekki eins vel og plastið. Þú færð það í handverksbúðum, sama plastið og er notað í einhversskonar útsaum. þarft svo að ýfa yfirborðið á því upp með t.d. hulsubor. Halda á honum í lófanum og renna honum yfir plast motturnar þangað til að það er komin áferð sem minnir á kaktus áferð.
by linx
24 Feb 2012, 18:47
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123481

Re: nokkrar spurningar

Því meira sem þú hugsar núna því minni hausverkur verður seinna, og jú pods úr LR.
by linx
24 Feb 2012, 01:18
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123481

Re: nokkrar spurningar

nokkuð athiglisverð pæling hjá þér, gaman að sjá hvernig hún kemur út. varðandi scrubberinn þá er ekki spurning að ég myndi velja hann framm yfir dsb þar sem að hann virkar eins og refegium á sterum ef hann er rétt upp settur. það eru til margar útgáfur af honum þarna inni og oft er hægt að tengja h...
by linx
20 Feb 2012, 21:33
Forum: Saltvatn
Topic: nokkrar spurningar
Replies: 121
Views: 123481

Re: nokkrar spurningar

Það eru einnig nokkrar góðar pælingar þarna með að setja upp þörungafylter.
http://algaescrubber.net/forums/
Að mínu mati er þetta heilmikil snilld.