Search found 16 matches

by arni
14 Jan 2011, 20:09
Forum: Almennar umræður
Topic: gruggugt búr
Replies: 3
Views: 4059

gruggugt búr

ég er með 300L búr sem er svo gruggugt að það sjást varla fiskarnir. mér fynst þetta vera einskonar þari semsagt eins og fiskarnir séu að synda í mysublönduðu vatni. það var skipt um vatn fyrir u.þ.b. 4 dögum. það var sagt mér að nota NUTRAFIN BIO-CLEAR til að laga það en það átti að virka á svona 2...
by arni
09 Dec 2010, 16:36
Forum: Almennar umræður
Topic: hjálp!!!!!
Replies: 4
Views: 5117

Re: hjálp!!!!!

ég hef samt verið að skipta um vatn á 3-4 vikna fresti og við gefum þeim alldrei mjög mikið í einu
Ps. þetta er 300L búr með börbum ,botnfiskum og fullt af black molly.
by arni
06 Dec 2010, 19:42
Forum: Almennar umræður
Topic: hjálp!!!!!
Replies: 4
Views: 5117

hjálp!!!!!

Er með gúbbý kellingu.Annað augað á henni er orðið risastórt .
hvað get ég gert

kv.Árni P
by arni
04 Aug 2010, 17:26
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: vantar kanínubúr
Replies: 2
Views: 4394

Re: vantar kanínubúr

ellixx wrote:vantar búr sem er ekki mikið yfir 1 meter að lengd 40-60 á breidd.
ekki verra að fá myndir með :)

ég er með kanínu búr sem er 45x68cm ég get sent myndir í tölvupósti
ef þú gefur það upp
by arni
23 Jul 2010, 23:00
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: kawasaki k1 125cc 1985
Replies: 0
Views: 2932

kawasaki k1 125cc 1985

óska eftir kawasaki k1 125cc 1985 í varahluti ,er að gera upp eitt þanning
og vantar varahluti
upplýsingar í síma :8676147
by arni
23 Jul 2010, 17:35
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: Brettatrillur
Replies: 0
Views: 3257

Brettatrillur

Er með 2 brettatrillur önnur lítið notuð en hin aðeins biluð en ekki mikið mál að gera við seljast saman en bilaða fylgir frítt með

vill losna við sem fyrst

upplýsingar í síma: 8461379/4875343

get sent myndir í tölvupósti því ég kann ekki að setja inn mynd hér
by arni
20 Jul 2010, 12:30
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: ipod
Replies: 1
Views: 4088

ipod

óska eftir ódýrum ipod helst nano eða tuch,vill ekki shuffle
by arni
18 Jul 2010, 18:45
Forum: Almennar umræður
Topic: hjálp!!!!!
Replies: 3
Views: 4572

hjálp!!!!!

halló ég er með 2stk gullbarba,annar tætist í hinum og er búinn að skemma á honum sporð og ugga er eitthvað sem hægt er að gera við þvi

vonast til að fa sem flest svör
by arni
06 Jul 2010, 21:42
Forum: Gotfiskar
Topic: guppy og black molly seiði
Replies: 1
Views: 3754

guppy og black molly seiði

ég er með fullt fullt af gúppy og black molly seiðum sem eru í 25L búri .
mig langar til að vita hvað seiðin eru lengi að verða það stór að skallinn éti þau ekki?

kv. Árni P :wink:
by arni
05 Feb 2010, 17:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Tunnudæla
Replies: 1
Views: 2533

Tunnudæla

komið sæl.
Hvaða stærð og gerð af tunnudælu mælið þið með fyrir búr sem er 350l

kv.Árni
by arni
15 Sep 2009, 18:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óska eftir gefins fiskum
Replies: 4
Views: 3933

óska eftir gefins fiskum

óska eftir gefins fiskum sem geta verið ásamt skalla, gubby,black molly,neontetrum,rasborum,búsknef,bótíum og platty.
by arni
15 Sep 2009, 17:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: fiskar til sölu/gefins (búið)
Replies: 7
Views: 6872

Re: fiskar til sölu/gefins

fiskar til sölu: stór litlaus guppy kelling 300kr lítil litlaus guppy kelling 250kr lítil guppy kelling í mjög flottum tiger lit 300kr skalli sem er svona 6-7 cm silvurlitur og svartur 1200kr dalmatíu mollí kall ca 3cm 250kr dalmatíu mollí kelling ca 4 cm 250kr 4 mickey mouse platy seiði sem eru sv...
by arni
15 Sep 2009, 17:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsíli í 300l
Replies: 7
Views: 6303

siamesegiantcarp wrote:fyrir 2 árum fékk ég 1 hornsíli úr tjörninni í rvk og setti í 27 gráðu heitt ferskvatns fiskabúr og það drapst samstundis , veit ekki af hverju, gæti verið að efnasamsetningin í tjörninni sé allt öðruvísi
það gjæti verið
by arni
09 Sep 2009, 18:07
Forum: Almennar umræður
Topic: hrygningarvænt par búsknefur
Replies: 1
Views: 2375

hrygningarvænt par búsknefur

Ég er með búsknef sem er búinn að hryggna 7x á 9 mánuðum mér hefur aldrei tekist að ná þeim getur verið að bótían éti þá?????
by arni
07 Sep 2009, 09:08
Forum: Almennar umræður
Topic: hornsíli 300l
Replies: 1
Views: 2230

hornsíli 300l

búrið er örugglega svona 25gráður :D
by arni
06 Sep 2009, 21:37
Forum: Almennar umræður
Topic: Hornsíli í 300l
Replies: 7
Views: 6303

Hornsíli í 300l

Ég er með hornsíli í 300l fiskabúri ásamt skalla, gubby,black molly,neontetrum,rasborum,búsknef,bótíum og platty.
og virðist það ganga mjög vel.
hornsílin fóru að taka fóður eftir 2 daga .
:lol: