Search found 30 matches

by TobbiHJ
08 Oct 2012, 17:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] Til sölu: Regnbogar, tetrur, SAE, bótíur ofl.
Replies: 1
Views: 2664

[SELT] Til sölu: Regnbogar, tetrur, SAE, bótíur ofl.

Góðan daginn. Vegna flutninga eru eftirfarandi fiskar til sölu: [SELT]3 trúðabótíur; 2 10-12cm langar og 1 13-14cm löng. Þær eru í góðu ásigkomulagi og ekkert vesen á þeim. Verð 1500 kr. stk. eða 4000 kr. fyrir allar 3. [SELT]2 melanotaenia australis, líklega kk + kvk par. Sá minni er 11cm ca, sá st...
by TobbiHJ
08 Oct 2012, 17:25
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] TS: Rena Biocube 50 búr
Replies: 0
Views: 2076

[SELT] TS: Rena Biocube 50 búr

Til sölu Rena Biocube 50, notað plexiglerbúr. Í góðu ástandi, engar rispur sjást í plastinu og það er ekki máð. Búrið er 50L með dælurými og í dælu eru svampur og kolafilter”stjörnur”. Með fylgir 50w hitari, svört El Dorado fínkornótt möl og lítil rót sem passar vel í búrið ef þess er óskað. Verð 80...
by TobbiHJ
08 Oct 2012, 17:20
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Juwel 300L búr - LÆKKAÐ VERÐ 60.000 kr
Replies: 0
Views: 2315

TS: Juwel 300L búr - LÆKKAÐ VERÐ 60.000 kr

Til sölu Rio 300 búr frá Juwel með skáp, dælu og ljósum. Búrið er 121x51x66cm og má sjá ný búr hér: Búr: 300l Juwel Rio búr með svörtum Juwel skáp. Með fylgir Rena Xp3 tunnudæla í góðu ástandi, hægt að láta filtera fylgja með. Filterar eru svampar í 3 grófleikastigum, steinar og svampur. Ljós eru T5...
by TobbiHJ
20 Aug 2012, 12:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] Juwel Rekord 600 54 lítra búr - 10.000.-
Replies: 1
Views: 2340

[SELT] Juwel Rekord 600 54 lítra búr - 10.000.-

54 lítra ágætlega með farið búr til sölu frá Juwel. Það er af tegundinni Juwel Rekord 600. Þetta er þrælfínt búr frá góðum framleiðanda og mjög fallegt af búri í þessum stærðarflokki að vera. Original dæla með filterhúsi er í búrinu sem virkar ágætlega. Hitari fylgir. Original perustæði yfir búrinu ...
by TobbiHJ
20 Aug 2012, 11:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [SELT] Ljósastæða yfir Juwel Rio 300 - gamla lagið (T8)
Replies: 0
Views: 1907

[SELT] Ljósastæða yfir Juwel Rio 300 - gamla lagið (T8)

Til sölu ljósastæða yfir Juwel Rio 300. Ég skipti henni út fyrir T5 stæðu nýlega og hef því ekkert meira við hana að gera. Perur fylgja sem eru sennilega farnar að dofna en lýsa þó búrið upp. Fínt fyrir þá sem vantar ljós yfir búr eða ætla í DIY verkefni og nenna ekki að smíða sér ljósastæðu. Rio 30...
by TobbiHJ
26 Apr 2010, 21:11
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Convict seiði fást gefins. (farin)
Replies: 11
Views: 9337

Æ, ég verð að leiðrétta þetta, þetta er próflestursgalsi!

Hef séð fólk grafa upp gamla söluþræði við og við (óvart) en fannst mjög skemmtilegt að óska eftir 4 ára gömlum seiðum ;)

Ég lofa að halda mér á mottunni hér eftir :)
by TobbiHJ
26 Apr 2010, 18:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Convict seiði fást gefins. (farin)
Replies: 11
Views: 9337

Er eitthvað til af þessum seiðum?
by TobbiHJ
15 Apr 2010, 23:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - fundur 15.apríl
Replies: 21
Views: 15774

Takk fyrir mig!
by TobbiHJ
13 Apr 2010, 09:34
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - fundur 15.apríl
Replies: 21
Views: 15774

Ég og Sigurborg mætum.

Kv;
TobbiHJ
by TobbiHJ
22 Mar 2010, 14:23
Forum: Almennar umræður
Topic: Skrautfiskur - fundur 25. mars
Replies: 26
Views: 16518

Ég og Sigurborg (Bogga) viljum gjarna koma.

Það væri frábært ef við gætum fengið far með einhverjum!

Breytt 24.3. : Við þurfum því miður að afboða okkur, þannig að við komumst ekki.


TobbiHJ
by TobbiHJ
18 Mar 2010, 18:37
Forum: Aðstoð
Topic: slanga til að tæma og fylla búr
Replies: 30
Views: 17611

Bara að skjóta því inn að brass heitir látún, ef ég man rétt.

----------
TobbiHJ
by TobbiHJ
09 Mar 2010, 09:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe tímarofa sem er hljóðlaus.
Replies: 8
Views: 7064

Ég keypti digital rofa í Elkó, kostaði minnir mig í kringum 3000 kallinn fyrir nokkrum mánuðum, einmitt til nota í svefnherbergi. Hef verið sáttur við hann, smellirnir í analog rofunum voru ekki að gera sig!
by TobbiHJ
03 Mar 2010, 20:07
Forum: Almennar umræður
Topic: 300L samfélagsbúr: Bogga/TobbiHJ
Replies: 8
Views: 9136

Það voru 70% skipti á eftir og svo venjulega 50-60% skipti vikulega hjá okkur, þau mál eru í góðum málum... Hvíti sandurinn heldur manni líka vel við efnið :twisted:
by TobbiHJ
13 Feb 2010, 12:29
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Kötturinn Bónó
Replies: 68
Views: 99417

Iss, góður köttur er líka miklu skemmtilegri en dagskráin á stöð 2 :lol:

Vona að hann spjari sig!
by TobbiHJ
29 Jan 2010, 13:51
Forum: Saltvatn
Topic: ccp búrið
Replies: 31
Views: 36397

Hvað er að frétta af heimsóknarboðinu?

Ég er hundspenntur fyrir þessu, búinn að lesa mikið um þetta búr, alveg ótrúlegt verkefni!
by TobbiHJ
27 Jan 2010, 12:39
Forum: Aðstoð
Topic: hvernig hákarla á eg?
Replies: 28
Views: 16636

og hvaða skemmtilegu fiskum myndiru þá mæla með? og þeir þurfa nu helst að vera augnakonfekt langar ekkert i gubbya eða svoleiðis rusl er buin að eiga svoleiðis i 10 ar als ekki skemmtilegir fiskar Barbar geta verið mjög skemmtilegir, mosabarbar eða tígrisbarnar eru flottir margir saman, svo er hæg...
by TobbiHJ
26 Jan 2010, 23:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: 1x Kribbi KK - Par af Paradísarfiskum (BÚIÐ)
Replies: 0
Views: 1409

TS: 1x Kribbi KK - Par af Paradísarfiskum (BÚIÐ)

Til sölu: Karlkyns Kribbi (pelvicachromis pulcher), fullvaxinn (ca. 8-10 cm) og mjög fallegur í litum, einn af þeim fallegri sem ég hef séð. Verð 1000 kr. Mynd af honum, sú skásta sem við eigum eins og er en þetta er rétta eintakið allavega: http://www.fishfiles.net/up/1001/ty1ryck8_IMG_3536.JPG Par...
by TobbiHJ
26 Jan 2010, 10:02
Forum: Aðstoð
Topic: hvernig hákarla á eg?
Replies: 28
Views: 16636

Ef þú ert með Pangasius Sutchi myndi ég mæla með því að þú myndir selja þá eða gefa frá þér á meðan þú ert með búr í þessari stærð. Ég og kærastan mín vorum með tvo svona í 300L búri og þeir höfðu ekki nóg sundpláss í því. Þetta eru svakalegir sprettarar sem eru alltaf á hreyfingu og þurfa gott plás...
by TobbiHJ
14 Jan 2010, 11:47
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 3
Views: 3475

Til sölu - SAE

Ég hef áhuga á SAE fiskunum. Þyrfti samt að fá að sjá þá, það eru svo oft seldir Flying Fox í stað SAE í búðum, þar sem þeir eru svo líkir. Borga uppsett verð ef mér líst vel á eintökin.

Eruð þið í Reykjavík?

Hvenær gæti ég kíkt á fiskana?

Kveðja;
Þorbjörn
by TobbiHJ
07 Jan 2010, 21:24
Forum: Almennar umræður
Topic: 720 L búrið mitt.
Replies: 71
Views: 48761

Er eitthvað að frétta?

Ég er mjög spenntur fyrir að heyra meira, þetta er flott verkefni og fallegt búr-setup!
by TobbiHJ
07 Jan 2010, 10:23
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Dísa skvísa labrador
Replies: 53
Views: 47965

Gullfallegur hundur, rakst á Andra og hvolp í dýrabúð fyrir stuttu. Til hamingju með þennan! :)
by TobbiHJ
24 Nov 2009, 09:49
Forum: Sikliður
Topic: Cintrinellum ekki fyrir viðkvæma
Replies: 4
Views: 6722

Snilldar myndaröð!
by TobbiHJ
18 Nov 2009, 00:32
Forum: Almennar umræður
Topic: 300L samfélagsbúr: Bogga/TobbiHJ
Replies: 8
Views: 9136

300L samfélagsbúr: Bogga/TobbiHJ

Jæja, þá er að komast mynd á samfélagsbúrið okkar. Við keyptum notað búr fyrir 2 vikum með nokkrum hlunkum. Í gær komust síðustu fiskarnir í fóstur á góð heimili, en í búrinu voru 3 Pangasiusar, 2 sutchi og 1 sanitwongsei og 1 gíraffakattfiskur í stærri kantinum, ochenoglanis occidentalis. Þá voru 3...
by TobbiHJ
12 Nov 2009, 22:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: 3 Pangasius-ar
Replies: 11
Views: 7716

ulli wrote:sama og er í búrinu með koi og gullfiskunum í fiskó.

Ég skrapp í Fiskó og kíkti í afgreiðsluborðsbúrið þeirra og þetta er vissulega sama tegund, en Ferdinand (okkar gíraffi) er talsvert mikið stærri! 8)
by TobbiHJ
11 Nov 2009, 23:10
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 95895

Glæsilegur bakgrunnur, gaman að sjá svona metnað í bakgrunnagerð!

Vel staðsettir loftsteinar líka :)
by TobbiHJ
06 Nov 2009, 14:42
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Auchenoglanis occidentalis / Gíraffi
Replies: 1
Views: 1917

TS: Auchenoglanis occidentalis / Gíraffi

Óska eftir tilboðum í Ferdinand, 45-50 cm langan gíraffakattfisk. Hefur engan étið og er sauðmeinlaus, stórskemmtilegur karakter. Minni fiskar sækja til hans til varnar og skjóls fyrir stærri fiskum. Einstaklega gæfur og áhugasamur um umhverfi sitt og manneskjur. Þessi þarf stórt búr sem hann getur ...
by TobbiHJ
05 Nov 2009, 18:41
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: 3 Pangasius-ar
Replies: 11
Views: 7716

Þetta er hann Ferdinand litli, gíraffakattfiskur sem daðrar við hálfan metra. :D Hann er falur á gott heimili, auglýsing er væntanleg með betri myndum. 8)
by TobbiHJ
05 Nov 2009, 15:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: 3 Pangasius-ar
Replies: 11
Views: 7716

TS: 3 Pangasius-ar

Við kaup á búri fengum við með 3 stk. Pangasius, 2 pangasius hypothalamus/sutchi og 1 pangasius sanitwongsei. Þetta eru 3 myndarlegir fiskar, frá 15-25cm stórir áætlað. Eru aðeins marðir eftir flutninga milli landshluta en borða vel, synda vel og eru fullfrískir. Óska eftir tilboðum í þessa gaura. V...
by TobbiHJ
04 Sep 2009, 11:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE: 180-260 L fiskabúri
Replies: 0
Views: 732

ÓE: 180-260 L fiskabúri

Óska eftir 180-260 L verksmiðjuframleiddu fiskabúri, helst með skáp og dælu. Ég vil helst ferhyrnt búr eða með boginni framhlið. Sanngjarnt verð fyrir rétta búrið.