Search found 337 matches

by prien
28 Aug 2013, 20:10
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Rót og mygla?
Replies: 2
Views: 5809

Re: Rót og mygla?

Þarft ekki að hafa áhyggjur af þessu, þetta er skaðlaust.
Getur annars lesið um þetta ásamt fleiru um rætur á linknum hér að neðan:

http://www.cichlid-forum.com/articles/driftwood.php
by prien
11 Apr 2013, 20:16
Forum: Aðstoð
Topic: Þrálátir blettir á glerinu
Replies: 7
Views: 9711

Re: Þrálátir blettir á glerinu

Svo má prófa stálull.
by prien
06 Apr 2013, 12:43
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Marine Glow 39W T5
Replies: 2
Views: 3334

Re: Til sölu Marine Glow 39W T5

Upp...
by prien
11 Mar 2013, 23:04
Forum: Almennar umræður
Topic: Möl í fiskabúr
Replies: 5
Views: 8508

Re: Möl í fiskabúr

Það er auðvitað smekksatriði hvað er fallegt, en ódýra möl færð þú t.d. hjá BM Vallá.
by prien
23 Feb 2013, 00:59
Forum: Aðstoð
Topic: Feiminn red-tailed shark
Replies: 2
Views: 4859

Re: Feiminn red-tailed shark

Hvað er þetta stórt búr?
Var fiskurinn fullvorðinn þegar þú fékkst hann?
Eru Tígrisbarbarnir ekki að bögga hann?
by prien
16 Feb 2013, 00:18
Forum: Aðstoð
Topic: Fóðurgjöf
Replies: 7
Views: 10877

Re: Fóðurgjöf

Flögufóður er hentugast fyrir fiska sem eru ofarlega í búrinu.
Næring fer mjög fljótt úr flögufóðri þegar það blotnar.
Myndi kaupa fóður ætlað botnfiskum.
by prien
13 Feb 2013, 23:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Replies: 12
Views: 17525

Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi

Hvernig gengur með búrið?
by prien
13 Feb 2013, 22:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Marine Glow 39W T5
Replies: 2
Views: 3334

Re: Til sölu Marine Glow 39W T5

upp...
by prien
12 Feb 2013, 22:41
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: walstad project
Replies: 23
Views: 41789

Re: walstad project

Lítur vel út.
Hefur þörungur ekkert látið á sér kræla?
by prien
10 Feb 2013, 13:09
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 í stærri búr
Replies: 16
Views: 21819

Re: Co2 í stærri búr

Ef þú ætlar að vera með kolsýru á annað borð í þetta stóru búri, þá myndi ég nota kolsýru frá kút.
Mikið stöðugra magn af kolsýru.
Flöktandi magn af kolsýru hafa menn viljað meina að kalli fram þörung.
Varðandi næringu, þá getur þú kíkt á þessa síðu:

www.AquariumFertilizer.com
by prien
09 Feb 2013, 01:19
Forum: Aðstoð
Topic: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Replies: 33
Views: 44523

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Mín reynsla af öllum þeim hiturum sem ég er og hef verið með er sú, að þeir hafa allir hitað að minnsta kosti tveimur gráðum meira en þeir eru stilltir á.
by prien
09 Feb 2013, 00:49
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Co2 í stærri búr
Replies: 16
Views: 21819

Re: Co2 í stærri búr

Það er spurning hvaða plöntur þú ætlar að vera með?
Ef þú ætlar að vera með co2, þá verður þú að vera með lýsingu og næringargjöf í samræmi.
Þú getur líklega notað hvaða kút sem er ef þú færð mælana til að fitta.
Hef heyrt um að menn noti jafnvel kúta undan slökkvitækjum.
by prien
07 Feb 2013, 23:21
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hvar er úrvalið?
Replies: 9
Views: 12957

Re: Hvar er úrvalið?

Mér hefur sýnst að hann sé að taka inn sendingar á u.m.þ.b. 3ja mánaða fresti.
Eitthvað breytilegt samt til eða frá.
Fer líklega eftir því hve margar sérpantanir séu komnar inn.
by prien
07 Feb 2013, 23:03
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Hvar er úrvalið?
Replies: 9
Views: 12957

Re: Hvar er úrvalið?

Þú getur líka látið FF taka inn plöntur fyrir þig, þegar hann tekur inn sendingu.
Sjá link:
http://verslun.tjorvar.is/index.php?cPa ... cqpo0hhap4
by prien
04 Feb 2013, 21:55
Forum: Aðstoð
Topic: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?
Replies: 33
Views: 44523

Re: Segðu mér, hvað veistu um rækjur?

Hér hefurðu eina góða um rækjur:

http://www.planetinverts.com/
by prien
27 Jan 2013, 14:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýragarðurinn ?
Replies: 23
Views: 29380

Re: Dýragarðurinn ?

Var hún flutt eitthvað?
Er ekki bara búið að loka.
by prien
26 Jan 2013, 18:00
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Co2 system til sölu - SELT
Replies: 20
Views: 23215

Re: Co2 system til sölu

Sælir.
Notaðir þú þennan diffuser sem fylgdi settinu s.s. spiralinn?
by prien
21 Jan 2013, 21:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Til að láta ancistrur fjölga ser. ?????
Replies: 4
Views: 7426

Re: Til að láta ancistrur fjölga ser. ?????

Ef þú ert að fara út í þetta með það að markmiði að fjölga þeim og eiga eitthvað eftir af þeim, þá hefurðu þær ekki með öðrum í búri.
Það gæti kannski gengið með smæstu Rasborum eða álíka.
by prien
20 Jan 2013, 13:10
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 109994

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Þú getur líka sett coralsand í eitt hólfið á tunnudæluni.
Ef sandurinn er fínn, þá seturðu hann í nælonsokk og svo í dæluna.
by prien
19 Jan 2013, 21:26
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: EHEIM MP Classic 100 - 180 l búr með öllu
Replies: 3
Views: 4143

Re: TS: EHEIM MP Classic 100 - 180 l búr með öllu

Hver eru málin á þessu búri og hvaða lýsing er í lokinu?
by prien
19 Jan 2013, 18:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 109994

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Hér er heilmikil lesning ef þú hefur áhuga á.
http://www.fishlore.com/fishforum/ph/11 ... riums.html
by prien
19 Jan 2013, 16:37
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi
Replies: 12
Views: 17525

Re: Gróðurbúr með x-tra kattarsandi

Ertu eingöngu með kattasandinn?
by prien
17 Jan 2013, 21:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Afhverju klóra fiskar sér?
Replies: 65
Views: 109994

Re: Afhverju klóra fiskar sér?

Er enginn möguleiki á að þetta klór í fiskunum sé einhver bakteriusýking?
by prien
17 Jan 2013, 20:55
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: walstad project
Replies: 23
Views: 41789

Re: walstad project

Áhugavert að fylgjast með þessu hjá þér.
Allveg magnað hvað það myndast mikil kolsýra í þessu með tímanum.
Þessi planta sem þú spyrð um er örugglega Hygrophila Polysperma.
Er ekki hætta á að missa þetta í þörung, þar sem næringin er þetta mikil og ekki það margar plöntur?
by prien
17 Jan 2013, 20:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Til að láta ancistrur fjölga ser. ?????
Replies: 4
Views: 7426

Re: Til að láta ancistrur fjölga ser. ?????

Ég fékk mínar Albino til að fjölga sér með því að gera stór vatnsskipti, lækka hitastigið um 1 til 2 gráður og auka fæðuframboðið í framhaldi af því.
Bætti t.d. blóðormum við menuið.
Þetta gerði ég einu sinni í viku og eftir fjórðu vatnsskiptin tóku þau við sér og ætluðu bara ekki að hætta eftir það.
by prien
12 Jan 2013, 23:21
Forum: Aðstoð
Topic: Vil rækta bardagafiska - hjálp!
Replies: 5
Views: 7889

Re: Vil rækta bardagafiska - hjálp!

Það er ekkert því til fyrirstöðu að selja þetta á þessari síðu.
Fylgdu bara leiðbeiningunum á linknum hér að neðan.
Ef þú vilt, þá á ég Microorma start handa þér.

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=9

Kv: prien.
by prien
12 Jan 2013, 23:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Til sölu Marine Glow 39W T5
Replies: 2
Views: 3334

Til sölu Marine Glow 39W T5

Til sölu 2 stk Marine Glow 39W T5 og lengdin er 85 cm. Ég setti þessar perur í ferskvatnsbúr hjá mér sem tvær af fjórum perum og fannst birtan of blá og skipti þeim út. Þær voru í notkun í tvo daga. Mig minnir að þær kosti nýjar 6.900 kr. Þær fara á 2000 kr stk. Áhugasamir hafi samband í ep. Kv: pri...
by prien
11 Jan 2013, 17:37
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: flúðamold og wallstad method
Replies: 1
Views: 4146

Re: flúðamold og wallstad method

Veit ekki með þessa flúðamold en mold sem heitir að mig minni Hreppamold hefur einn sem ég veit um notað með góðum árangri.
by prien
10 Jan 2013, 23:29
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569539

Re: **Elmu búr**

Elma wrote:Takk :)

það eru 10 albino og 6 venjulegar.
Ætla að selja nokkrar, vantar þig congo tetrur? :wink:
Nei takk.
Það verður bara ein tegund af tetrum í mínu búri.
Annars áttu hér hlut sem ég þarf að fara að losna við :whiped:
by prien
10 Jan 2013, 23:14
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 569539

Re: **Elmu búr**

Flott hjá þér.
Eru einhverjar albino Congo Tetrur í 350l búrinu eða er þetta bara lýsingin sem lætur þær líta þannig út?