Search found 337 matches

by prien
03 Aug 2010, 23:03
Forum: Almennar umræður
Topic: 720L akvastabil búr,
Replies: 36
Views: 42248

Hvernig er það, er að missa fiska í búrinu. allt virðist vera í lagi og fiskarnir eru sprækir. Geri regluleg vatnaskipti og vatnið er gott og hiti alltaf eins. Reglulegt getur verið dálítið teygjanlegt hugtak. Hversu ör eru vatnsskiptin og hversu mikið vatn er skipt um í einu? Hvað mælist Nitratið ...
by prien
03 Aug 2010, 22:30
Forum: Almennar umræður
Topic: Að Byrja með búr!
Replies: 1
Views: 2254

Þetta er ágætis þráður um nitur ferlið.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=7003
by prien
01 Aug 2010, 19:46
Forum: Almennar umræður
Topic: Búr fyrir Pjakkinn
Replies: 15
Views: 14110

Lýtur vel út hjá þér, fallegur gróður.
Ert þú kominn í T5 lýsingu?
by prien
25 Jul 2010, 19:32
Forum: Sikliður
Topic: Búrin hjá Gunna
Replies: 4
Views: 6263

Lýtur vel út gróðurinn í 190l búrinu.
Hvaða lýsing er í því búri?
by prien
18 Jul 2010, 13:05
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir kk Albino/gold longfin ancistru.
Replies: 3
Views: 2983

:roll: :roll: :roll:
by prien
18 Jul 2010, 12:39
Forum: Aðstoð
Topic: Loftdæla Rena100 að gera mig bilaðan LEYST! :)
Replies: 8
Views: 7992

Ég seigi það sama og keli að það heyrist alltaf eitthvað í loftdælum. Hef allaveganna ekki rekist á neina enn sem er hljóðlaus. Ég er með þrjár tegundir af loftdælum Rena, Tetra og einhverja noname. Hjá mér heyrist minnst í Rena dælunni, það getur verið að það sé vegna þess að hún er stærst. Einhver...
by prien
14 Jul 2010, 18:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir 180-200l búri
Replies: 3
Views: 2914

Viltu ekki bara fara í aðeins stærra búr?
Ég á eitt 530l handa þér.
by prien
12 Jul 2010, 17:29
Forum: Almennar umræður
Topic: Dýraríkisferð.
Replies: 11
Views: 10082

Ég spurði strákana sem vinna í Dýraríkinu um þessa sóttkví og sögðu þeir að fiskarnir fari í 4 vikna sóttkví og lyfjabað. Ef svo er, þá tekur Dýraríkið á sig afföllinn sem væntanlega eru einhver og selja þá dýrara þegar þetta fer í sölu. Ég hef velt því fyrir mér hvort sé skynsamlegra, að kaupa fisk...
by prien
10 Jul 2010, 23:16
Forum: Aðstoð
Topic: Að breyta úr T8 í T5
Replies: 2
Views: 3340

Ég veit að þetta hjálpar þér sennilega lítið, en ég lét breyta ljósi á 60l búri úr T8 í Tvær T5 og það kostaði 12.000 kr í Flúrlömpun.
by prien
02 Jul 2010, 23:44
Forum: Aðstoð
Topic: Tropica plöntunæring?
Replies: 1
Views: 2184

Tropica plöntunæring?

Sæl öll.
Getur einhver hér sagt mér hvort einhver verslun í Rvk sé að selja næringu frá Tropica?
by prien
24 Jun 2010, 00:48
Forum: Almennar umræður
Topic: **Elmu búr**
Replies: 546
Views: 571502

Maður verður að fara að hætta að skoða þessar myndir hjá þér.....nú langar mig í gúbbí :?
by prien
16 Jun 2010, 18:46
Forum: Aðstoð
Topic: uppseting á 220L Búri
Replies: 1
Views: 2253

Hérna eru upplýsingar um nitur hringrásina.

http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=456
by prien
14 Jun 2010, 17:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS / Skipti
Replies: 4
Views: 4384

Hvernig Ancistrur eru þetta?
by prien
14 Jun 2010, 13:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Froskurinn Fríða
Replies: 8
Views: 7961

Flottur :-)
Hvað gefurðu honum að éta?
by prien
14 Jun 2010, 00:34
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akvastabil Búr?
Replies: 12
Views: 9827

Þú átt ep.
by prien
13 Jun 2010, 21:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akvastabil Búr?
Replies: 12
Views: 9827

Hvað vantar þig stórt búr?
by prien
10 Jun 2010, 11:03
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Innflutningur á plöntum.
Replies: 3
Views: 5239

Ég tók reglugerðina einmitt með mér þegar ég var að fá plöntur, þurfti svo sem betur fer ekkert að nota hana, greinilega lent á vönum tollara :) En voru plönturnar hjá þér enn lifandi? Frá hvaða seljenda pantaðir þú? Hvað var sendingin lengi á leiðinni? Plönturnar voru í fínu ástandi hingað komnar....
by prien
08 Jun 2010, 22:48
Forum: Aðstoð
Topic: Val á tunnudælu
Replies: 21
Views: 15189

Ég er með Eheim, Tetra tec og Rena dælur. Ef þú átt peninga eins og skít, þá færðu þér Eheim dælu. Varahlutirnir í þær kosta líka báða handleggina. Tetra dælan hjá mér hefur ekki verið það lengi í notkun að ég geti dæmt um endingu á henni en jú hún er hljóðlát. Í framtíðinni fæ ég mér ekkert annað e...
by prien
08 Jun 2010, 12:07
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Innflutningur á plöntum.
Replies: 3
Views: 5239

Innflutningur á plöntum.

Sæl öll. Mig langaði að deila þessu með ykkur sem ætlið í framtíðinni að panta plöntur af netinu. Ég pantaði nokkrar Echinodorus tenellus af ebay og fékk tilkynningu frá póstmiðstöðinni á Stórhöfðanum í gær um að þetta væri komið. Þegar ég ætla að fá þetta afhent í gær, þá neitar tollurinn að afhend...
by prien
02 Jun 2010, 22:13
Forum: Gotfiskar
Topic: minnkandi áhugi
Replies: 14
Views: 16651

Amen.
by prien
02 Jun 2010, 21:53
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Akvastabil Búr?
Replies: 12
Views: 9827

Þarf það að vera nýtt?
by prien
26 May 2010, 23:47
Forum: Aðstoð
Topic: Bóka viðgerðir
Replies: 9
Views: 6862

Re: Bóka viðgerðir

gróf upp gamlan DR.Axelrod's á einna sem pabbi minn átti þegar hann var lítil og í sportinu einsvo ég minnir að hann var með 200 l sem var heimasmíðað svo þegar systir mín var það skemmt með tilraunum með bönunum í því ca,2 mánuði :D sem mygluðu og ananað rugl :æla: :æla: :shock: Hefur þetta innleg...
by prien
25 May 2010, 22:41
Forum: Kolaportið - Til sölu/Óskast keypt
Topic: 4 Sætir kettlingar gefins
Replies: 3
Views: 5969

Voða sæt þessi seinasta (reyndar sú eina sem ég sé mynd af), eins og hún hafi fengið blekslettu í andlitið :D
by prien
23 May 2010, 00:28
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel 180l Vision samfélags búr.
Replies: 37
Views: 30397

Þeir virðast vera til hjá Tjörva, eru allaveganna á in stock listanum hjá honum.
http://verslun.tjorvar.is/index.php?cPath=165_314_348
by prien
22 May 2010, 23:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir kk Albino/gold longfin ancistru.
Replies: 3
Views: 2983

:roll: :roll:
by prien
22 May 2010, 23:09
Forum: Aðstoð
Topic: Bóka viðgerðir
Replies: 9
Views: 6862

Ég veit um einn aðila sem gerir við bækur.
Gullás 190 Vogar.
S: 4246701
Gsm: 8975217.
by prien
22 May 2010, 12:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel 180l Vision samfélags búr.
Replies: 37
Views: 30397

stebbi wrote:Býrð bara til kókflöskugildru og fangar þá þannig uppúr búrinu smátt og smátt.
Þá þarftu ekki að raska neinu í búrinu
Nánari útlistun takk.
by prien
22 May 2010, 11:43
Forum: Almennar umræður
Topic: Juwel 180l Vision samfélags búr.
Replies: 37
Views: 30397

Ég er með 10 stk af Purpura Börbum í 500l samfélagsbúri og eru þeir allveg til friðs. Ég var lika með 15 stk af Mosa Börbum, sem eru sömu böggararnir og Tígris Barbarnir og flestir aðrir fiskar voru orðnir tættir og stressaðir. Það tók smá tíma að ná Mosa Börbunum upp úr og svolítið rask í búrinu en...
by prien
22 May 2010, 10:55
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: ?planta
Replies: 2
Views: 3825

Mér sýnist þetta vera Nomaphila siamensis afbrigði.
Þú getur klippt hana og stungið endanum niður í sandinn.