Search found 385 matches

by Bambusrækjan
31 Oct 2009, 14:10
Forum: Greinar og fræðsla
Topic: Betta Fish - Góðar greinar um hirðu, sjúkdóma og mökun
Replies: 4
Views: 16271

Ég er hrifinn af bardagafiskum , og hef aðeins dundað mér að rækta þá. Mín reynsla er sú að Bettur eru frekar erfiðir fiskar :P . Þeir ganga alls ekki með nörturum , ganga ekki heldur vel saman hvorki kk + kvk, alls ekki kk+ kk og kvk + kvk gengur einna helst , samt er alltaf smá bögg. Mín reynsla a...
by Bambusrækjan
27 Oct 2009, 22:11
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Eitthvað ójafnvægi
Replies: 2
Views: 4753

Eitthvað ójafnvægi

Ég er að basla að koma upp gróðurbúri ( 450L) . Það er eitthvað ójafnvægi í búrinu enn þá. það er alltaf einhver brúnþörungur á sveimi og ýmis vottur af öðrum þörungi , ég hef brugðið á það ráð að planta fullt af hraðvaxta plöntum. Eins og Vallisneria spiralis, sem hefur rokið af stað og virðist líð...
by Bambusrækjan
26 Oct 2009, 20:48
Forum: Aðstoð
Topic: Hvaða tunnudælu?
Replies: 18
Views: 12233

Ég á Rena , Tetratec og Eheim tunnudælur. Persónulega er ég hrifnastur af Eheim pro 3 dælunni minni og held reyndar að hún teljist með betri dælum á markaði. Hins vegar er ég mjög ánægður með Rena dæluna mína og tel hana vera bestu kaupin , þar sem Eheim eru skratti dýrar.
by Bambusrækjan
20 Oct 2009, 17:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Fiskafjöldi í 54L búr?
Replies: 16
Views: 12148

Samkv. krökkunum í Practical Fishkeeping magazine er mælt með 28 cm af fiski í 54L búr. T.d 10 fiskar sem eru 2.8 cm eða 5 fiskar sem eru 5.6 cm o.s.f.v. :P. Ég hef hinsvegar fleirri í mínum 54L búrum ( á 3). Það kallar hinsvegar á talsvert ör vatnskipti og svo er ég búinn að modda aðeins dælukerfið...
by Bambusrækjan
19 Oct 2009, 12:50
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: co2
Replies: 1
Views: 4012

ég keypti kút af strákunum í http://www.kolsyra.is/ 2,2 kg kostaði 15 þús minnir mig , svo kostar rúman 2000 kall að fylla hann.
by Bambusrækjan
18 Oct 2009, 13:24
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir Fullvaxta Bosemani ( helst Kerlingar)
Replies: 1
Views: 1587

Óska eftir Fullvaxta Bosemani ( helst Kerlingar)

Ég óska eftir að kaupa Fullvaxta Bosemani, allrahelst kerlingar. Svona 6-9 cm. Annars er ég til að skoða aðrar tegundir. Ef einhver á stóra regnbogafiska sem hann gæti hugsað sér að losa sig við , endilega hafa samband.
by Bambusrækjan
17 Oct 2009, 23:56
Forum: Almennar umræður
Topic: Burðarþol ???
Replies: 6
Views: 5051

Ég myndi samt hafa lag af sandi á milli gróts og glerbotns
by Bambusrækjan
17 Oct 2009, 19:04
Forum: Aðstoð
Topic: eggjarauða handa seiðum
Replies: 12
Views: 8687

Það líða nú yfirleitt um 2 mán hjá mér áður en þetta fer að lykta. Þá set ég bara í nýja lögun.
by Bambusrækjan
17 Oct 2009, 12:07
Forum: Aðstoð
Topic: eggjarauða handa seiðum
Replies: 12
Views: 8687

Micro ormar er örsmáir ormar sem maður hefur í köldum hafragraut í plast íláti, svo eru ýmsar leiðir að taka ormana úr án þess grauturinn fylgir með. Ormarnir fjölga sér mjög hratt og maður þarf bara smá af þeim til að byrja með. Spurning um að Googla "micro worms" og lesa sig til :wink:
by Bambusrækjan
16 Oct 2009, 23:33
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 96171

ég myndi nota sand í svipuðum lit og bakgrunnurinn, en það er nú bara mín skoðun :P
by Bambusrækjan
16 Oct 2009, 23:31
Forum: Aðstoð
Topic: eggjarauða handa seiðum
Replies: 12
Views: 8687

no props , ég verð við eitthvað á morgun, er staddur í vogi kendur við gröfu. Sendi þér síma í ep
by Bambusrækjan
16 Oct 2009, 23:20
Forum: Aðstoð
Topic: eggjarauða handa seiðum
Replies: 12
Views: 8687

Micro ormar eru ódýr og að mínum mati lang besta lausnin fyrir mjög smá seiði, micro ormarnir lifa í allt að 3 daga í vatninu og menga því lítið sem ekkert, hins vegar hef ég heyrt að eggja rauða geri vatnið fúlt á skömmum tíma. Þú getur fengið start frá mér ef þú villt
by Bambusrækjan
16 Oct 2009, 23:09
Forum: Aðstoð
Topic: eggjarauða handa seiðum
Replies: 12
Views: 8687

hvernig seiði ertu að reyna að fæða ?
by Bambusrækjan
16 Oct 2009, 21:14
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: bakgrunnur í smiðum
Replies: 100
Views: 96171

Lúkkar vel
by Bambusrækjan
16 Oct 2009, 16:40
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 16837

Snilldar aðferð , No2 var að detta niður í 1 mg/l úr 8 mg/l , Þannig það lítur út fyrir að Búrið mitt sé full Cyclað á næstu dögum.
by Bambusrækjan
12 Oct 2009, 14:29
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: ca. 600ltr. búr í smíðum
Replies: 132
Views: 211925

Sven wrote:frá gólfi og upp að brún er rétt rúmlega 150cm. Búrið sjálft er svo 57cm á hæð.

Ég stefni á að hafa ca. 100-150 svartneon tetrur í búrinu og svo eitthvað með þeim, e.t.v. nokkrar fiðrildasíkliður og oto eða aðrar þörugaætur.
600 L gróðurbúr er ideal fyrir Regnbogafiska :P
by Bambusrækjan
12 Oct 2009, 14:19
Forum: Aðstoð
Topic: Hvað er að??
Replies: 5
Views: 4756

Annars , eru gúbbi fiskar óttarlegir aumingjar í dag, Þeir eru alls ekki harðgerðir. Ég var alltaf að lenda í því að þeir voru að drepast hjá mér þegar ég var að byrja í þessu sporti. Hins vegar var ég með Molly fiska á sama tíma , sem eru enn lifandi í dag, - 1 sem var etinn :P.
by Bambusrækjan
11 Oct 2009, 13:57
Forum: Almennar umræður
Topic: Skalar!!!????
Replies: 14
Views: 10798

http://www.youtube.com/watch?v=BBF4CfUCVpY Þetta er góð mynd um skala
by Bambusrækjan
09 Oct 2009, 20:51
Forum: Almennar umræður
Topic: bakgrunnar
Replies: 9
Views: 7978

by Bambusrækjan
09 Oct 2009, 09:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 16837

Segir sig sjálft að maður verður að bæta fiskum á réttum tíma, það er ákveðin hætta að stór hluti flórunar deyji hættu hún að fá Nh3. Svo mun nást jafnvægi miðað við fjölda fiska. Ég er að reyna þetta í fyrsta skipti og so far er ég bjartsýnn :) Miðað við það sem ég hef lesið held ég að bæta hreinu ...
by Bambusrækjan
08 Oct 2009, 23:58
Forum: Almennar umræður
Topic: Tóma búrið mitt (myndir)
Replies: 8
Views: 7537

sammála þessi bakgrunnur er frumlegur og flottur.
by Bambusrækjan
08 Oct 2009, 23:52
Forum: Aðstoð
Topic: Vatnsskipti með slöngu - Leiðbeiningar
Replies: 22
Views: 57006

hvar fékkstu þessa dælu í smábúrið :?: lítur út fyrir að vera hágæða seiðadæla.
by Bambusrækjan
08 Oct 2009, 16:48
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 16837

Sammála síðasta ræðumanni. Annars hefði ég líka geta gert það þar sem ég er kominn á dag nr. 3 og NH3 er komið niður í 1.5 mg/L og talsvert að nitriti að myndast. Annars hefur Zequel nákvæma skrá yfir niðurstöður , þannig það væri hægt að bera þær saman seinna.
by Bambusrækjan
06 Oct 2009, 19:27
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 128 lítra gróðurbúr Malawi feðga
Replies: 41
Views: 42174

Væri hægt að sjá undir búrið :P Þ.e.a.s græjurnar + hvernig þú tengir allt dótið :?:
by Bambusrækjan
05 Oct 2009, 22:32
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 16837

Ég er að starta 400 l búri og las þessa grein. Ég var að hamra 8% ammoníaklausn út í kvikindið og keypti mér nh3 próf. Mér líst vel á þetta, sérstaklega ef maður nær jafnvægi mun hraðar, en með 2- 3 molly fiskum.
by Bambusrækjan
05 Oct 2009, 22:19
Forum: Almennar umræður
Topic: Hringrás án fiska (fishless cycle)
Replies: 17
Views: 16837

Ég hef lesið að þessi svo kölluðu undralausna bakteríu coctailar sem eiga að cycla búrin á no-time, séu oft hálf gagnlausir þar sem ef þeir eru fluttir til landsins við misgóðar aðstæður. Þ.e.a.s hitastigið það lágt að það drepi megnið af lífinu í sullinu. En ég hef þó trú að þetta geri eitthvað gag...
by Bambusrækjan
04 Oct 2009, 20:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [ÓE]eheim mayhem rörum
Replies: 8
Views: 6337

takk samt :)
by Bambusrækjan
04 Oct 2009, 18:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [ÓE]eheim mayhem rörum
Replies: 8
Views: 6337

ahh nice
by Bambusrækjan
04 Oct 2009, 14:45
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [ÓE]eheim mayhem rörum
Replies: 8
Views: 6337

Það er líklegt að það fáist þar, en ég er bara að athuga hvort einhver eigi þetta til inn í skáp hjá sér og sé hættur að nota þetta, því verðin hjá dýraríkinu eru oft hressileg :P