Search found 55 matches

by Kaladar
04 Sep 2009, 17:11
Forum: Almennar umræður
Topic: Tunnudælan lekur
Replies: 10
Views: 9342

Xeon wrote:takk fyrir þessar uppl verð að prufa að gera þetta eftir vinnu í dag og sjá hvort þetta dugar ekki, en ef þessi hringur er orðinn lelegur hvar gæti ég fengið svona nýjan hring!
Prófaðu að tala við þá í dýragarðinum, held að þeir eigi varahluti í Tetru dælur.
by Kaladar
01 Sep 2009, 02:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Leporinus Arcus
Replies: 1
Views: 2220

*hóst*
by Kaladar
21 Aug 2009, 00:02
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: TS: Leporinus Arcus
Replies: 1
Views: 2220

TS: Leporinus Arcus

Vegna breytinga í búrinu þá er ég með þessa til sölu 2x Leporinus Arcus (10-13cm) 1500kr stk Þessir tveir eru skemmtilegir saman og mæli með að taka þá báða. Fást fyrir 2000kr saman, verð allt að 30cm en vaxa hægt. áhugasamir senda EP :P Mynd af öðrum þeirra: Leporinus Arcus: http://www.fiskar.net/i...
by Kaladar
20 Aug 2009, 23:50
Forum: Almennar umræður
Topic: Thinbar Datnoid kominn í hópinn!
Replies: 7
Views: 6219

fiskó flutti svona inn nýlega, 1 eða 2 stk, einn var amk lengi áfram í búðinni. veit samt ekki hvort það hafi verið sama tegund. hann er merktur sem Datnioides microlepsis á síðunni hjá Tjörvari, er þetta samt ekki Datnioides pulcher ? Þetta er ekki microlepsis og ekki pulcher, mig grunar helst að ...
by Kaladar
20 Aug 2009, 22:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Thinbar Datnoid kominn í hópinn!
Replies: 7
Views: 6219

Thinbar Datnoid kominn í hópinn!

Langaði að deila ánægju minni með fleirrum, en ég var að fá sérpantaðan fisk frá Tjörvari og er ekki lítið ánægður með þennan fisk. Hef eitt síðustu dögum í að leita af einhverju nýju til að lesa um Datnoid og hvað þarf að gera til að þeim líði vel í búrum, og hef séð fram á það að ég þurfi að losa ...
by Kaladar
07 Aug 2009, 13:59
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Síklíður gefins - Farið
Replies: 2
Views: 2175

Fiskarnir farnir :)
by Kaladar
07 Aug 2009, 11:40
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Síklíður gefins - Farið
Replies: 2
Views: 2175

Síklíður gefins - Farið

Ég er að fara út á land og þarf að losa mig við þá í dag, ég fékk þá gefins og gef þá því áfram :)

Þetta eru Green Texas, Severum og Salvini. Þetta eru allt frekar litlir fiskar (um 7 cm) og fara allir saman.

Sendið mér EP með símanúmeri ef þið hafið áhuga.
by Kaladar
11 Jul 2009, 02:12
Forum: Almennar umræður
Topic: Flottar myndir
Replies: 0
Views: 1719

Flottar myndir

Langaði að deila þessu með ykkur,

Fann þessa síðu hérna
http://www.petshop-zoomania.com/

Þarna er að finna virkilega flottar myndir af bæði salt og ferskvatns fiskum :shock:
by Kaladar
06 Jul 2009, 20:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE 120 lítra búri
Replies: 2
Views: 2418

amm var búinn að senda honum EP :P
en hann er á króknum ég í RVK :wink:
by Kaladar
06 Jul 2009, 20:36
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE 120 lítra búri
Replies: 2
Views: 2418

ÓE 120 lítra búri

Óska eftir ca 100-120 lítra búri sem er ca 80cm á lengd. Ekki heimasmíðuðu.
by Kaladar
28 Jun 2009, 21:41
Forum: Aðstoð
Topic: Brjálaður GT
Replies: 3
Views: 3930

Brjálaður GT

Upphaflega fékk ég mér tvo óskara og pínulítinn green terror í 400 lítra búr... Svo stækkaði GT mun hraðar en óskararnir og er orðinn rosa flottur með hnúð á hausnum og í flottum litum (13-14cm) hann gekk frá fyrsta óskarinum fyrr í vikuni en hafði aldrei sýnt svona illt skap áður svo ég setti ranga...
by Kaladar
09 Jun 2009, 18:46
Forum: Aðstoð
Topic: Pleggi að missa lit...
Replies: 3
Views: 3861

Gibbinn hjá mér verður svona af og til, mér hefur sýnst hann verða svona þegar hann er eitthvað stressaður eða svangur l :P
by Kaladar
08 Jun 2009, 20:13
Forum: Aðstoð
Topic: SAE: Syndir á hvolfi og er útbelgdur
Replies: 7
Views: 6085

180 lítra búr 3 x Skalar, tveir risar og einn meðal stór 6 x Gúramar (3-spot) 5 x Harlequin rasbora 5 x Gull barbar 6 x Banda barbar (-1) 1 x Gibbi (18cm) 1 x Eldhali 4 x Ancistrur 3 x Yoyo bótíur er með Tetra Ex 700 dælu (700 l/klst) Hef verið að þrífa dæluna á 2 mánaða fresti. Vikuleg vaskskipti á...
by Kaladar
08 Jun 2009, 19:36
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða tunnudælu mæli þið með núna?
Replies: 8
Views: 10330

Flott, takk fyrir svörin. Heyrði í Vargi áðan, tek eina hjá honum á morgun 8)

Fannst hinsvegar Tetra Ex 2400 spennandi líka en hún er ekki til á landinu :P
by Kaladar
08 Jun 2009, 19:32
Forum: Aðstoð
Topic: SAE: Syndir á hvolfi og er útbelgdur
Replies: 7
Views: 6085

Jæja nú tveim mánuðum seinna er annar farinn með sömu einkennum! Það er að vísu önnur tegund, nú var það fimm banda barbi sem er útbelgdur einsog korktappi.

Frá því að síðasti fór hef ég minnkað fóðurgjöf til öryggis, en kanski er þetta eitthvað annað, hvað haldið þið?

Tilviljun kanski?
:roll:
by Kaladar
07 Jun 2009, 13:52
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvaða tunnudælu mæli þið með núna?
Replies: 8
Views: 10330

Hvaða tunnudælu mæli þið með núna?

Vantar orðið betri dælu í 400lítra búrið þar sem fiskarnir eru búnir að stækka helling og eru algjörir sóðar. Hvaða dælu mæli þið með að maður fái sér fyrir utan eheim sem er kjánalega dýr hér? Það sem ég er með í búrinu núna eru: 3x Polypterusar (16-23cm) 2x Oscar (10cm) 1x Green Terror (13cm) 1x F...
by Kaladar
17 May 2009, 23:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE CO2 Stigi
Replies: 2
Views: 2986

Re: asd

bibbinn wrote:ef þú ert að leita í búðum þá er það til í fiskó :wink:
Er að leita af notuðu auðvitað :)
by Kaladar
17 May 2009, 23:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ÓE CO2 Stigi
Replies: 2
Views: 2986

ÓE CO2 Stigi

Er að leita eftir svona tröppu sem CO2 ferðast upp svo það blandist útí vatnið.

Semsagt þetta "dót" í horninu á búrinu:

Image
by Kaladar
06 May 2009, 22:39
Forum: Aðstoð
Topic: SAE: Syndir á hvolfi og er útbelgdur
Replies: 7
Views: 6085

Jæja hann gaf upp öndina áðan og ég vippaði honum uppúr og smellti af einni lélegri mynd.
Ef þið vitið af hverju þetta gæti stafað þá væri gott að vita það.

Hann virtist vera í góðum gír í gær, en þá var hann að elta barbana hjá mér einsog allla aðra daga..


Image
by Kaladar
06 May 2009, 18:05
Forum: Aðstoð
Topic: SAE: Syndir á hvolfi og er útbelgdur
Replies: 7
Views: 6085

SAE: Syndir á hvolfi og er útbelgdur

Langaði að athuga hvort þið getið sagt mér hvað veldur þessum einkennum, Er búinn að eiga þennan SAE í rétt yfir ár og hann orðinn stór og fínn, en sá svo núna áðan að hann er útbelgdari en venjulega, syndir hálf kjánalega og er mikið á hvolfi :?: Tek fram að regluleg vatnsskipti eru gerð vikulega u...
by Kaladar
28 Apr 2009, 23:57
Forum: Aðstoð
Topic: Fiskar að deyja :(
Replies: 18
Views: 11131

ætti ég að skella fungus lyfinu mínu í búrið eða dugir saltið ? er í lagi ef að það er bæði í einu í búrinu ? Myndi ekki mæla með að hafa bæði í salt og lyf í einu, ekki langt síðan einhver á spjallinu gerði það og fór að taka eftir skrítnum "bruna" blettum á fiskunum sem var rakið til sa...
by Kaladar
17 Apr 2009, 22:31
Forum: Sikliður
Topic: Hvar er best að kaupa fiskana mína?
Replies: 36
Views: 40497

já svo kemur maðu og spyr hvort það sé í lagi með öll búrin, þau svara játandi svo kemur maður 2 dögum seinna og þá er sporðáta á háu stigi í nokkrum búrum. svo eru bara fáir sem hafa reynslu og allt eitthvað þannig :? Ég hef keypt slatta af börbum hjá Dýralandi og allir verið í fínu lagi, einnig h...
by Kaladar
13 Apr 2009, 15:33
Forum: Almennar umræður
Topic: Ánamaðkur fyrir óskara...
Replies: 15
Views: 12316

hehe ég var að spyrja en Villi bróðir var tengdur, sá það eftir á,
takk fyrir svörin :P
by Kaladar
10 Apr 2009, 02:11
Forum: Almennar umræður
Topic: að losana við snigla
Replies: 13
Views: 11390

Yoyo bótíur eru klárlega málið, litlar og flottar bótíur sem ættu að fara vel með fiskunum þínum. Var með snigla plágu en hún hvarf á 1-2 mánuðum í 180lítra búri með 2 yoyo bótíum (hefði gengið hraðar ef þær væru fleirri). Alltof mikið vesen að vera fara sjóða allt draslið, og svo getur þetta komið ...
by Kaladar
09 Apr 2009, 16:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvað er dýrasti fiskur sem að þú hefur keypt dýr?
Replies: 26
Views: 16523

jæja!

maður er ennþá nýgræðingur, en grunar mig að verðið sé á uppleið þar sem maður er kominn með stærra búr.

En dýrasti einsog er mun vera Green Terror á 2800 kr:P