Search found 86 matches

by hafið bláa hafið
26 Sep 2009, 12:55
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Óska eftir 400 - 500 l búri , BÚIÐ !
Replies: 3
Views: 3737

Sæll ég er með eitt 400 lítra búr sem ég ætla að selja. Það er tveggja ára og kostaði nýtt um það bil 120 þúsund kr. Ég var að hugsa að selja það á 65.000kr Þetta búr sem ég er með er af gerðinni Rio 400 frá Juwel og er í mjög góðu ástandi nema það vantar filter í dæluna. Ramminn á búrinu er svartur...
by hafið bláa hafið
02 Nov 2008, 13:41
Forum: Almennar umræður
Topic: Ný sending í dýragarðinum - myndasyrpa (36 myndir!)
Replies: 27
Views: 21573

Vá hvað sebran er flott :vá:
by hafið bláa hafið
31 Oct 2008, 18:51
Forum: Sikliður
Topic: uppáhalds síkliðan þín
Replies: 16
Views: 15825

Mínar uppáhlalds síklíður eru frontosur og dicus... annars eru mjög margir á listanum t.d. finnst mér apistogramma (held það sé skrifað svona) síklíður og margar dvergsíklíður mjög flottar.
by hafið bláa hafið
29 Oct 2008, 15:50
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Gárarnir mínir og systur minnar
Replies: 3
Views: 6000

Takk :D
by hafið bláa hafið
27 Oct 2008, 22:14
Forum: Aðstoð
Topic: Tanganyika
Replies: 4
Views: 4688

Allt í lagi...
Takk 8)
by hafið bláa hafið
26 Oct 2008, 17:25
Forum: Aðstoð
Topic: Tanganyika
Replies: 4
Views: 4688

Ok flott :D

Veit þá einnhver hvernig plöntur það eru sem eru minna éttnar?
by hafið bláa hafið
26 Oct 2008, 17:01
Forum: Önnur dýr - Almennar umræður
Topic: Gárarnir mínir og systur minnar
Replies: 3
Views: 6000

Gárarnir mínir og systur minnar

Hæ ég og systir mín eigum tvo fugla Bob (fugl systur minnar) og Kiwi (minn fugl) Við fengum þá fyrir tveimur mánuðum og þeir eru ekki allveg orðnir gæfir en þeir borða úr hendinni á manni og fara stundum á puttan þá sérstaklega ef maður er með nammi (hirsi/millet korn). Allaveg þá eru hérna nokkrar ...
by hafið bláa hafið
26 Oct 2008, 16:48
Forum: Aðstoð
Topic: Tanganyika
Replies: 4
Views: 4688

Tanganyika

Hæ ... langt síðan ég skrifaði hér síðast. En sko ég er ekki nógu ánægður með búrið mitt gróðurinn er allveg horfinn því ég er með fiska sem borða gróður og mér persónulega finnst fallegast að hafa plöntur. En mig langar samt að hafa síklíður í búrinu og ég var að pæla hvort að Tanganyiki fiskar séu...
by hafið bláa hafið
21 May 2008, 19:19
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

upp
by hafið bláa hafið
16 May 2008, 21:55
Forum: Almennar umræður
Topic: Andri Pogo - hin búrin mín
Replies: 638
Views: 410113

Hvað ættlaru að hafa í miðju búrinu?
by hafið bláa hafið
16 May 2008, 21:48
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Þeir eru littlir. Hvíti er eitthvað um 2-3 cm bara búkurinn og svo koma uggarnir og hinn sem er svartur, hvítur og gulur er svona um 4cm bara búkurinn.
by hafið bláa hafið
16 May 2008, 18:16
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Skallarnir eru aftur til sölu.
by hafið bláa hafið
16 May 2008, 14:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

upp
by hafið bláa hafið
16 May 2008, 14:08
Forum: Almennar umræður
Topic: *Ingu búr*
Replies: 245
Views: 129849

Vá hvað þetta er flott. Langar meyra og meyra í Dicusa.
by hafið bláa hafið
14 May 2008, 20:23
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Skalarnir eru huggsanlega farnir það er aðili að huggsa um þá. En risa danioarnir eru eftir en ekki tetrurnar
by hafið bláa hafið
10 May 2008, 23:33
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

upp
by hafið bláa hafið
09 May 2008, 14:08
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Upp
by hafið bláa hafið
07 May 2008, 19:07
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Upp
by hafið bláa hafið
07 May 2008, 17:42
Forum: Almennar umræður
Topic: Hefuru misst uppáhalds fisk.
Replies: 7
Views: 7587

Það sem mér var sárast var þegar spitting fiskurinn dó hann var svo falegur
Image
(mynd af google) Minn var samt aðeins litmeiri 8)
by hafið bláa hafið
06 May 2008, 15:42
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síklíður?
Replies: 9
Views: 10438

Allt í lagin takk :-)
by hafið bláa hafið
06 May 2008, 08:53
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síklíður?
Replies: 9
Views: 10438

Heyriði. Þar sem t.d. Vargur og Bruni sem ég held eru fullir af reynslu og þeir vöruðu mig báðir við því að Ameríkanarnir myndu fara illa með gróðurinn þannig að ég fór að huggsa hvort það séu einhverjar síklíður sem fara ekki illa með gróður ég var t.d. að hugsa um Tanganyika síklíður t.d. Frontosu...
by hafið bláa hafið
06 May 2008, 08:17
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Já þetta eru þeir sem eru á myndinni.
by hafið bláa hafið
05 May 2008, 22:06
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Núna eru þeir eitthvað um 10-15 cm.
hvernig er það... passa regnbogafiskar með gotfiskum??
Já þeir passa með gotfiskum.
by hafið bláa hafið
05 May 2008, 18:49
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síklíður?
Replies: 9
Views: 10438

Veit það ekki sá hann bara á Tjorvar síðunni.
by hafið bláa hafið
05 May 2008, 18:06
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síklíður?
Replies: 9
Views: 10438

Myndi Nourissati Passa með einhverjum af þessum fiskum?
by hafið bláa hafið
04 May 2008, 22:42
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síklíður?
Replies: 9
Views: 10438

Allt í lagi ég er með 400 lítra búr myndu þeir allir passa í það?.
Ég þarf ekki að hafa þá alla í búrinu þetta voru bara fiskar sem mér fannst flottir.
Já ég skil með gróðurinn ég reyni bara að festa hann vel niður eða selja hann bara.
by hafið bláa hafið
04 May 2008, 22:38
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Pandan er seld.
Og eins og Vargur segir þá passa risa danioarnir með Johannii.
by hafið bláa hafið
04 May 2008, 18:55
Forum: Sikliður
Topic: hvaða síklíður?
Replies: 9
Views: 10438

hvaða síklíður?

Halló Ég er að breyta til í fiskabúrinu mínu og mig langar að hafa amerískar síklíður og ég veit eiginlega ekki hverjir passa saman og hverjir ekki þannig að ég ættla að koma með lista af síklíðum sem mig langar að hafaen þær verða að passa með Heros Severum og súkkulaðisíklíðum Hérna er listinn... ...
by hafið bláa hafið
04 May 2008, 13:22
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Vantar Sae.
Replies: 11
Views: 9577

by hafið bláa hafið
04 May 2008, 12:54
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Fiskar til sölu
Replies: 28
Views: 19757

Fiskar til sölu

4x Hvítar svarttetrur. Seldir Stykkið á einni er 250 kr en ef allar eru keyptar saman fara þær á 900 kr. http://img27.picoodle.com/img/img27/4/5/4/f_whitetetram_1b5a7f2.jpg (mynd tekin af netinu) 2x Three-spot Gourami Einn eftir Stk. kostar 550 kr. en ef þeir eru keyptir saman fara þeir á 950 kr. ht...