Search found 126 matches

by Junior
13 May 2014, 17:49
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: [Selt] Tvö fiskabúr, 240ltr Jewel Rio, 80ltr Aquastabil
Replies: 1
Views: 3201

[Selt] Tvö fiskabúr, 240ltr Jewel Rio, 80ltr Aquastabil

Ég þarf að losna við 2 fiskabúr úr skúrnum hjá mér. Fyrra er 240lítra svart Jewel Rio með standi. Með því fylgir: Am-top tunnudæla (sem á að ráða við allt upp í 500lítra) 2 Hitarar, annar er Jewel og hinn er Tetra Búrið er í mjög góðu standi og staðsett í mosfellsbæ. Ég set á það 65.000 Nánari upplý...
by Junior
19 Jun 2012, 01:41
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: Lakka ramma.
Replies: 0
Views: 8209

Lakka ramma.

Jæjja ég var að fá topprammann minn frá Gretti áðan.
Ramminn er úr áli og ég var að hugsa um að lakka hann svartann. þarf ég að vera eithvað hræddur um að lakkið meingi vatnið?
by Junior
13 Jun 2012, 18:53
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: smá spurning.
Replies: 9
Views: 20251

Re: smá spurning.

já það er mjög óþægilegt, einhverstaðar heyrði ég að það þumalputtareglan í svignun værir 15% af lengd. Ss 70cm hlið mætti svigna um 1,5cm. þann séns myndi ég samt aldrei taka.
by Junior
11 Jun 2012, 08:22
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: smá spurning.
Replies: 9
Views: 20251

Re: smá spurning.

Takk fyrir það, ég er hrikalega ánægður með þessa stærð. Hendi kannski inn myndum.

en varðandi þennan ramma var ég að hugsa um að hafa 1 mm í bil á alla kanta og panta ramma sem er 70,1L x 34,9D x 5cm hæð.
En þá leyfi ég glerinu að svegjast 2-3 mm í allar áttir, er það í lagi?
by Junior
10 Jun 2012, 20:51
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: smá spurning.
Replies: 9
Views: 20251

Re: smá spurning.

æji ég var aðeins að skíta í byrjun málin á búrinu eru 69,9L x 34,6D x 60H
by Junior
10 Jun 2012, 13:45
Forum: Almennar umræður
Topic: Guðmundur 2012
Replies: 7
Views: 9144

Re: Guðmundur 2012

Hvernig gengur?
by Junior
10 Jun 2012, 13:39
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: smá spurning.
Replies: 9
Views: 20251

Re: smá spurning.

Glerið er 8mm svo það ætti allveg að halda hled ég. En ég er ekki allveg búinn að ákveða hvaða málmur fer í ramman, var að velta fyrir mér jafnvel ryðfríu stáli. ég er mað Aquastabil ljós sem passar á þetta en það lekur aðeins ljós á milli, þar með verð ég að setja ramma. en hvað segið þið um bilið ...
by Junior
09 Jun 2012, 22:09
Forum: Föndurhornið - Gerðu það sjálfur
Topic: smá spurning.
Replies: 9
Views: 20251

smá spurning.

Hæ ég var að smíða búr sem er 96,9L x 34,6D x 60,0H. Þegar búrið er fullt sveigist langhliðin út í 35,0cm. ég ætla að láta búa til fyrir mig ramma á toppinn. hversu langt bil á ég að hafa á milli ramma og glers og á ég að gera ráð fyrir svignuninni eða reyna að koma í veg fyrir hana með rammanum? -A...
by Junior
01 Jun 2012, 00:53
Forum: Almennar umræður
Topic: Fagmaður
Replies: 3
Views: 5033

Fagmaður

Hversu góð hugmynd er að sleppa silung í tjörnina! hver sá sem gerði þetta er þvílikur fagmaður!
by Junior
28 May 2012, 13:14
Forum: Almennar umræður
Topic: Nýtt fiskabúr komið í hús!
Replies: 42
Views: 39439

Re: Nýtt fiskabúr komið í hús!

Já ég væri til í að sjá mynd :)
by Junior
28 May 2012, 12:28
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe Apistogramma viejita
Replies: 0
Views: 2603

óe Apistogramma viejita

Á einhver Apistogramma viejita par sem hann/hún er að selja?
getið sent á mig pm með verði eða bara hér :)
by Junior
23 May 2012, 08:27
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: Á einhver svona?
Replies: 18
Views: 21546

Re: Á einhver svona?

Ég held að Dýragarðurinn sé að fara að taka inn plöntur, þú getur prufað að tala við þá og spyrja hvort þeir geti tekið svona með í leiðinni.
ég er líka að vinna í svona moss wall og ætla einmitt að nota sama mosa eða taiwan mosa.
by Junior
18 May 2012, 08:38
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: 240 L Gróðurbúr Loga
Replies: 11
Views: 15418

Re: 240 L Gróðurbúr Loga

þú getur búið til fljótandi hring úr loftslöngu til að afmarka Duck Weed í búrinu. þá minkar fjölgunin og þær sem eftir eru verða stærri og flottari.
by Junior
14 May 2012, 17:10
Forum: Gróðurbúr og plöntur
Topic: gróðurbúr myndband
Replies: 7
Views: 10351

Re: gróðurbúr myndband

Þetta er bilað flott búr. hvernig er það þega þú gerir vatnsskipti, ferðu ekkert niður í mölina?
by Junior
10 May 2012, 09:29
Forum: Monster- og botnfiskar
Topic: Peacock Mantis Shrimp
Replies: 2
Views: 12535

Re: Peacock Mantis Shrimp

mig langar ekkert lítið í svona rækju.
by Junior
02 May 2012, 16:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óe christmas mosa og taivan mosa.
Replies: 0
Views: 2827

óe christmas mosa og taivan mosa.

mig vantar svona, er einhver með eða veit einhver um.
by Junior
01 May 2012, 23:22
Forum: Almennar umræður
Topic: Hvar fæ ég svona möl?
Replies: 6
Views: 8250

Re: Hvar fæ ég svona möl?

Dýragarðurinn hefur verið með svona straumlínulagaða steina/möl í nokkrum stærðum. ég er með örlítið fínni möl þaðan.
lang flottasta mölin.
by Junior
30 Apr 2012, 20:44
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Rammi utan um fiskabúr.
Replies: 5
Views: 5569

Re: Rammi utan um fiskabúr.

smíðastál verður sennilega fyrir valinu þar sem ég ætla að lakka þetta svart hvort eð er.
-takk fyrir hjálpina.
by Junior
30 Apr 2012, 17:10
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Rammi utan um fiskabúr.
Replies: 5
Views: 5569

Re: Rammi utan um fiskabúr.

Takk fyrir þetta, með hvaða málmi mynduð þið mæla!
-a
by Junior
30 Apr 2012, 10:27
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: Rammi utan um fiskabúr.
Replies: 5
Views: 5569

Rammi utan um fiskabúr.

ég er að hugsa um að setja ramma utan um fiskabúr. Hverjir eru að smíða svona járnramma sem maður hefur séð á spjallinu?
og hvað er það að kosta?
-a
by Junior
26 Apr 2012, 07:25
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: SELT
Replies: 2
Views: 3588

Re: Akvastabil 128l TIL SÖLU

hver eru málin?
by Junior
03 Apr 2012, 09:31
Forum: Almennar umræður
Topic: gömul rót í fiskabúr.
Replies: 5
Views: 6042

Re: gömul rót í fiskabúr.

hvernig var það, er liturinn sem kemur í vatnið nokkuðp skaðlegur fyrir fiskana? ef ég geri regluleg 2-3vikna vatnskipti á þá ekki að vera í lagi með vatnið?
by Junior
02 Apr 2012, 20:56
Forum: Almennar umræður
Topic: gömul rót í fiskabúr.
Replies: 5
Views: 6042

Re: gömul rót í fiskabúr.

snilld takk.
by Junior
01 Apr 2012, 23:58
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óE 80L Svörtu aquastabil búri
Replies: 2
Views: 2857

Re: óE 80L Svörtu aquastabil búri

Takk fyrir það en tankurinn sem ég er með er ekkert sérstaklega fagur, en vel sumphæfur. mig langar mest í nýjan.
by Junior
01 Apr 2012, 23:56
Forum: Almennar umræður
Topic: gömul rót í fiskabúr.
Replies: 5
Views: 6042

gömul rót í fiskabúr.

Ég vatnaði rót í langann tíma fyrir ári síðan en hún hætti aldrey að lita. síðan gleymdi ég henni í vötnun í lengi tíma og vatnið og rótin urðu frekar nasty.
Ég er að hugsa um að reyna að vatna hana aftur, kunnið þið einhverjar töfraaðferðir til að vatna rót sem hættir ekki að lita?
-a
by Junior
26 Mar 2012, 17:32
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: óE 80L Svörtu aquastabil búri
Replies: 2
Views: 2857

óE 80L Svörtu aquastabil búri

Er með eitt grátt 80l sem ég væri til í að skipta á ef hægt er, annars er bara að setja upp verð.
-a
by Junior
25 Mar 2012, 19:16
Forum: Almennar umræður
Topic: Ferskvatns pufferar.
Replies: 0
Views: 2240

Ferskvatns pufferar.

Hæ. er að detta í delluna aftur, ég var áður með green spottd en nenni ekki aftur í brachis. Eru þið með hugmyndir af skemtilegum ferskvatnspufferum, ég hef þokkalegt vatnsmagn en er mest að hugsa um að setja þá í 80 lítra. Ég er að eins búinn að vera að skoða Hairy puffer (Tetraodon baileyi) er ein...
by Junior
07 Jul 2011, 01:20
Forum: Almennar umræður
Topic: Grindavík 2011
Replies: 29
Views: 26108

Re: Grindavík 2011

þetta er bull flott hjá þér!, væri gaman að vita hvaða búr þetta eru, ertu búnn að setja upp búrið á baðherberginu?