Search found 41 matches

by festivum
18 Nov 2007, 20:33
Forum: Sikliður
Topic: stressaðar og tenns amerískar siklíður
Replies: 9
Views: 10296

vargur : já, ég er búin að prófa að dúndra á þá salti

guðjón : er það staðreyndinn að búrið sé allt of lítið fyrir 5 smáar siklíður og 3 botnfiska?
by festivum
17 Nov 2007, 23:54
Forum: Sikliður
Topic: stressaðar og tenns amerískar siklíður
Replies: 9
Views: 10296

hmm.. já, eftir mikið bergmál af minni hálfu... : status : í búrinu er 1 severum, ca 3-4 cm 2 jack demspey 4 cm og 6-7 cm 2 synspilum. einn kríli og einn svona 5 cm 2 bótívur, 3-4 cm 1 botfiskur (sem ég get ómögulega munað hvað heitir...) 3-4 cm núna eru tveir litlir severum búnir að drepast á tiltö...
by festivum
20 Oct 2007, 13:51
Forum: Sikliður
Topic: stressaðar og tenns amerískar siklíður
Replies: 9
Views: 10296

þetta er 84 lítra búr. í því eru 8 eða 9 siklíður, 3 hreinsifiskar.
það er frekar lítill umgangur við búrið, en mér finnst það þó ekki útsk´ra þessa hegðun, því að eir voru ekki svona áður en hinir fiskarnir dóu.

?
by festivum
19 Oct 2007, 20:03
Forum: Sikliður
Topic: stressaðar og tenns amerískar siklíður
Replies: 9
Views: 10296

stressaðar og tenns amerískar siklíður

já... það er búið að vera geðveikt vesen í búrinu mínu, þrír fiskar búnir að deyjaúr því sem ég hélt fyrst að væri hvítblettaveiki, en kemur í ljós að var líklega í öllum "hole in the head" núna er það allt búið, búin að setja lyf í búrið, sem ég setti fyrir u.þ.b 4 dögum. nú er allt í rug...
by festivum
27 Jun 2007, 14:38
Forum: Sikliður
Topic: 84 lítra búr. Ameríkanar (+dvergar)
Replies: 8
Views: 9535

green terror lá dauður á botni búrsins í gær. einn af stærstu fiskum búrsins! mjög undarlegt. það var ekkert búið að borða hann þannig að hann virðist ekki hafa verið drepin.

undarlegt.
by festivum
19 Jun 2007, 01:18
Forum: Sikliður
Topic: 84 lítra búr. Ameríkanar (+dvergar)
Replies: 8
Views: 9535

jæja. eitthvað urðu örlög macmasteri kallsins undarleg. ég var orðin sannfærð um að ég hefði ryksugað hann upp og helt honum í klósettið og fór að sofa með sárt ennið. morgunin eftir var samt lík á floti í búrinu, svo ég ákvað, eftir mikla talningu að þarna væri macmasteri hundurinn grafinn. það bæt...
by festivum
13 Jun 2007, 11:56
Forum: Til sölu - Óskast keypt
Topic: ~* Fiskar til sölu, UPDATE 1.júlí *~
Replies: 10
Views: 12410

óskarinn er flottur.

20 cm er fxxxn mikið. ég gæti næstum því notað hann sem skó
by festivum
13 Jun 2007, 11:53
Forum: Sikliður
Topic: 900 ltr Ameríku Síkliðu Búr .
Replies: 126
Views: 212707

úffff synspilurum fiskarnir þínir eru svo flottir að það nær bara engri átt !!! sama gildir um appelsínu gulu severum fiskana. geðveikir
by festivum
13 Jun 2007, 11:50
Forum: Sikliður
Topic: 84 lítra búr. Ameríkanar (+dvergar)
Replies: 8
Views: 9535

jújú, engar fréttir eru góðar fréttir hef ég heyrt. til að segja eitthvað þá var ég að hreinsa þörung áðan og blaðið brotnaði, og lítið brot sökk á botninn, og ég næ því ekki uppúr :S ég er hrædd um að skera mig eða að einhver fiskur kviðristi sig á þessu. en núna er þetta hrofið. helvítis vesen. en...
by festivum
13 Jun 2007, 11:44
Forum: Sikliður
Topic: Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Replies: 303
Views: 251973

ég vil meina að þetta sé fita. veit ekki af hverju, eða svona "húðflögu" lag eins og safnast fyrir í heitum potti.

hmmm...

kanski einhver sem hefur vit á þessu svari þessu?
by festivum
13 Jun 2007, 11:39
Forum: Sikliður
Topic: Macmasteri
Replies: 2
Views: 4486

ég veit ekki hversu feimnir þessir fiskar eru. ég var að skafa þörung af glerinu á búri með pari og þau voru allan tíman að flækjast í sköfunni, meðan allir hinir (fyrir utan fiðrildasiklíður reyndar) voru í felum bak við hitarann
by festivum
04 Jun 2007, 09:51
Forum: Sikliður
Topic: Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Replies: 303
Views: 251973

ég vil lýsa yfir stuðningi við Fannar. ég trúi á hann !
by festivum
31 May 2007, 12:04
Forum: Sikliður
Topic: 84 lítra búr. Ameríkanar (+dvergar)
Replies: 8
Views: 9535

JinX wrote:anubias hastifolia er semsagt þessi græna stóra hægra megin í búrinu þínu
JESS !!! takk fyrir það ! litla plantan sem er við hliðina á henni, er það sama tegund eða?
by festivum
30 May 2007, 23:32
Forum: Sikliður
Topic: 84 lítra búr. Ameríkanar (+dvergar)
Replies: 8
Views: 9535

jahá !

hvaða tvær eru það litli kall ? :)

annars ætla ég að giska á burknalegu plöntuna og rauð/grænu, bara útaf því að þær eru svo algengar... held ég...

annars er fílingur almennur í búrinu og lítið að frétta. nema hvað plönturnar spretta eins og illgresi líkt og fyrridaginn
by festivum
30 May 2007, 17:21
Forum: Almennar umræður
Topic: Búrin mín, 720L á bls.11
Replies: 330
Views: 248692

Vigdís, ef þú vissir eitthvað um latnesku :D þá auðvitað væri þér fullljóst að albonubes (alba nubes) merkir white cloud en fiskurinn fannst eimitt fyrst við White cloud(ensk þýðing) fjöll í Kína. Almennt eru þeir þó held ég þekktir sem Venusarfiskur i Evrópu (evrovision). Þessir fiskar eru alveg s...
by festivum
30 May 2007, 17:13
Forum: Aðstoð
Topic: Rómantíkerinn spyr
Replies: 5
Views: 6477

algjör bömmer. ég hlakkaði til.

takk fyrir
by festivum
30 May 2007, 16:54
Forum: Sikliður
Topic: 84 lítra búr. Ameríkanar (+dvergar)
Replies: 8
Views: 9535

84 lítra búr. Ameríkanar (+dvergar)

Sæli nú ! þessi þráður mun vera einskonar dagbók, pælingar, myndir, vandræði, vonandi uppfærð reglulega, fer allt eftir hvernig lífið lætur við mig hverju sinni. jájá... ég var nú byrjuð á einhverjum þræði hérna fyrir lönu síðan en síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar svo ég ákvað að gera bar...
by festivum
20 May 2007, 23:06
Forum: Aðstoð
Topic: blettir á plöntum !!
Replies: 5
Views: 6735

þetta er svona dökk grænir blettir. samt eru líka að myndast göt á blöðunum. gæti verið nag samt. en grænu blettirnir eru, tók ég eftir, meiri á blöðum ofar í búrinu, og meiri nær glugganum, þannig að það er kanski ekki ólíklegt að þetta sé þörungamyndun. eitthvað hægt að gera í því. samt skrítið að...
by festivum
20 May 2007, 22:00
Forum: Aðstoð
Topic: blettir á plöntum !!
Replies: 5
Views: 6735

eeeeecccchhh !!!!

getur einhver hjálpað mér með þetta vandamál ? ég er svo hrædd um að þetta stúti plöntunni
by festivum
19 May 2007, 00:43
Forum: Aðstoð
Topic: blettir á plöntum !!
Replies: 5
Views: 6735

blettir á plöntum !!

góðan daginn spjallverjar. búrið er coming along, og ég var að kaupa geðveika plöntu í dýragarðinum, stór og stæðileg með fáum stórum og þykkum blöðum. hún er búin að vera tvo eða þrjá daga í búrinu mínu og er orðin útsteypt í dökk grænum blettum. mér finnst þetta uggvænleg þróun en veit ekki hvort ...
by festivum
04 Apr 2007, 02:43
Forum: Sikliður
Topic: Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Replies: 303
Views: 251973

spurning almenns efnis í þessu samhengi. geta plöntur ekki nýtt súrefni í stað CO2 í neyð ? mig minnir bara að ég hafi heyrt það einhverntíma, í debatinu við getum ekki lifað án þeirra(því þær framleiða súrefni) en þær geta lifað án okkar (þó að við "framleiðum" CO2, ef það kemur ekki nota...
by festivum
21 Mar 2007, 20:29
Forum: Sikliður
Topic: kven að starta vistkerfi. aðstoð óskast
Replies: 22
Views: 21296

já nú er einmitt að verða mánuður síðan ég skrifaði síðast. mjöög metnaðarfullt :) ég fékk nýjan hitara í fiskabúr.is sem svínvirkar bara. hinn var greinilega í ruglinu. ég er nú ennþá ekki búin að fá tækifæri til að gera jafn mikið við búrið og ég vildi gera, en það kemur allt með tímanum. og myndi...
by festivum
26 Feb 2007, 17:46
Forum: Sikliður
Topic: kven að starta vistkerfi. aðstoð óskast
Replies: 22
Views: 21296

mér sýnist á öllu að hann sé hættur að sveiflast. hann er samt heldur lágur, 22-24 gráður á mælinum, sérstaklega miðað við það að hitarinn er stilltur á yfir 28 gráður
by festivum
26 Feb 2007, 07:56
Forum: Sikliður
Topic: kven að starta vistkerfi. aðstoð óskast
Replies: 22
Views: 21296

Rótin ætti að lækka ph í vatninu hjá þér mundu bara að hún getur litað til að byrja með sem er ekkert hættulegt, ef þú ert með skeljasand þá hækkar hann ph gildið hjá þér annars er það eina sem er vandamál hjá þer er hitinn þú getur prufað að setja annan hitara eða pæla hvort sá sem þú ert með sé o...
by festivum
25 Feb 2007, 14:58
Forum: Sikliður
Topic: Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Replies: 303
Views: 251973

salvini-inn er að plotta eitthvað sem mun koma aftan að okkur einn daginn ! hann er líka komin með svona "andlitslag" komin með fram mjóan munn og svona semi enni. mjög skemmtilegur fiskur. ótrúlega flottur, alveg að skína skært núna !
by festivum
25 Feb 2007, 14:56
Forum: Sikliður
Topic: kven að starta vistkerfi. aðstoð óskast
Replies: 22
Views: 21296

jæja. núna gæti eitthvað farið að gerast. um helgina fór ég í fiskó og keypti þar litla netta rót, botntöflur, tvo pinku litla jack dempsey og þrjá brúsknefja, pinku litla, sömuleiðis. auk þess bættist við einn festivum í viðbót og tvær fallegar plöntur frá Ástu, ÞAKKIR Ásta :) hlakka til að fara he...
by festivum
20 Feb 2007, 18:04
Forum: Sikliður
Topic: Birkir 06-07 Ameríku síkliður
Replies: 303
Views: 251973

mér finnst jafnvel enn merkilegra hvað BIRKI tekst að fela þetta!
by festivum
20 Feb 2007, 17:59
Forum: Sikliður
Topic: kven að starta vistkerfi. aðstoð óskast
Replies: 22
Views: 21296

búandi á heimavist þar sem er lítið privacy þá er undantekninga lítið dregið fyrir gluggan, svo sólin skín aldrei á brúið. það stendur um 1.5 metra frá ofninum (sem er undir glugganum) mér hefur samt dottið það í hug hvort hitastigið inní herberginu hafi svona mikil áhrif á hitan á búrinu, en það va...
by festivum
20 Feb 2007, 11:27
Forum: Sikliður
Topic: kven að starta vistkerfi. aðstoð óskast
Replies: 22
Views: 21296

fréttir eru fábrotnar. sökum peningaleysis þarf það að bíða nokkra daga í viðbót með að kaupa ljós og plöntur í búrið, en fiskarnir eru orðnir mun strækari, farnir að synda talsvert og ekki feimnir. fréttnæmast er hvað hitastigið breytist mikið, og er svo oft of hátt eða of lágt, þ.e 20-22 og um 28 ...
by festivum
15 Feb 2007, 07:06
Forum: Sikliður
Topic: kven að starta vistkerfi. aðstoð óskast
Replies: 22
Views: 21296

kven að starta vistkerfi. aðstoð óskast

jájá. nú get ég ekki lengur hangið hérna til að ibba mig, kven eru að starta fiskabúri ! :D þar á móti kemur að ég veit mjög takmarkað hvað ég er að gera, og alltaf gott að fá góð ráð frá mér reyndari mönnum. Búrið er um 80 lítrar, er mér sagt. það var "sett up" í gær, og núna er í því voð...